Morgunblaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 63 „Þormóður44 ferst nálægi Garðskaga með 30 manns konur - eift barn - Skipsh^in ir prestar - meðal leirra er fórust ATAKANLEGU sorgartiðindi hefir Morg- nblaðið að ílytja, að M.s. „Þormóður" frá ilduda) hefir farist og með honum 30 manns, .g 23 farþegar. Meðal farþega voru 10 kon- >g tveir prestar. ikipi- r tí koma úr .tra ndíerö frá HúnaflAa og Vait- ir kumtð hjer *oður 1 FaxaflAa. Á miArikudafa- nradi - cipiA fré ajar neyAarkall; var þá lekl kominn að nn haflr það aennilaca farist þá um kvAldið. Hafir ia Inak ár akipinu akamt frá Garðskaga og ainnig aitt Ifk. tt hi •iiiAið 'hofir reynt að n glefgtar upplfa- ■ il* átakanlega alya. iu'l>lýHÍngar hafir i/t é nkrifntofu Gtsla flA* I „I'ORMÓDS** „N.mióður" Igi-i’A -'kiaina, til atrand i' Iv-aa alðuatu ferð pMi til hafnar við Húna- r “itii luingað rúmlega »át kjóti, aem flytja átti arlkur. A leiðinni frá akipið við á hnfnum á VeatfjðrOum, úal nf PntrekaflrðL Pi» fér fri Patrekaflrði lédcgi é þriðjudag. k"'l»g«morgun étti akrif- r.hla Jónsaonar Ul við 1 Lnfbaon foratjAra Skipa íarinnar. Var þá ákvaðlð, i að vonaku veður rerið nAttlna áður, "kipntjóranum á ,,Por- Reykjavfk ral- Gíali Guðmunduon akipstjAn frá Blldudal. Gtftur, t bAm (Ungdaaonur Agústa Slgurðaaonar verslunarstjAra ■ konu hana, Jakoblnu PáladAttur, aam eiunig fómst mað aki inu). Bárðar Bjantaaaa stýrimaður, fmddur 1904, kvantur, t (kafirði. Láraa Agdataaoa ». vjeiatJAri. Káraatig 13 Raykjavf Kvaentur á bðm. JAhaon Kr. Caðmunduon i vjalatJAn. Laugavag 169 Fkeddur 1904. Trúlofaður — UnnuaU hans heflr miat þr brmður i ijóínii. frá Bildudal. Fmdd Bjarai Pjeturaeoa, háseti. frá Bildudal F 1920. Okvmntt ÓUfar Ogaaaadeaoa háaeU, frá Flateyri. Faddur 191». - >nn var elnkabara Ogmundar ólafanonar, bátamauns óvÍBt hvenær vtft- gerö lýkur skeytið kom frá skipstjóranum „Þormóði" bárust og tvð skeytt frá farþegum, tíl att- hjer I banum og var I þeim *agt, að ðllum liði vel akipið vari vanlanlegt næ morgun. f K6ni NEVÐARKAU ; hnunni. Lengi dags viasu Klukkan 28,34 é mi8vtko. AgerU hvar bilunin var. Var dagskvðld barat Sly**v»ra»íj«-!‘“W,h*flf.J*? lagi lalands avohljððandi ak.ytt , fré akipKtjóranum 1 ÞonnAði: I,Vir b,tan I lega é llnunni, þar sem cmangr- „Craaa djápt út af SUfoeaL un hafði biUA é einum eða fleiri dikill Uki kominn *B .kipiau,1 .Uuram og vonast efttr aA tak- Eia. moin «. .8 hjélpi- kood ut matti aA fljAtt! . nótt, eða viðgerAinni yrði lokið ma é Uugardag. Farþegar, er fórust Fré Bildndal Framkvamdastjðri Slyaa- varnafjelagaina garði vitaakuld strax allar t\u**»n'e**r ráð- aUfanir. En vegna fárviðria þá um kvöldið, var ekki viðltt að aenda akip út ttl hjálpar. LETT HAFIN. Snemma á fimtudagamorgun akeyti og apyrjaat fyrir var hafin akipulðgð leit að ‘HenaT vanU matti komu1 „Þormóðl". TAku þátt I letU "* *il Reyltjavikur. 