Morgunblaðið - 16.12.1973, Side 3

Morgunblaðið - 16.12.1973, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1973 39 LEIKITE &oo°Zq &S2SSÍ KSsSSSSSSS&SSSSS aáfari JH sss&°Æ FORELDRAR ATHUGIÐ — bókaflokkurinn LEIK- UR AÐ LÆRA er eftir viðukenndan sænskan listamann, og hefur verið gefin út víða um heim við frábærar mót- tökur, enda hefur komið í Ijós, að börnunum er það leikur einn að læra nauðsynlegustu staðreyndir um um- hverfið og lífið í kringum sig með hjálp þessara einkar hugþekku bóka. Eftirtaldar 4 bækur eru komnar út í bókaflokknum ÞAÐ ER LEIKUR AÐ LÆRA: Litalúðurinn: Já, það var bæði skrýtið og skemmtilegt sem hann Óli gat blásið út úr litalúðrinum sínum! Þessi bók fjallar um litina og er með léttum og skemmtilegum verkefnum fyrir börnin. Hljómsveitin fljúgandi: Hver vill ekki kynnast honum Tuma litla sem varð stjórnandi í hljómsveit? Hér er sagt frá öllum helstu hljóðfærunum á einkar hugmyndaríkan og skemmtilegan hátt. Hvað tefur umferðina: Ekki er gott í efni þegar risastór fíll tekur upp á því að hlamma sér á veginn! Hér er sagt frá öllum helstu ökutækjunum í umferðinni, bílum, vögn- um og vinnuvélum og hlutverkum þeirra. 1, 2,3: Bráðsmellnar og skemmtilegar vísur um Pétur bónda og allar skepnurnar hans. Pétur bóndi hefur í mörgu að snúast og mun ekki veita af hjálp barnanna við að telja öll dýrin sín!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.