Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 30
 30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1974 I ÍI>F m IFRÍIIIR I NilAB$IIIIS 1 Sovétmenn sigruðu Finna ; ■ ■ «*|iNW . 3 SOVÉTRlKIN sigruðu Finnland f landskeppni f frjálsum fþrðttum sem fram fór f Helsinki um sfð- ustu helgi. Hlutu Sovétmenn sam- tals 240 stig, gegn 168 stigum Finna. I kvennakeppninni hlutu sovézku stúlkurnar 82 stig, en þær finnsku 61 stig. Frábær árangur náðist f flest- um greinum, ekki aðeins hjá sig- urvegaranum heldur og öllum keppendum. Meðal úrslita má nefna eftirtalið: Alexander Kornelyuk, Sovét- ríkjunum sigraði í 100 metra hlaupi á 10,54 sek., en landi hans Kravtsov varð annar á 10,65 sek. í 400 metra hlaupi sigruðu Finnar tvöfalt. Kukkoaho varð fyrstur á 46,5 sek., en Ossi Karttunen hljóp á 46,6 sek. Olympíumeistarinn í 1500 metra hlaupi, Pekka Vasala, sigraði í sinni grein á 3:43,5 mín., eftir harða keppni við Sovét- mennina Ulimov sem hljóp á 3:43,8 mín. og Nedisaluk sem hljóp á 3:43,9 mín. Lasse Viren, tvöfaldur Olym* píumeistari frá Miinchen, sigraði í 10.000 metra hlaupinu á 28:22,6 mín., en Mochalov varð annar á 28:24,0 mín. Reijo Koivu frá Finn- landi sigraði óvænt í 400 metra grindahlaupinu á 51,1 sek. og nú lét Tapoo Kantanen ekki að sér hæða í 3000 metra hindrunar- hlaupinu þar sem hann kom vel fyrstur að marki á 8:29,2 mín. Skripka frá Sovétríkjunum varð annar í þeirri grein á 8:30,0 mfn. Ossi Karttunen sigraði svo í 200 metra hlaupinu á 21,10 sek., Vladimir Ponomarjev í 800 metra MEÐFYLGJANDf tafla sýnir úrslit leikja þeirra liða sem leika saman í 7. leikviku, laugardaginn 28. september, sl. sex ár. Svo tekin séu dæmi til skýringar þá má nefna leik Everton og Leeds Utd. Arið 1974 varð jafntefli 0:0 í leik liðanna á heimavelli Ever- ton, árið 1973 tapaði Everton 1:2, árið 1972 varð jafnteflí 0:0, árið 1971 tapaði Everton 0:1, árið 1970 vann Everton 3:2 og árið 1969 varð jafntefli 0:0. Annað dæmi: Manchester City — Queens Park Rangers: Arið 1974 vann Manchester City á heimavelli sfnum 1:0, en liðin kepptu ekki árin 1973, 1972, 1971 og 1970, en árið 1969 vann Manchester City 3:1. hlaupi á 1:48,58 mín., Nikolai Puklanov frá Sovétríkjunum sigr- aði í 5000 metra hlaupi á 13:48,3 mín., Kulebyakin frá Sovétríkjun- um í 110 metra grindahlaupi á 14,03 sek. og sovézki heimsmet- hafinn og Olympíumeistarinn í þristökki: Viktor Sanejev "bætti~ enn einum sigri í safn sitt er hann sigraði í þrfstökki með 17,20 metra stökki, en i þeirri grein hlutu Sovétmenn