1 mMU A inui BÍÐU t*»eytaatððln hjer kallaði * "L ea tókst ekki að ná »»di við „ÞormAð" fyr an *• 7 * miðvikudagakvöld. W "vohljAðandl avar frá JAra: Faxabugt 0« ekki það núna" (hvnu «egi aldpaina). k mAttAku þeaaa aka) P«mi LofUuon aig i aa vi8 bjðrgunarskipið 6 fyrr en áliðið v« fmagni var veitt 1 bcinn kL 12 á miðiuetti frá Bmðaárstðð- inni og þvl haldið fram á morg un. En moð þvi álagi, m á daginn dugar EiUðaár- ttððin ekki nin fyrir bmiun MORGUN BLAÐIO Þegar rafmagnið þraut á fðatu dagumorgun, vantaði mikið á að allt upplag bUAsins vmri prent- Það, aem á vantaði ^Reynt var á UugardagsnAtt að Agúat S marstJAn hjá h.f Maron á dai og Jakobfaa PálsdAttir kona hans. Þau láta afttr aig 7 bðr varkamiðjuatjðri rakjuvarkamlt unnar á Bildudal, ungur maður, giftur Hcigu, dóttur Sígu bjðrns Þorkelasonar. kaupmanna. Latur efttr sig 2 böra. Þorkell JAauon, sonur JAna Bjarnasonar kaupmanr verkatjðri vlð hraðfrystihúsifl á Blldudal og kona hana Sigr(» EyjAlfadAttir og mefl þeim var 7 ára gamall aonur þelr BjaraL Þau áttu annafl bara yngra, sem ekki var með akipin Sjera JAo Jakobaaoa preatur að Btldudal, aonur Jako nonar frá GaltafellL Kvmntur Attt 8 börn uog Bjarai Pjeturaaoa ajómaður. Giftur. 2 bðra Kari Eirikaaoa, sjómaður Ogiftur Aalaag JaaadAttir, 18 án gðmul Oðtttr Jana Hermani x, kennara á Bfldudal. bilatjAri, Agiftur. ógUtnr. Kristjáa Guflmunduoa sjómaður af togaranum Baldri, ■ SaióttMi KriatjáaadAttir, móðir Gunniauga mataveina Loftur JAnaaoa kaupfjelagsstjAri Giftur 1 bara. Tengd inur Edvalda Mðller á Akureyri. Úr Dalahreppl I Bardag Gaðbjðrg EllaadAttir, ung atúlka, Agift. Skipahðfnin var ajð manna Farþegnr 2«. af þatan I konnr og etnn ejð ára drengur. Af þelm SO, aam fóruat, vora 22 frá Bfldudal og maf þeirra aAknarpraeturinn, veralunaratJAri staentu veralunarir ar, framkvarmdastjArar tveir og verkatJAri hraBfryatfliúagli Frá PafrekaflrBI: Sjera Þorateinn KrUtjánsson prestar I BauSUukadal. 2 bðrn, sem eru við nára. skipetjðri á b.v. Baldri. Glftur, 2 þessum tíma. Þar kemur fram í einföldu en skýru máli hversu þungbært hefur verið að flytja fregnir sem þessar og lýsingar hans á næstu vikum á eftir gefa og til kynna að ekki er veðrið til að bæta. „Ofsaveður — hvað er annað en illt veður... bylur... “ Minningarathöfn var haldin í Reykjavík um þá sem létust. „Ur- heliisrigning. Var sem himinninn vildi blanda tárum sínum vió hina syrgjandi," segir sr. Jón í dagbók sinni. Þann 22. febrúar var boðaður sérstakur fundur i Sameinuðu alþingi til að minnast látinna. Forseti Sameinaðs þings, Harald- ur Guðmundsson minntist þá ann- arra slysa sem orðið hefðu og manntjón orðió. Hann vék siðan að Þormóðsslysinu og sagði: „Skammt var þó að bíða annarrar harmsögu en stærri. Nóttina milli 17. og 18. febrúar fórst m.s. Þor- móður frá Bíldudal. .. Af farþeg- um voru níu konur og eitt barn. Þetta mun vera eitt hið stórfelld- asta manntjón Islendinga af einu skipi og á ýmsan hátt hið allra átakanlegasta. Á einni nóttu misstu þar tuttugu og sex börn feður. Átta þeirra urðu móður- laus um leið. Auk þess missti eitt barn fósturforeldra sína. Hve margar mæður og feður hafa þar misst uppkomin börn sín og elli- stoð er mér enn ekki kunnugt um. Tuttugu og tveir þeirra sem fórust áttu heimili á Bíldudal, sjö konur, einn drengur og fjórtán karlmenn, allir fullþroska menn. Þeir gegndu þar fjölbreyttum störfum, nokkrir mikilvægum trúnaðarstöðum. Vinna þeirra allra og velmegun var tengd kauptúninu og