Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1973 I WINNER OF 6 ACADEMY AWARDSH METRO-GOLDWYN-MAYER PRESEN7S A CARLO PONTIPRODUCTION DAVID LEAN'S FILM OF BORIS PASTERNAKS DOCTOR zhivAgo IN PANAVISION* AND METR0C0L0R íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. hafnnrbíó sfmi 16444 ÓFRESKJAN ÉG Mjög spennandi og hroll- vekjandi ný ensk litmynd, að nokkru byggð á einni frægustu hrollvekju allra tíma ,,Dr. Jekyll og Mr. Hyde'' — eftir Robert Louis Stevensen. íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÞEIR RUKfl uiusKiPim ssm nucivsn í TÓNABÍÓ Simi 31182. Byssurnar í Navarone og Arnarborgin voru eftir: ALISTAIR MACLEAN NÚ ER ÞAÐ: LEIKFONG DAUDANS Mjög spennandi og vel gerð, ný bresk sakamála- mynd eftir skáldsögu ALISTAIR MACLEAN, sem komið hefur út í is- lenskri þýðingu. Aðalhlutverk: SVEN- BERTIL TAUBE, Barbara Parkins, Alexander Knox, Patrick Allen. Leikstjóri: GEOFFREY FEEFE íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum yngri en 1 6 ára. Elnvlglð vlð dauðann GEORGEPÐ’HUD Æsispennandi og viðburðarík ný amerísk njósnakvikmynd í litum og Cinema Scope. Leikstjóri Sam Wanamaker. Aðal- hlutverk: George Peppard, Joan Collins, Judy Geeson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 4 ára. ðtgerðarmenn Nokkrar gerðir 1 1 0 og 220 volta mótora á lager. Alternatorar Tökum á móti pöntunum á Alternatorum 7, 10 og 15 KW fyrir 24, 32, 110 og 220 volta spennu Til afgreiðslu eftir áramót. Eigin framleiðsla. íllTíflílFlTI!!? ft.l Iðavöllum 7, Keflavík Sími 2218 ÆVINTVRAMENNIRMIR Æsispennandi, viðburða- rík litmynd eftir sam- nefndri skáldsögu Harolds Robbins. Kvikmynda- handritið er eftir Michael Hastings og Lewis Gilbert. Tónlist eftir Antonio Carlos Jobim. Leikstjóri: Lewis Gilbert. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Charles Aznavour Alan Badel Candice Bergen Endursýnd kl. 5 og 9 aðeins í örfá skipti. Bönnuð börnum. Í’ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ BRÚÐUHEIMILI 5. sýning í kvöld kl. 20 Rauð aðgangskort gilda. KABARETT föstudag kl. 20. Tvær sýningar eftir KLUKKUSTENGIR laugardag kl 20 FURÐUVERKIÐ sunnudag kl. 15 í Leik- húskjallara. BRÚÐUHEIMILI 6 sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200 ÍSLENZKUR TEXTI LÍF OG FJÖR í RÚMIHU instr-: SVEN METHUNa LONE HERTZ• POUL BUND6AARD OUDY ORINGER • CLARA PONTOPPIDAN rin' n iekkt riLM Bráðskemmtileg og mjög djörf ný, dönsk gaman- mynd í litum. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sap ÞRR ER EITTHURfl FVRIR RUR 4i fttergtttifrlaMfr IEIKFELAG REYKIAVÍKUR’ Svört kómedla, i kvöld kl 20 30 Fló á skinni, föstudag kl 20 30 Fló á skinni, laugardag kl. 20 30 Svört kómedia, sunnudag kl 20.30. Fló á skinni, þriðjudag kl. 20 30. Svört kómedia, miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 1 6620 3)a tonna Ford Trader vörubíll með lágum stálpalli, árg. 1967, til sýnis og sölu hjá Fönix, Hátúni 6 A. IBUÐ TIL LEIGU 3ja herbergja nýleg ibúð í fjölbýlishúsi i Breiðholti til leigu nú þegar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð, áætlaðan leigutima og greiðslugetu, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „3037" sem fyrst. TIL SOLU TIL SOLU Við LÓNGUBREKKU, 5—6 herb. PARHÚS 2x70 fm. Bflskúrs- réttur. GÓÐ EIGN. SÉRHÆÐ i nýlegu húsi 4—5 herb. ca. 117 fm. þvottaherb. á hæðinni, teppalagt, bílskúrr. ALLT SÉR OG í MJÓG GÓÐU STANDI. Við KLEPPSVEG, 4ra herb. íbúð ca. 100fm. ásamt 2 geymslum og frystiklefa ikjallara. LAUSLGÓÐ KJÖR SÉ SAMIÐ STRAX. Við NJÁLSGÖTU, 3ja herb. risibúð. LAUS FLJÓTT. FASTEIGNAMIDSTÖÐIN, Hafnarstræti 11. Simar 20424- -141 20,heima 85798 VID ÞINGHOLTSSTRÆTI er til sölu stórt hús á eignarlóð, verzlunar- og íðnaðarhús- næði á 1. hæð, auk tveggja annarra hæða og óinnréttað ris. Tilboð óskast í húsið eða hluta úr því Upplýsingar í síma 36949 sími 1154* DJARFT SFiLAB I LAS VEGAS 20lh CENIURY FOX PRESENIS EIiEatodtto Wainrein) in Tto® Gamm® Imltowm COLOR bv D£ LUXE íslenzkur texti. Skemmtileg ný bandarísk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS ■ =11* Sími 3-20-75 .JBLESSI Wfi” TÓMAS FRÆNDI -Mondo Con- instrnhtoron Jicopttti’j nyovordons-chock om hvid mands udnyttnlso afdosortol DERAR HRRTOMDET- DEHAR UBTOMDET- NUKANDE SEOETI... FARVEL, OnkelTom Frábær ítölsk-amerisk Heimildarmynd, er lýsir hryllilegu ástandi og afleiðingum þrælahaldsins allt til vorra daga. Myndin er gerð af þeim Gualtiero Jacopetti og Franco Proseri (þeir gerðu Mondo Cane Myndirnar) og er tekin I litum rrreð ensku tali og íslenskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Krafist verður nafn- skírteina við innganginn. Yngri börn i fylgd foreldra eróheimill aðgangur. Við viljum færa öllum er sýndu okkur vinarhug á 50 ára hjúskaparafmælinu með gjöfum, skeytum og heimsóknum, okkar hjart- ansþakkirog biðjum ykkur allrar blessunar. Ólafia og Guðjón Schev- ing.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.