þrefaldan sigur. Gífurlega hörð barátta var í 4x400 metra boðhlaupi, en sovézka sveitin sigraði á 3:07,95 mín. Finnska sveitin hljóp á 3:08,00 mín. I kvennakeppninni má nefna að Riitta Salin frá Finnlandi sigraði í 200 metra hlaupi á 23,18 sek. og í 400 metra hlaupi á 52,26 sek., Tyynelea frá Finnlandi sigraði í 1500 metra hlaupi á 4:24,7 mín., en þarna var Olympíumeistarinn Blageva ekki meðal keppenda. Lebedeva frá Sovétríkjunum sigr- aði í ‘100 metra grindahlaupi á 13,45 sek., Sundqvist frá Finn- landi í hástökki, stökk 1,81 metra, Chizhova frá Sovétríkjunum í kúluvarpi með 19,71 metra varpi, Faina Melnik í kringlukasti, kast- aði 62,30 metra. Ludmila Masla- kova frá Sovétríkjunum sigraði í 100 metra hlaupi á 11,3 sek., Tam- ara Pangelova frá Sovétríkjunum í 800 metra hlaupi á 2:06,2 mín. Evrópumeistarinn í 3000 metra hlaupi, Nina Holmen sigraði með yfirburðum f sinni grein, hljóp á 9:10,2 mín. Svetlana Babich frá Sovétríkjunum sigraði í spjót- kasti með 56,40 metra kasti og í langstökki sigraði Lidiya Alfey- eva frá Sovétríkjunum, stökk 6,40 metra. Niki Lauda á Ferrrari bfl sfnum hélt forystunni f Grand Prix Kanada þar til hann fór útaf nokkrum hringjum fyrir lokin. Lauda, sem ekur geysihratt, hefur verið óheppinn upp á sfðkastið og á ekki lengur möguleika á að verða heimsmeistari f ár. Heimsmeistaratitillinn: Hart barizt Brasilíumaðurinn Emerson Fittipaldi sigraði í Grand Prix- keppni Kanada 22.- sept. á Mosport-brautinni á Mc Laren bíl og Svisslendingurinn Clay Regazzoni var annar á Ferrari, sem þýðir, að þeir eru jafnir í fyrsta sæti í baráttunni um heims- meistaratitil ökumanna með 52 stig hvor. Suður-Afríkumaðurinn Jody Schekter, sem ekur Tyrrell, náði engu stigi i Kanada en er í þriðja sæti með 45 stig og á smá möguleika á titlinum. Niki Lauda og Ronnie Peterson, sem næstir koma, eiga ekki möguleika á að verða heimsmeistarar í ár. Aðeins ein Grand Prix-keppni er eftir og verður hún á Watkins Glenbraut inni í Bandaríkjunum 6. október n.k. Þar eru hæstu peningaverð- laun í Grand Prix og þar verður skorið úr um það hver verður heimsmeistari í kappakstri 1974. Bergur vann tvöfaldan sigur Golfkeppni handknattleiks- manna fór fram á Grafarholts- vellinum um helgina. Sigurvegari f keppninni varð hinn gamal- kunni Valsmaður, Bergur Guðna- son, sem sýndi mikið öryggi f keppninni og lék á samtals 90 höggum. Hann sigraði einnig f keppni með forgjöf, lék á 72 högg- um nettó. Bergur er reyndar eng- inn nýliði f gólffþróttinni. Hann hefur verið þar með af og til