Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 11
Fimmtudagu/ 99. des. 1968 MORCUNBLADÍÐ n W. Hoenig, Svala litla og He inz Conrad. „SOS-barnabæirnir" Davíð Vilhelmsson, sem veitir torstöðu skrifstofu Loftleiða í Frankfurt, skrifar: „SOS barnaibæirnir** eru stór merkileg stofnun, sem fyxir löngu er orðin þekkít um alla Evrópu og reyndar víðar. Þrátt fyrir margþætta mann- úðarstcirfsemi okkar heim a, minnist ég þess ekki að hafa neitt heyrt um þetta málefni minnst. SOS barnabæirnir eru upp- eldisbeimili, byggð á þeirri grundvallarreglu, að einungis eðlilegt fjölskyldulif geti skapað munaðarlausu barni það umihvarfi, sem það þarf- ast til að vaxa og þroskast á eðlilegan hátt. „Mæðurnar“ í bamabæjun- um eru einhleypar konur, sem taka að sér að ganga 8-9 börnum á ýmsum aldri 1 móðurstað. Hver slík „fjöl- skylda“ fær síðan til umráða eirxbýlishús, sem byggt er ná- kvæmlega fyrir þarfir henn- ar. Fimm til tuttugu slík hús, auk félagsheimilis, sjúkra stofa, dagheimilis- oig fata- geymisiu, myndi síðan hina svokölluðu barnabæL Þess er vandlega gætt, að bömin lifi eðlilegu fjölskyldulífi, gangi í skóla með öðrum börnum o.þ.h. Hlutverk fjölskylduföð urins gegnir síðan þorps- og bæjarstjórinn, sem einnig er að sjálfsögðu starfsmaður stofnunarinnar. Fyrsti barnabærinn var stofnaður í Imst í Austurríki 1949. Starfandi eða í bygg- ingu eru nú 26 slíkar heildir, þar af átta í Austurríki og einn í Finnlandi, einu Norð- urlandanna. Stofnandi og stjórnandi þessara stofnana er Hermann Gmeiner, 47 ára Austúrríkismaður. Reynslan hefur sýnt, að fjölskylduböndin í barnabæj- unum eru jafn traust og ein- læg og í venjulegum fjöl- skyldum. Fjölskyldumóðirin er ekki eins og fóstra, sém vinnur sinn fasta vinnutíma, heldur gengur hún bömunum að öllu leyti í móðurstað. Börnin dvelja í bamabæj- unum fram yfir skólaskyldu- aldur, en er þá komið í £ram- haldsskóla eða iðnnám. Þau eru eftir sem áður undir verndarvæng stofnunarinnar og eiga alltaf athvarf hjá sinni fjölskyldu. Auk opinbers stuðnings standa frjáls framlög ein- staklinga, fyrirtækja og félaga undir kostnaði við rekstur bæjanna. Er algengt, að ákveðnar mánaðargxeiðslur séu inntar af hendi Loftleiðir hafa reynt að gera sitt til að gleðja börnin. í barnabæjunum í Austurríki með því að gefa þeim öllum jólaalmanök. Litskreytt fram hlið dagatalsins hefur 24 reiti, og bak við hvern reit er Mtill súkkulaðimolL Þessi glaðningur var formlega af- hentur í sjónvarpsþætti Heinz Conrad, „Hvað er í fréttum?“ laugardaginn, 26. nóvember. Það gerði Svafa litla, dóttir mín. Þessi þáttur Heinz Con- rads er einn af vinsælustu þáttum austurríska sjónvarps ins. Er þess skemmst að minn ast, að Ragnheiður Briem, flugfreyja, og Sigurður Björnsson söngvari komu fram í honum sL vor fyrir hönd Loftleiða, auk fram- kvæmdastjóra Loftleiða í Þýzkalandi og Austurríki, Werners Hoenig. Gjöfin var sögð vera frá íslenzkum börnum og var því tvímæla- laust góð landkynning að þessu“. Verð kr. 160.0« Þetta er 6. bókin í flokki Óla-lxókanna. Sagan er byggð i sönnum atburði. í of- viðri aðfararnótt 1«. sept. 1667 strand- aði holienzkt kaupfar við suðurströnd íslands, hlaðið gulli og gersentum. smám saman grófst skipið í sandinn. Leiðangrar, búnir fullkomnum tækjum, hafa verið gerðir Vxt til þess að leita hins týnda skips. Óli og Maggi taka þátt í síðasta leiðangrinuiiu eftir Ármann Kr. Einarsson (án söluskatts) Angli skyrtur COTTON-X OG RESPI SUPER NYLON MIKIÐ ÚRVAL í ÖLLUM STÆRÐUM. VERZLUN Cnnnstflins Eyjóllssonor LAUGAVEGI. Dette mserke betyder skjortekvalitet topklasse HENTUGT FYRIR VINNU&mÐI HEITAR& KAUDAR SAMLOKUR KSKUR suðurlandsbraut J4- sími S8550

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.