Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6, DESEMBER 1973 13 Aðalfundur Aðalfundur Stangveiðifélags Akraness, verður haldinn, sunnudaginn 9. desember kl. 2 í félagsheimilinu Röst. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Bátur til sölu Til sölu er m/b Margrét Jónsdóttir E.A. 15, 12 lesta frambyggður eikarbátur, mjög vandaður og vel við haldið. Nánari upplýsingar í símum (96)61273 og (96)61247, Dalvík. Heslhúselgendur Vlðldal Áríðandi félagsfundur verður haldinn í Félagi Hesthúseig- enda i Víðidal, fimmtudaginn 6. desember í félagsheimili Fáks, og hefst hann kl. 20.30. Stjórnin „Silver Imperial" „forystupenni White Dot" „White Dot" frá Sheaffer, er sérstæð gjöf fyrir sérstakt fólk. Ótakmörkuðum tíma hefur verið varið til þess, að gera beztu ritföngin. Frá „White Dot"-safninu kemur hinn stórkostlegi „Silver Imperial". Svartur oddur, en penninn er úr sterling silfri. Sjálfblekungur og kúlupenni í sama stíl. SHEAFFER the proud craftsmen SHEAFFER, WORLD-WIDE, A textronl COMPANY Þú kaupir ekki Völvo vegna útlitsins Volvo selst fyrst og fremst vegna traustra eiginleika, jafnt í byggingu sem í akstri. Enda tala sölutölur í Volvo verðflokki sínu máli: BÍLAR í VOLVO VERÐFLOKKI 1972 SELDIR: 1. VOLVO 140 381 2. TOYOTA CORONA 161 3. FORD MERCURY 124 4. SAAB 99 79 5. OPEL REKORD 68 6. CITROEN DS 66 7. CITROEN GS 57 8. PEUGEOT 504 505 52 9. TOYOTA CROWN 47 10. CHEVROLET NOVA 35 Volvo öryggi er meöal annars: Innbyggöur öryggisbiti í öll- um hurðum til varnar í hliöarárekstrum. Öryggispúði í miöju stýrinu. I árekstri gefur stýrisbúnaöurinn eftir á tveim stööum, auk þess sem púðinn ver ökumanninn fyrir meiðslum. Stiilanleg stólbök búin sérstökum öryggislokum, sem gefa eftir við mikinn þrýsting, t.d. ef ekiö er aftan á bifreiðina. Hemlakerfi, löngu heims- þekkt sem eitt hið örugg- asta, sem til er. Þríhyrningsvirkni tvöfalda kerfisins i Volvo heldur 80% hemlunargetu, þó að annað kerfiö bili skyndilega. Farþegarými, sem er hannað innan i niösterka öryggisgrind, til verndar ökumanni og farþegum. ÞAÐ ER KOMIÐ í TÍZKU AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR PENINGANA SUÐURLANDSBRAUT 16. SÍMI 35200 Við tökum notaða bila upp í greiðslu á nýjum. Athugið lánakerfi Veltis h.f. i 1 vi I i í t ; jl v J í>lí htíl.n fa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.