Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.09.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1974 Skák eftir JÓN Þ.ÞÓR Hl-Ð árlega alþjóðaskákmót í baðstrandarbænum Sochi við Svartahaf hófst fyrir skömmu og er vel skipað að vanda. Á meðal þátttakenda má nefna eftirtalda stór- meistara: Polugajevsky, Smyslov, Suetin, Holmoff og Antochin frá Sovétríkjun- um, Jansa frá Tékkóslóvakíu, Robatch frá Austurríki og Forintos frá Ungverjalandi. Auk þessara eru margir þekktir ungir meistarar á þátttakendalist- anum, t.d. Sveshnikov og Anikaev frá Sovétríkjunum, Sznapik frá Póllandi, Westerinen frá Finnlandi og Garcia frá Kúbu. Þegar síðast fréttist var lokið fimm umfeiðum á mót- inu og var staða efstu manna þá sem hér segir, talan í sviga táknar biðskák- ir: 1. Polugajevsky 4,5 v., 2. Suetin 3 (1) v., 3. — 4. Antoschin og Svezkocki 3 v., 5. — 6. Holmoff og Forintos 2,5 (1) v., og 7. Jansa 2,5. Eins og skýrt var frá i þættinum hér fyrir skömmu urðu þeir Jansa, Ivkov og Tukmakov efstir og jafnir á IBM-mótinu í Amsterdam. Jansa hefur því sennilega komið bjartsýnn til leiks í Sochi, en að öllum líkindum hefur bjartsýni kappans látið nokkuð á sjá eftir eftirfar- andi skák, sem tefld var í 1. umferð Hvítt: K. Robatsch (Austurríki) Svart: V. Jansa (Tékkóslóvakía) Hollenzk vörn I. c4 — f5, 2. Rf3 — Rf6, 3. g3 — g6, 4. b3 — Bg7, 5. Bb2 — 0-0, 6. Bg2 — d6, 7. d4 — c6, 8. 0-0 — Kh8, 9. d5! — Da5, 10. Rc3 — Rxd5?, II. cxd5 — Bxc3, 12. Dd2! — Dxd5, 13. Dxc3 — e5, 14. Rxe5 og svartur gafst upp. Á Reykjavíkurskákmótinu í vetur leið fylgdust þeir Smyslov og Forintos lengst af að, en Smyslov var maður dagsins og sigraði örugg- lega. Þeir mættust í 1. um- ferð í Sochi og þá sýndi Forintos heimsmeistaranum fyrrverandi að ekkert er al- gilt í skák. Hvitt: G. Forintos Svart: V. Smyslov Nimzoindve'rsk vörn 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rc3 — Bb4, 4. Dc2 — c5, 5. dxc5 — 0-0, 6. Bf4 — Bxc5, 7. Rf3 — b6, 8. e3 — Bb7, 9. Be2 — d5, 10. 0-0 — dxc4, 11. Hfdl — Rbd7, 12. Bxc4 — De7, 13. a3 — Hfc8, 14. Bb5 — e5, 15. Bg3 — Bxf3, 16 gxf3 — Kf8, 17. Df5 — a6, 18. Bfl — He8, 19. b4 — Bd6, 20. Bh4 — Rg6, 21. Bxf6 — gxf6, 22. Rd5 — De6, 23. Dxe6 — Hxe6, 24, Bh3 og svartur gaf. X-9 EM INNI SKRIÐ- ,DREKANUM"ERU þEIR PHIL OG KAMU HVAO N HEFUR KOM- IÐyPlR ÞESSA /\SNA ’A SKRIÐ DREK- v* ANUM? V Lj PEIR ERU BÚMIR AÐATTA SIG_ FALLBVSS UNN! ER 8EINT i'Att ad OKKUR/ HANN STEFNIR BEINr Á OKKUR, KRAKSN.1 SMÁFÚLK ‘ÍÖU'RE JU5T IUAITIN6 FOR T0M0RRöU),AI?EN'T YOD, 60 wt) OAN TORTURE A 6UNCH OF ÍNNOCENT KIP6?! Þú ert bara að bíða eftir morgun- deginum, svo að þú getir pínt saklausa krakkana?! komast upp með slfkt háttalag endalaust! Einhver verður að fara með þenn- an krakka burt frá mér! I kOtturinn feux FEROIIMAIMO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.