Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1974 Sjálfstæðishúsið Til sölu Til sölu raðhús í Seljahverfi í Breiðholti. Húsið er á tveimur ca. 70 fm hæðum. Selst fokhelt eða lengra komið. Eignaskipti koma einnig til greina. Góð kjör. Upplýsingar í síma 72480. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna vill benda félagskonum sínum á Stjórn- málaskóla Sjálfstæðisflokksins, sem verður haldinn í Reykjavík 14. október til 20. október. Frekari uppl. í síma 1 71 00. Stjórnin. Ein hœ ef tir.. Til leigu íbúð til leigu 5 herb. og eldhús, rishæð. Tilboð sendist Mbl. merkt: Hliðar — 9580. Verslun — Lager 660 fm verslunar- og lagerhúsnæði í einu lagi eða smærri einingum. Uppl. í síma 10069 á daginn eða 25632 eftir kl. 19. Til sölu Volvo F B 88 '67. Pall- og sturtulaus. Minni bíll tekinn upp í. Bedford Leyland. Vökvastýri, sturtur og stálpallur. Land Rover bensin '68. Góð dekk. Klæddur sæti fyrir 7 manns. Verð 230 þús. Flutningavagn 2ja hásinga fyrir skifubil. Sturtulaus. 1 2 m langur. Foco krani 2'/2 tonna. Ámoksturskrabbi getur fylgt. Upplýsingar i síma 71010 kl. 5 til 8 næstu daga. íbúð í Hafnarfirði 3ja herb. íbúð við Sléttuhraun er til sölu. íbúðin er um 90 ferm. og er suðurstofa með svölum, hjónaherbergi og barnaherbergi bæði með harðviðarskápum, eldhús með borðkrók og flísalagt baðherbergi. Þvottaherbergi á hæðinni fyrir 3 íbúðir. íbúðin er að Sléttahrauni 213. hæð til vinstri og er til sýnis miðvikudag og fimmtudag kl. 1 7 — 1 9 báða daga. VAGN E. JÓNSSON hri AUSTURSTRÆT/ 9 Símar 21410 — og 14400. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Ingólfsstræti, Þingholtsstræti, Miðtún, Laufásveg 2 — 57, Kjartansgata. Hverfisgata 63 —105, Hátún, Skaftahlið, Bergstaðastræti, Laugavegur 34 — 80. VESTURBÆR Vesturgata 2—45. ÚTHVERFI Austurbrún, Snæland, Vatns- veituvegur, Akurgerði. KÓPAVOGUR Skjólbraut, Víðihvammur. Þverbrekka, Birkihvammur. Upplýsingar í síma 35408. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast í Teiga- hverfi sem fyrst. Uppl. á afgreiðslu í síma 10100. ARNARNES Blaðburðarfólk vantar FLATIR Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 52252. KEFLAVÍK óskar eftir blaðburðarfólki. Uppl á afgr. Hafnargötu 48A sími 1 1 13 og 1 164. SÍMAR 21150 • 21570 Til sölu og sýnis m.a: í vesturborginni 5 herb. efri hæð 1 14 fm i gömlu steinhúsi við Sólvallagö_tu. Sérhita- veita. 2 herbergi fylgja i risi. Eldhús og bað gamaldags. Útborgun aðeins kr. 3 milljónir. Möguleiki á skiptum fyrir 3ja — 4ra herb. ibúð, sem má vera á jarðhæð. Við Snorrabraut neðarlega steinhús um 65 fm með 6 herb. ibúð á tveim hæðum. í kjallara er litil íbúð eða vinnupláss. Verð kr. 7 milljónir. Útborg- un kr. 4 milljónir. Efri hæð á Teigunum 1 20 fm með 4ra herb. íbúð. Nýtt eldhús. Nýtt bað. Ný teppi. Sérhitaveita. Bilskúrsréttur. Við Háaleitisbraut 5 herb. mjög góð íbúð á 1 hæð 1 1 7 fm. 1 0 ára gömul. Bílskúr, ekki fullgerður. Góð sameign. GÓð kjör. Við Fellsmúla 6 herb. mjög glæsileg og vönduð íbúð 145 fm. Útborgun aðeins 4,5 milljónir, sem má skipta. Við Njörvasund 4ra herb. efri hæð um 100 fm góð innrétting. Sérhitaveita. Útborg- un 3,5 milljónir. í smíðum 4ra herb. íbúð 1 14 fm við Dalsel. Sérþvottahús. Selst fullbúin undir tréverk á fyrri hluta næsta árs. Með fullfrágenginni bifreiðageymslu. Fast verð 4,4 milljónir, engin vísitala. Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. Með bílskúrsrétti 2ja herb. stór og góð íbúð á hæð við Digranesveg. Hitaveita komin í húsið. Bilskúrsréttur. Utborgun 1,8 milljónir, sem má skipta. j Höfum kaupendur að íbúðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. Sérstaklega óskast góð hæð helzt í vesturborginni. Stórt og vandað ^ einbýlishús óskast fyrir fjársterkan kaupanda. Ný söluskrá heimsend færum allar ibúðir og einbýlishús á söluskrá samdægurs. Ennfremur eru allar breytingar færðar strax á söluskrána, þess vegna getum við boðið daglega nýja söluskrá. ÁLMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 FélaBslíf 1.0.0.F 7 = 1559258'/2 I.O.O.F. 9 = 15592581/2 = 9. II Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, mið- vikudag kl. 8. Árshátíð Hjúkrunarfélags íslands fyrir 1974 verður haldin 1 1. októ- ber n.k. i Átthagasal Hótel Sögu. Borðhald kl. 19,30. Skemmtiatriði Dans. Skemmtinefndin. Nánar auglýst siðar. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður i Kristni- boðshúsinu Betaníu Laufásveg 1 3 í kvöld kl. 8:30. Frú Lilja Kristjánsdóttir talar. Allir velkomnir. Félagsstarf eldri borgarar í dag hefst bókmenntaþáttur. Leið- beinandi Óskar Halldórsson, lekt- or. Kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1. Körfuknattleiksdeild. Æfingatimar flokkanna verða þannig í vetur: Minnibolti Sunnudaga kl. 16.20. IV. flokkur Sunnudaga kl. 13.50. Föstudaga kl. 20.35. III. flokkur Sunnudaga kl. 14.40. Miðvikudaga kl. 2 1.20. II. flokkur Sunnudaga kl. 14.40. Miðvikudaga kl. 2 1.20. I. og Meistaraflokkur. Mánudaga kl. 1 9.40. Míðvikudaga kl. 19.40. II. og Meistaraflokkur kvenna Sunnudaga kl. 1 5.30. Miðvikudaga kl. 22.1 0. Félagar! Mætum vel og stundvis- lega frá byrjun. Rtiórnin. Frá Farfuglum Haustlitaferð í Þórsmörk föstudag kl. 20 og laugardag kl. 14. Skrifstofan opin kl. 20—22, sími 24950. jílltmumblaíníi margfaldor markad vðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.