Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1973 18 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjóm og afgreiðsla Auolýsingar hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, simi 10-100. Aðalstræti 6, simi 22-4-80 Áskriftargjald 360,00 krá mánuði innanlands. j lausasölu 22, 00 kr. eintakið Leiðari sá, sem birtíst í Tímanum s.l. Iaujíardaíí um afstöðuna til varnarlíðsins, hefur" að vonum vakið í»ífurlega at- hygli. Þjóðviljinn birti mikið forsíðuviðtal við Magnús Kjartansson, sem blaðíð segir, að sérstaklega fjalli um varnarmálin í rík- isstjórninni af hálfu Al- stjórnarflokkanna allra. Þeir bundust einnig sam- tökum, um að stjórnar- flokkarnir allir stæðu að framkvæmd þessa fyrir- heits á jafnréttisgrund- velli. Ég hef verið og er sannfærður um, að allir þingmenn stjórnarflokk- anna telja það dreng- skaparskyldu sína að KOMNIR í HÁR þýðubandalagsins, eins og raunar áður hefur verið upplýst. Þar heldur Magnús Kjartansson því frain. að ritstjórnargreinin sé aígjörlega á ábyrgð rit- stjórans og sé árás á for- sietisráðherrann og utan- ríkisráðherrann. Viðtali þessu lýkur með eftirfar- andi orðum: „Akvæðin um algjöra brottför hersins eru sam- e i gín 1 eg h ei t s t r e n gi n g standa við þessi fyrirheit. — Tómas Karlsson er sem betur fer aðeins varaþing- maður. Fari svo öliklega, að einhver skerist úr leik, er hann um leið að rjúfa þess a s t j órn arsam vi n nu. “ ()g í viðtali við Morgun- blaðið í gær segir Magnús Kjartansson: ,,Ég hef enga trú á því, að þeir (þ.e. forsætisráð- herra og utanríkisráð- herra) hafi veitt þessum leiðara athygli, þegar Tóm- as las hann upp fyrir þá í símanum, enda tel ég hann í algjörri andstöðu við það, sem þeir hafa lýst yfir á Alþingi íslendinga seinustu vikurnar." Upplýst er, að bæði for- sætisráðherra og utanríkis- ráðherra samþykktu birt- ingu nefndrar ritstjórnar- greinar, en nú heldur Magnús Kjartansson því fram, að þeir hafi ekki vit- að, hvað þeir voru að sam- þykkja, hafi jafnvel verið annars hugar. Áður hafði hann sagt, að stjórnarsam- vinnan væri rofin, ef stefna sú, sem boðuð er í ritstjórnargreininni, væri stefna Framsóknar- flokksins. Þannig eru ráðherrarnir í rík- isstjórninni komnir í hár saman út af síð- asta málinu, sem komm- únistar telja, að sameini SAMAN þessa stjórn, þ.e.a.s. brott- rekstur varnarliðsins. En Magnús Kjartansson reyn- ir þó að hugga sig við það, að ráðherrarnir hafi verið úti á þekju, þegar þeir sam- þykktu ritstjórnargrein- ina. En ekki bólar á viður- kenningu af þeirra hálfu á því. Nú verður fróðlegt að sjá, hvort kommúnistar sporðrenna þessu máli eins og öðru til að geta hangið í ráðherrastólunum. Skattafrumvarp S j álfstæðisflokksins eir Matthías Á. Mathie- sen og Matthías Bjarnason hafa af hálfu Sjálfstæðisflokksins flutt nýtt skattalagafrumvarp um gjörbyltingu núver- andi skattakerfis. Engum dylst nú orðið, að hin ógn- arlega skattránsstefna, sem vinstri stjórnin hefur rekið, hefur gengið sér til húðar. Allir aðilar þjóð- félagsins mótmæla henni, og ein meginkrafa verka- lýsfélaganna nú er lækkun tekjuskattanna, enda er fáránlegt að leggja á tekj- ur alls þorra launamanna allt að 56% skatt. Við það una landsmenn ekki lengur. Meginefni hinna nýju skattatillagna Sjálfstæðis- flokksins er mikil lækkun tekjuskattsstigans, þannig að fyrst greiði menn ein- ungis 15%, síðan 25% og aldrei meira en 38% af síð- ustu tekjum, sem þeir afla. í öðru lagi er persónufrá- dráttur stórhækkaður, þannig að þurftartekjur verði skattfrjálsar í stað þess, að nú er verulegur skattur lagður á lágtekjur. Og í þriðja lagi eru gerðar tillögur um sér- sköttun hjóna, þannig að tekjum og eignum hjóna, sem í samvistum eru, skuli skipt til helminga og skattar, þ.e. tekjuskattur og eignaskattur, reiknaðir af hvorum helmingi fyrir sig, en sérstakur frádrátt- ur verði veittur, ef hjón vinna bæði utan heimilis. Þegar þannig stendur á, ber að veita þeim frádrátt frá sameiginlegum tekjum þeirra, sem nemur 124 þús. kr. og 13.500 að auki fyrir hvert barn. Frumvarpið gerir ráð fyrir því, að heildartekju- skattar til ríkis og sveitar- félaga fari aldrei yfir 50% af síðustu tekjum, sem afl- að er í stað nær 56% nú. En auk þess kemur hæsti skattur einungis á tekjur, sem háar verða að teljast, í stað þess að nú er hátekju- skattur lagður á meðaltekj- ur og jafnvel lágtekjur. Sjálfstæðisflokkurinn