Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1973 xíximA Sölumaður Stúlka — Enska Ung lipur stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa og bréfaskrifta, enskukunnátta nauðsynleg. Húsgagnahöllin, Laugavegi 26. KjötiBnaBarma^ur óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Kaupfélagið Höfn, Selfossi. Sími 99-1501. JárniÖnaBarmenn óskast Þurfum að ráða nú þegar rennismiði, vélvirkja, aðstoðarmenn og lærlinga. Mikil vinna. Gott kaup. Vélsmiðja Péturs Auðunssonar, Óseyrarbraut 3, Hafnarfirði, símar 50788 og 51288. Ungur maöur óskar eftir framtíðarstarfi hjá heildverzlun. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 13. des. merkt: „3036“. Akurnesingar Stúlka óskast hálfan eða allan daginn f góða sérverzlun. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: 4831 fyrir 15. desember. Ung stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu frá áramótum. Margt kem- ur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þm. merkt 3035. Atvinna Konur og karlar óskast til verksmiðjustarfa sem f.vrst. Hálfs dags vinna kemur til greina. Dósagerðin h.f., Borgartúni 1, sími 12085. 1. vélstjóra vantar á góðan bát frá Þorlákshöfn sem stunda á bieði loðnu- og neta- veiðar. Upplýsingar í síma 25741 og 99-3662. HúsgagnasmiBir — trésmiÖir Hú.snaKniismjöir oj4 ti'ósmiöir vanir vorkstæöisvinnu óskast til starfa nú þofjar. Trésmiðjan AS h.f., Auðhrvkku 55, sfmi 42702. Getum bætt viö nokkrum vönum saumakonum. Uppl. í skrifstofunni. Verksmiðjan Max h.f., Skúlagötu 51. Sími 11520. Atvinna Óskum eftir að ráða mann til starfa á trésmíðaverkstæði okkar, helzt vanan trésmíðavélum. Upplýsingar um starfið gefur Jens Marteinsson, verkstjóri. Slippfélagið í Reykjavík hf., Mýrargötu 2, sími 10123. Raunvísindastofnun Háskólans óskar að ráða stúlku til símavörzlu, vélritunar o.fl. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist Raunvísinda- stofnun Háskólans fyrir 14. des. n.k. Atvinna Stúlka óskast hálfan og allan daginn, einnig saumakona, hálfsdagsvinna. Frí á laugardögum. Fönn, Langholtsveg 113. Skrifstofuvinna Ung stúlka með Verzlunarskólapróf óskar eftir vellaunaðuðu starfi á endurskoðunarskrifstofu, eða við svipuð skrifstofustörf. Hef reynslu. Tijboð merkt ,,4834“ óskast send Mbl. fyrir 18. þessa mánaðar. RáÖskona óskast Félag óskar að ráða ráðskonu frá 1. janúar ’74. Vinnutími aðallega um helgar. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf, sendist Mbl., fyrir 10. des. merkt: „Ráðskona 809“. Eitt af þekktustu iðnfyrirtækjum landsins vill ráða sölumann til starfa sem fyrst. 1. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa skipulagshæfi- leika. 2. Þekking á byggingarmarkaðnum æskileg, en ekki skilyrði. 3. Einungis áhugasamur reglu- maður kemur til greina. Tilboð merkt: „3034“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 12. desember n.k. Trésmiöir Nokkrir trésmiðir óskast í Fella- skóla í mótauppslátt og innivinnu. Uppl. í síma 13428 og í skrifstofunni Grettisgötu 56. Byggingafélagið Ármannsfell. Nokkrir verkamenn óskast strax ístak. Sfmi 81935. Starfsmenn Starfsmenn vantar strax til eftirlits og vörumóttöku. Upplýsingar veitir verzlunarstjóri. Hagkaup, Skeifunni 15 GagnfræÖingar Vér viljum ráða tvær stúlkur með gagnfræðapróf og nokkra vél- ritunarkunnáttu til starfa, nú þegar. Hafið samband við starfsmanna- stjóra. Starfsmannahald. Samband ísl. samvinnuf. Framkvæmdastjóri — sölustjóri, fulltrúi Ungur reglusaniur niaður. vanur sljórnunarstórfuin ok innfhitninKsver/lun óskar eftir vel launuðu áhvrgdarstarfi hjá traustu fvrirtæki. — Tilhoð inerkt „Traustur 4835“ semlist Mhl. fyrir 10 þ.m. Farið verður með óll tilhoð sein trúnaðarinál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.