Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDÁGUR 25. SEPTEMBER 1974 Verkamenn óskast Adalbraut h. f., Síðumúla 8. Sími 81 700 og á kvölc/in 16056. Bókabúð — atvinna Bókabúð óskar að ráða eftirtalið starfs- fólk: 1. Karl eða konu til símavörzlu og vélrit- unar. 2. Karl eða konu til afgreiðslustarfa. Aðeins reglusamt fólk með starfsáhuga kemur til greina. Nokkur starfsreynsla æskileg. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „September 1 974 — 851 7". Blaðamaður/blaða- kona Óskum eftir að ráða blaðamann / blaða- konu til starfa nú þegar eða eftir sam- komulagi. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt pg hafa starfsreynslu. í boði er fjölbreytt og skemmtilegt starf innanlands og utan, þægilegur vinnutími og góð laun. Frjálst framtak hf., Laugavegi 1 78 R. Atvinna Óskum að ráða ménn til starfa í fóður- vöruafgreiðslu og v.erksmiðju okkar við Sundahöfn. Upplýsingar hj'á verkstjór- unum, símar 82225 og 81907. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Verkamenn óskast ÍSTAK, sími 81935. Starfsfólk óskast Kona í uppvask og stúlka í sal. Upp- lýsingar í síma 36737 milli kl. 1 og 4. Múlakaffi. Héraðsbókasafn r Arnessýslu óskar eftir að ráða karl eða konu til afgreiðslustarfa og fleira. Upplýsingar gefur bókavörður, sími 99 — 1467. Stjórnin Húsgagnasmiðir Starfsmenn óskast, fagmenn og aðstoðar- menn. Bónusgreiðslur. Húsgagnaverz/un Axels Eyjólfssonar h. f., Smiðjuveg 9, Kópavogi, sími 43577. Háseta Vantar á 160 rúmlesta netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8308, Grindavík. Stúlka Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa í heildverzlun. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. Upplýsingar að Laugaveg 26, 3. hæð til hægri. Stúlka með Verzlunarskólapróf óskar eftir vel launuðu starfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. sept. merkt: „9576." Sendisveinn óskast strax hálfan eða allan daginn. S. Árnason og c/o, Hafnarstræti 5, sími 222 14. Sendill Okkur vantar sendil, röskan og áreiðan- legan, til sendiferða eftir hádegi. Olíufé/agið h. f., Klapparstíg 25 — 27, sími 24380. Glettingur h.f. í Þorlákshöfn óskar að ráða menn vana fiskvinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 3757 og 3787 Þor- lákshöfn. Stýrimann, matsvein og II. vélstjóra vantar á m.b. Reykjaröst Grindavík.sem fer á togveiðar. Upplýsingar i símum 721 24 og 92-8086. Vinnuveitendur Ungur maður með BA-próf í Almenn- um þjóðfélagsfræðum óskar eftir góðri atvinnu nú þegar. Tilboð óskast send Mbl. fyrir föstudagskvöld 27. sept. merkt: „9758" Sendlar óskast fyrir hádegi frá kl. 8.30—1 2.00. G. Þorsteinsson & Johnson h. f., Ármú/i 1, sími 8-55-33. Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn. Hátt kaup. Mikil vinna. Uppl. á kvöldin í síma 41363. Véítækni h. f. Véltæknifræðingur Véltæknifræðingur með allmikla starfs- reynslu óskar eftir atvinnu. Lysthafendur skrifi til blaðsins merkt „Tæknifræðingur — 9579" Sendisveinn óskast fyrirhádegi. H/F Eimskipafélag ís/ands. Sölumaður Fasteignasala óskar eftir sölumanni. Hálfsdagsvinna kemurtil greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt 7027 fyrir n.k. föstudag, 27/9/74. Tæknifræðingur — framkvæmdastj. Óskum að ráða duglegan og sjálfstæðan tæknifræðing sem framkvæmdastjóra að iðnfyrirtæki og innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt. „9575" fyrir 30. sept. Handsetjara Prentsmiðjuna ODDA hf. vantar 2 hand- setjara. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.