telur það eitt meginverk- efni sitt að berjast af alefni gegn skattránsstefnu ríkis- stjórnarinnar. Flokkurinn hefur nú flutt tillögur um skattalög, sem allir ættu að geta vel við unað, og eru ekki fjarri því, sem ætla má, að verkalýðsfélögin nú krefjist. Er vonandi, aðrík- isstjórnin geri sér grein fyrir því, að skattastefna hennar hefur gengið sér til húðar og fáist til stuðnings við þær hyggilegu tillögur, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur flutt. Kínverjar fremst- ir í sjávarræktun TIL skamms líma hafa mt-nn íífrt sér vonir um, að það prötfinmann, sem hinn sívax- andi fólksfjöldi þróunarland- anna þarf á að halda, mætti vinna úr sjávarafurðum. I dafí oru híns vejíar marfjir haf- fra'ðinfíar þeirrar skoðunar. að f ramlfið.Nlumafín sjáva raf urða verðí í mesta lafíi tviifaldað frá því sem nú or. Ynisar fisktoftundir, t.d. ýsu- stofninn úti fyrir austurströnd N-Ameríku. hafa verið svo heiftarle.ua ofveiddar. að ekki má vænta þess. að þær nái sér fyrr en að lönfuim tíma liðnum. En þrátl fyrir lakmarkaða framleiðsluftetu hafsins virðist svo seni möffulefft se að fæða ílnia heilla heimshluta. einkum þoirra. som búa við prótein- skort. með því að auka sjávar- noktun. Þessi vandamál, ásamt ýmsum fleiri, voru ra'dd nýlepa á fundi vísindamanna. sem komu saman í Rockefeller- stofnuninní í New York. Tilpanyu'inn ineð fundi vfs- indamannanna var einkum að athufta hvort niöftulegt væri með nýrri ta'kni of> rann- sóknnni. að sjá íbúum eyjanna á Kyrrahafi fyrir betri oy nær- niffarrikari fa'ðu en þeir hafa notið hinpað til. Þátttakendur í ráðstefnunni voru fráýmsum þjóðum heiins. sérfræðinsar í þeim fra'ði- greinum, sem lúta að auð- lindum hafsíns. og fulltrúar tíu stofnana, sem vildu ef til vill styrkja hugsanlegar fram- kvæmdir á þessu sviði fjárhags- lega. FIMMTÁNFÖLD AUKNING I upphafi gerði David II. Wallaeé. eínn af forstöðu- mönnum . þeirrar deildar matvæla- og umhverfismála- ráðuneytisins, sem fer með rannsóknir á auðlindum sjávar. grein fyrir því. hver væri f ram- leiðslugeta hafsins í dag. Uann sagði. að á síðastliðnum sjötíu árum hefði framleiðsla sjávar- afurða aukizt fimmtánfalt og næmi nú sjötíu milljönum tonna árlega. En þrátt fyrir víðáttu hafsins kvað hann þó líklegt. að hægt væri að auka framleiðsluna verulega frá því sem nú er. Hann benti á þá staðreynd. að fiskur er eina fæðutegund mannsins. a.m.k. af þeim. sem máli skipta, sem aflað er með veiðum beinlínis. Ræktun búpenings og græn- metis er háð ýmsum náttúru- skilyrðum og þeim reglum, sem þjóðir heims setja, en um fiskinn í hafinu er barizt af hörku og veiðitækninni fleygir fram með ári hverju. Haldi þessu áfram munu flestir fisk- stofnar hafsins hverfa og sá iðnaður, sem á fiskveiðum b.vggist líða undir lok fyrr en varir. SJÁVARRÆKTUN Auðveldara er að hafa stjórn á sjávarræktun, enda fer hún nú sífellt I vöxt, bæði við strendur og í sjávarlónum, og nemur framleiðslan nú nær fimm milljónum tonna árlega Vfsindamenn vinna að því að auka fiskeldi í sjó m.a. til að sjá hungruðu fólki fyrir nær- ingarríkari fæðu. samkvæmt skýrslum frá FAO. Af þessari framleiðslu nemur fiskur 3.7 milljónum tonna, ostrur nema einni milljón tonna og þari 300 þús. tonnum. Ekki ber sérfræðingum saman um, hve mikið megi auka framleiðslu með sjávar- ræktun frá því sem nú er. Sumir telja að auðveld- lega megi fimmfalda hana, en aðrir að hún verði tvítugfölduð á skömmum tíma. Sennilega hafa Kfnverj- ar náð lengst á þessu sviði. Fjörutíu prósent af því prótein- magni, sem Kfnverjar vinna úr fiski kemur úr vatna- karfa, sem ræktaður er í tjörnum. Vatnakarfinn hefur verið kynbættur og má nú teljast á meðal húsdýra í Kína. Tvær aðrar fisktegundir, sem Asíumenn rækta, geta þó ekki gotið nema í sjó, og þvl verður að veiða þá sem ungfiska við strendur. Nú standa hins vegar yfir rannsóknir á því, hvernig megi auka magn þessara fiskteg- unda, og er ekki vafi á, að fyrirhugaðar tilraunir f Kyrra- hafinu myndu styrkja þær. Einnig kom til umræðu á ráð- stefnunni, hvernig mætti fá fiskimenn, sem hafa gerzt land- verkamenn, til þess að snúa sér að fyrri atvinnu. Margir þeirra lifa nú við sult og seyru og hafa veikzt af kwasniorkor, sjúk- dómi, sem stafar af skorti á lífrænum bætiefnum. í / \'A 'iA 1 i iCVV-T * n..s—"'\.y JíeUtJJoTkShncs v ,'7 'ý"-. EFTIR W. SULLIVAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.