Morgunblaðið - 06.12.1973, Side 27

Morgunblaðið - 06.12.1973, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6, DESEMBER 1973 27 racHniupA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl 1 ila;: skaltu hæta þér uppöll löiðindin að undanförnu. Leitaðu þó ekki langt vfir skammt. því að þú getur fundið tilbreyt* ingu í nánasta umhverfi þínu. Kvöldið verður að öllum Ifkindum mjög skemmtilegt. Nautið 20 aprfl - -20. maf Þú átt á hættu að dragast inn í rifrildi tveggja aðila. sem eru þér nákomnir. Að öðru leyti verður dagurinn fremur við- burðasnauður og það. sem þú ert að bfða eftir. gerist örugglega ekki í dag. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Þetta verður þér ekki ánægjulegur dagur. Allt virðist ganga á afturfótunum og þú ert ergilegur yfir seinagangi sam- starfsmanna þinna. Reyndu að gleðjast yfir hverri framför. þótt þér kunni að virðast hún smávægileg. Krabbinn 21. júnf —22. júlf Þií stendur á tímamótum og verður því að gera þér Ijósar allar aðstæður. Sá kvíði. sem þú hefur borið f brjósti að undanförnu. er ástæðulaus með öllu. Ljónið 23. júlf —22. ágúst Að öllum líkindum munt þú flækjast inn f eitthvert mál. sem er þér með öllu óviðkomandi. Þú reynir að verja málstað. sem þú ert ekki viss um að sé réttur. og mun það valda þér þó nokkru hugarangri eftir á. Forðastu að vera mikið í fjöl- menni í dag. einkum síðdegis. Mærin 23. ágúst — 22. sept. I dag er réttí tfminn til að setjast niður og velta fyrirsér raunverulegum aðstæð- um I stað þess að ganga um með þa*r grillur f höfðinu. að allt sé f sómanum. Skynsamleg skipulagning gæti orðið til góðs. Vogin P/iírá 23. sept. —22. okt. Sennilega berast þér óvæntír peningar í dag. Þetta kemur sér einkar vel fyrir þig. því að þú verður fjár þurfi á næstunni. Þú lendir f deilum. þar sem þú þarft að sýna fullkomna hörku ef þú vilt ekki eiga á hættu að verða undir f þeim við- skiptum. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Oft geta skjótar ákvarðarnir reynzt góðar. en ekki í dag. Einhver freisting bfður þín og þú munt eiga f togstreitu við að velja og hafna. Niðurstaðan verður að ölltim Ifkindum sú rétta. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Gerðu þér strax Ijóst. að í dag kemurðu engu í verk. Eirðárleysi og kæruleysi hafa verið of rfkur þáttur f fari þfnu að undanförnu og nú sýpur þú seyðið af þvl. ffi Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú færð góðar fréttir f dag. Þú færð kærkomna heimsókn persónu. sem hefur og á eftir að reynast þér vel. Þú færð gott tromp f hendurnar í máli. sem hefur valdið þér áhyggjum að undanförnu. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú ert niðursokkinn í draumsýnir og skýjaborgir og vegna þess. hve raunveru- leikinn er þér fjarlægur færð þú engu áorkað í dag. Bezt er að taka daginn rólega og hvfla sig. Fiskamir 19. feb. —20. marz Þú skalt endurskoða afstöðu þfna til ákveðins aðila innan fjölskyldunnar. /Etla má. að niðurstaða þeirrar endur- skoðunar geti orðið til að færa samhand ykkar í betra horf. HÆT1A A IMÆSTA LBTI £& ERMEÐ &6TRI HU6MVNOJ HRINGDU iVEOORSTOFUNA, MARK. OC. FAOU TV/E66TA DA«A SPANA! UÚSKA :KKI FyL&T VERÐ^ LA&INU J / )l > HARRETT “x ( Athu&ao.da&ur) O&HÉRER / ' LAUSNIN, y , 6EROU SVO Vs>' ( HVAO ER ÞAO-} ^CAUPHAKKUN^) SMAFÚLK PEANUTS , U)Ea, I THINK^ ÍLL m A LITTLE NEAT'5-FÖÖTOILON ,THE 0L' 6L0VE AND POT IT AUAH' FOR “■THE WINTEK (jOHERE's ‘lOUR BROTHER?, 7^ HE 5AIP 50METHIN6 ABOUT H0U NEAT IT 10A5 WALKIN6 AR0UND UITH 6L0VE5 0N H'OUR FEET IN THE UJlNTER 1) Jæja, ég held ég beri svolitla 2) Hvar er bróðir þinn? leðurfeiti á hanzkann og ge.vmi hann sfðan til fóta undir rúminu mfnu yfir veturinn. 3) Ég held, að hann hafi farið að 4) Hann var eitthvað að tala um. sofa... að hann ætlaði að hafa hanzka á fótunum i rúminu I vetur. X-9 I'R &N6UrM TREVSTANDt. HBF UNNl£> MEP MÖNNUM AE^*/0«s t>eiR STÖeu VIPSITT, of-ii i vcu.iæKAPii ic i e& vona pa€>,aö allt S£ KL'ARX >vTA MORC- UN HÖLDUMVIO VESTUR. EN EITT ATRIÐI ER ÞÓPE6AA i'RANNSOKN. . .1 / . , , , , /•_,- A 06 EINHveR I bERSEZTyFIR DAUTIiVl 5eMe«vl©Rl€)lNN _ K> 5LAPE SE UR ER AO A-ÐVARA okkur, r iwwwiw.1 <

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.