Morgunblaðið - 06.12.1973, Side 15

Morgunblaðið - 06.12.1973, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1973 15 Herrahúsið Aðalstræti 4, Herrabúðin við Lækjartorg 4i Body stockings Buxnacorselett Póstsendum. tDlympjís— Laugavegi 26. mörg önnur verkfæri með harðmálmstönnum fyrir trésmíðar. ÞORHF RCYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 Allir vita, að sumir virðast yngri en þeir eru. Æskan virðist hafa tekið ástfóstri við þá, og þeir njóta þess í virðingu og vinsældum. En hefurðu tekið eftir því, hvernig þeir klæðast, þessir lukkunnar pamfílar? Föt eftir nýjustu tízku, sem fara vel - gefa persónu þinni ferskan blæ, svo að þú virðist ekki ári eldri en þú ert, jafnvel yngri. Reyndu sjálfur. Sýndu heiminum þínar * yngstu hliðar. Fáðu þér ný Kóróna föt, og sjáðu hvernig brosunum til þín fjölgar. vörubflar Man 91 56 árg. '68 með framdrifi. Scania Vabis 76 super árg, '67 með liftihásingu. Fólksbílar Mazda sport 818 árg. '73. Datsun 1 80*B árg. '73 Ford Transit sendibifreið diesel, árg. '68. Ford Galaxy 500 fast bach BlLASALAN SiMAfi 77&S/O0 juii BORGARTÚN! 1 - BOX 4049 PLASTROR Hitaþolin skolprör og tengi- hlutar úr plasti í miklu úrvali J. Þorláksson & Norðmann hf. Finnar taka gildar skýringar Svía Helsinki. 4. des. NTB. SVEN Andersen. utanrfkisráð- herra Svfþjóðar, ræddi f gær við Uhro Kekkonen, forseta Finn- lands, Kalevi Sorsa, forsætisráð- herra og Ahti Karjalainen utan- rfkisráðherra. og fullvissaði þá um, að sænska leyniþjónustan hefði ekki haldið uppi neins konar njósnastarfsemi i Finn- landi og mundi ekki gera slfkt. Hins vegar viðurkenndi hann, að sænskt njósnaskip hefði strandað f finnska skerjagarðinum og að hlerunartækjum hefði verið varpað þarfyrir borð. Finnska stjórnin hefur gefið út yfirlýsingu, þar sem segir. að hún geri sig ánægða með upplýsingar og staðhæfingar Andersens þess efnis. að Svíar stundi ekki njósna- starfsemi, er beinist gegn Finnum — og lögð er á það áherzla, að Finnar muni ekki láta sér lynda neina slika starfsemi á finnsku yfirráðasvæði. Mál þetta er til komið vegna full.vrðingar sænsks blaðamanns um að le.vniþjónustustofnunin IB hafi haldið uppi njósnum um finnsku verkalýðshreyfinguna. Ævlntýrahelmur húsmæffra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2-6 í dag. Verið velkomin. Matardeildin Aðalstræti 9. Sími 15186.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.