og náð góðum árangri. Annar í keppni án forgjafar varð Sigurjón Gfslason, FH, sem lék á 91 höggi og Sveinbjörn Björnsson, HK, varð þriðji með93 högg. I forgjafarkeppninni varð Guðmundur Frímannsson, Val, annar með 80 högg. Einnig var keppt í nýliðaflokki og bar þar Björn Kristjánsson, dómari úr Víkingi, sigur úr být- um, lék á 97 höggum. Karl Harry Sigurðsson, Valsmaður, varð í ööru sæti á 109 höggum og Bald- vin Jónsson úr Val varð þriðji með 118 högg. 197» 1973 1972 12Z1 1970 -1969 BIRMINGHAK - ARGENAL >1 1-1 - - - - BURNLEY - WEST HAM 1-1 - - 1-0 3-2 5-1 CHELSEA - WOLVES 2-2 0-2 3-1 2-2 2-2 1-1 EVEHT0K - LEEÍS 0-0 1-2 0-0 0-1 3-2 0-0 LEICESTER - COVENTRY 0-2 0-0 1-0 - - 1-1 L'JTON - CARLISLE 6-1 0-1 0-2 - - - MANCH. CITY - Q»P. R. 1-0 - - - - 3-1 NEWCASTLE - IPSWICH 3-1 1-2 O-l 0-0 4-0 2-1 SHEFP.UTD. - LIVERPOOL 1-C 0-5 1-1 - - - STOKE - DERBY 0-0 4-0 1-1 1-0 1-0 - TOTTENHAM - MIDDLESBRO. • - - - - - - NORWICH - MAN. UTD. 0-2 0-2 - - - - Knattspyrnuúrslit 1. DEILD NOREGI: Radnicki — Proleter 0—0 Molde — Viking 0—2 Partizan — Hajduk 2 — 1 Raufoss — Start 1—2 Radnicki — Red Star 0—1 Sarpsborg — Hamarkam Strömg. — Skeid 0—1 1 — 1 Velez — Sloboda 5—0 Vaalerengen — Mjöndalen 1—0 , 1. DEILD BELGÍU: Brann — Rosenborg 2—0 Anderlecht — Lierse 2—0 Staðan eftir 19 umferðir er sú að Molde og Viking eru með 27 stig, Brann með 25 stig, Vaalerengen með 24 stig, Strömgodset með 23 stig, Start með 22 stig, Skeid með 21 stig, Rosenborg með 18 stig, Hamarkam. með 1 4 stig, Mjöndalen með 1 2 stig, Sarpsborg með 1 1 stig og Raufoss með 4 stig. 1. DEILD HOLLANDI: NAC — MVV 1 — 1 Wageningen — Den Haag 1 — 1 Telstar — Ajax 1 —4 Twente — De Graafschap 2—0 Roda — Haarlem 4—2 Feyenoord — Utrecht 5—0 Excelsior — Sparta 2—2 PSV — GoAhead 3—1 C. Brugge — Antwerp 1 —0 Winterslag — Molenbeek 1 —4 Mechelen — Berchem 0—0 Charleroi — Beveren 1 —0 Beerschot — Standard Liege 1 — 1 Diest—Beringen 1 — 1 Liegios — Oostende 2 — 2 Lokeren — Montignies 3—0 Waregem — Brugge KV. 1 —2 Anderlecht hefur nú forystu í deild- inni og er með 10 stig Molenbeek hefur einnig 1 0 stig, en röð næstu liða er þessi: Lierse 9, Mechelen 8, Oostende 8, Berchem 8, Liegois 8, Antwerp 7, Montignies 7, Beerschot 7, Standard Liege 7, Charleroi 7, Lokeren 7, C Brugge 7, Brugge 7, Beveren 6, Waregem 5, Beringen 5, Diest 3, Winterslag 1 > CETRAUNASEDILL NR. 7 Leikir 28. sept. 1974 Sunday Mirror n vt s e- j3 X it 1 'J) Sunday Times Nevs of the World j Sunday Telegraph o •H o (9 O 1 as P 2 o e <9 > u O o ■H e 8 > c -/> § 1 