Morgunblaðið - 02.10.1970, Síða 15

Morgunblaðið - 02.10.1970, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓRER 1970 15 Járniðnaðarmenn Óskum eftir járniðnaðarmönnum og vönum aðstoðarmönnum. Vélsmiðja Njarðvíkur h.f. Sími 92-1750. Blaðburðarfólk óskast í YTRI-NJARÐVÍK. Upplýsingar að Hólagötu 29. Sími 1565. Aðalfundur Sameinaða Vátryggingarfélagsins h.f. ver&ur haldinn fimmtu- daginn 5. nóvember kl. 20,30 í Tjarnarbúð (uppi). Dagskrá: 1) Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu ári og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða reikninga fyrir liðið ár. 2) Kosin stjórn félagsins og varastjórn. 3) Kosnir endurskoðendur. 4) Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur löglega fram borin mál. Stjórn Sameinaða Vátryggingafélagsins h.f. Ný sending komin ★ Pantanir óskast sóttar strax KL/EÐNING HF LAUGAVEG1164 SlMAR 21444-19288 Leikfimibolir Stúlkur Ausiorstræti 7, símii 17201. Starfsstúlkur vantar í veitingahúsið Hreðavatnsskála, Borgarfirði sem fyrst. Upplýsingar í símstöðinni, Hreðavatnsskála. Verkamenn óskast nú þegar BREIÐHOLT HF. Lágmúla 9 — Sími 81550. SENDISVEINN Sendisveinn óskast. Upplýsingar veittar á skrifstofu ALMENNA BÓKAFÉLAGSINS Austurstræti 18, 5. hæð, ekki í síma. ?• ■ , \. Meö bessari fyllingu getíö þér skrifaö lOO OOO orö ... en það þýðir að hún endist í 1 ór eða rúmlega það ef miðað er við meðalnotkun. M Þessarri óvenjulegu endingu valda þrjár mikilvægar umbætur: 1. 3. Götin á kúlunni, sem er úr harðmálmi, eru þannig gerð að rennsli bleklagarins verður ætíð hið sama og jafna. 2. Smíði legunnar, sém umlykur kúluna, er svo ná- kvæm að hún virðist ekki mást. neitt, allt fil síð- asta stafs, þó að kúlan hafi þá þegar snúizt þrem mijljón sinnum. 3> í hveii skipti sém þér byrjið eða hættið að nota pennan snýsf fyllingin sjálfkrafa og tryggir þar trieð að legan sem umlykur .kúluna mæðist ekki einhliðá; Slíkar fyllingar eru í öllum LAMY kúlupe EINKAUMBOÐ HAFNARSTRÆTI 18 LAUGAVEGI 84 LAUGAVEGI 178 nnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.