A. g •H »5 H o o tc o 2 *>. XX H < Visir S* ^MALS 1 1 X 2 BIRMINGHAM - A RSENA L X 1 l 2 X X 2 2 2 1 1 1 5 3 4 BURNLEY -WEST HAM 1 1 1 1 1 1 2 1 X 1 X 1 9 2 1 CHELSEA - W0LVES X X X l 1 X X 1 2 X X X 4 7 1 EVEKTON - LEE0S X X X 1 X 1 2 1 2 X 1 1 5 5 2 LEICESTER - C0VENTRY 1 1 l 2 l X 1 1 1 1 1 X 9 2 1 LUTON CARLISLE 2 X X 2 X X X X l X X 1 2 8 2 MANCH. CITY - Q.P. R. 1 1 1 1 l 1 1 1 1 1 2 1 X 11 0 1 NEWCASTLE - IPSWICH X 2 l l 2 X 2 l X 2 2 3 4 3 SHEFF. UTD. - LIVERPOOL X X l 2 2 2 2 X 2 2 1 2 2 3 7 ST0KE - 0ERBY 1 1 1 i 1 1 1 1 1 l X X 10 2 0 TOTTENHAM - MIODLESBRO X 1 X X 1 l i X 1 1 1 2 7 4 1 NÖRWICH - MANCH. UTD. X X X 2 1 1 — 2 i 2 2 2 — 3 3 6 Eftir 4 umferðir hafa Ajax og PSV 8 1. DEILD SOVÉTRÍKIN: stig, Feyenoord, Twente og Roda 6 Dynamo Moskvu — Ararat stig og Den Haag 5 stig. Yerevan 2—3 Dneiper — Odessa 1 — 1 1. DEILD TYRKLANDI: Dynamo Kiev — Karpaty 1 — 1 Galatasary — Adanaspor 1 — 0 Shakhtyor — Kairat Alma Ata 5—2 Fenerbahce — Zonguldakspor 4— -0 Zenith — Dynamo Tbilisi 1—2 Goztepe — Besiktas 0— -1 Kishinev — Spartak Moskvu 1—0 Ankaragucu — Bursaspor 2— 0 Voroshilovgrad — Pakhtakor Giresunspor — Eskisenhirspor 2— ■1 Tashkent 1 — 1 Adana — Trabzonspor 1 — -1 Samsunspor — Boluspor 3 — 0 1. DEILD DANMÖRKU: Kayserispor — Altay 1 — ■ 1 Randers Freja — KB 5—2 B 1 903 — Frem 4—2 1. DEILD PORTÚGAL: Hvidovre — Holbæk 2—5 Sporting — Porto 1 — ■ 1 Vejle — AaB 3—0 Setubal — CUF 2— ■ 1 Slagesle — Köge 2 — 2 Tomar — Boavista 1 — 2 Eftir 1 7 umferðir hefur KB forystu í Academico — Belenenses 2— 1 1. deildar keppninni og er með 26 Farense — Leixoes 2 — ■1 stig. í öðru sæti er B 1 903 með 21 Gimaraes — Oriental 5— 0 stig, en slðan koma: Holbæk 1 8 stig. Frem 18 stig, B 1901 1 7 stig. 1. DEILD PÓLLANDI: Randers 1 7 stig, Vejle 1 7 stig, Köge Ruch Chorzow — Gornik 1 — ■1 16 stig, Næstved 14 stig. Slagelse 13 Wisla — Polonia Bytom 2— ■ 1 stig, AaB 1 3 stig og Hvidovre 1 2 stig. Stal Mielec — Lodz 0— 0 Efstu liðin i 2. deild eru B 93 með 24 Poznan —. Gwardia 0— 0 stig, Vanlöse með 24 stig. B 1909 Wroclaw — Szczecin 1 — 0 með 21 stig og Fremad A með 21 stig. Szombierki — Rybnik 2 — 2 Sosnowiec — Tychy 1 — 0 1. DEILD SVÍÞJÓÐ: Legia — Arka 4— 2 Gais — Öster 1—2 AIK — Halmstad 1—0 1. DEILD JÚGÓSLAVÍA: Landskrona — Norrköping 0—1 Dinamo — Vardar 1 — 1 Brynás — Djurgaarden 0—2 Rijeka — Bor 1 — 0 Sirius — Malmö FF 0—0 Zeleznicar — Sarajevo 1 — 1 Örebro — Elfsborg 3—2 Vojvodina — Olimpija 0— 0 Atvidaberg — Hammarby 1—2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.