velmegun þess nátengd atorku þeirra. Munu þess engin dæmi hér á landi aö jafn fámennt byggðarlag hafi goldið slíkt afhroö meó svo snöggum og sviplegum hætti... Enginn er til frásagnar um þaö sem gerðist eftir að neyðarópið síðasta heyrðist. En óræk merki hafa þegar sýnt hver afdrifin uröu. Engin lýsir þeirri baráttu sem þar var háð, uns yfir lauk. Fávirðri, náttmyrkur, stórhríð, hafsjór og blindsker. Milli lífs og dauöa skilur byrðingurinn einn og hann lekur orðinn. Karl- mennska og snilli sjómanna varö aö lúta í lægra haldi. Vió ofurefli var aó etja... “ Þann 27. febrúar var hleypt af stokkunum fjársöfnun til að- standenda þeirra sem fórust með Þormóði. Tóku blöóin öll á móti framlögum. Meóal þeirra sem undir fjársöfnunaráskorun rita er þáverandi biskup, Sigurgeir Sigurðsson, allir prestar í Reykja- vík, ráðherrar, borgarstjórinn í Reykjavik og fleiri aðilar. Þann 5. marz er minningarat- höfnin í Reykjavík. Rita þá marg- ir um hina látnu. í leiðara Mbl. segir þá svo meðal annars: „En þegar Þormóðsslyssins er minnst hlýtur svo að fara að hugurinn hvarfli vestur á Bíldudal. Þar gengur lífið að vísu sinn gang þótt út af vana hafi brugðið. Þrettándi hver maður er horfinn frá starfi. Þar svióur sárasta sorgin hugi fólksins. En til þessa fólks sem svo mikió hefur misst streymir samúð allrar þjóðarinnar. Aö lok- um þetta: íslenzka þjóðin hefur fundið til sameiginlegs harms. Sá harmur er ekki einungs svíðandi sár, heldur einnig mildur og líkn- vekjandi. Hinn sameiginlegi þjóðarsöknuður hefur örstutta stund fært þjóðina saman, ein- staklingana nær hvern öðrum og fyllt hugi þeirra friði og mildi. Megi sú mildi endast til þess að græða sem flest sár sem birturleiki sorgarinnar svíður." Við minningarathöfnina flutti biskupinn, herra Sigurgeir Sigurðsson, áhrifamikla ræðu sem hann endaði á þá þessa leið: „Drottinn réttu oss veikum börn- um þinum almáttuga hönd þína. Kom huggari, mig hugga þú. Kom hönd og bind um sárin." Þegar fyrstu líkin voru flutt heim var tekið á móti kistunum á bryggjunni. Sunginn var þá sálm- urinn „Guðsson mælti, grát þú eigi," og eftir að prestur hafði flutt bæn var gengið til kirkju. Þann 11. marz lýsir sr. Jón heilsufarsástandi á heimili sinu svo að af fjórtán heimilismönnum séu nú aðeins þrir á fótum og svo var víðar í plássinu. Þaó var engu líkara en allt legðist á eitt að gera þennan tíma að samfelldu sorgar og erfiðleika skeiði. Þann 16. marz er síðan haldin minningar- athöfn á Bíldudal og jarðsett þau lík sem þá hafði rekið til viðbótar. Þann dag var ofsaveður á Bíldu- dal, en jarðarförin fór fram engu að síður. Kirkjan var troðfull og hófst athöfnin með því að sálmar voru sungnir. Eftir ræðu sr. Jóns ísfelds talaði sr. Einar Stu.rlaugs- son, prófastur á Patreksfirói, Ölafur E. Jónsson las samúðar- kveðjur, Jóhann Skaftason, þáver. sýslumaður talaði Sr. Böðvar Bjarnason talaói og Jens HermannSson flutti ljóð. Inn á milli voru sálmar sungnir. — Þegar þetta voðalega slys gerðist, sagði sr. Jón ísfeld enn- fremur — hafði undanfarió verið uppgangur á Bildudal. Þá voru komin ýmis atvinnufyrirtæki og atvinnulíf var með blóma. Nú hurfu i þessu slysi margir helztu forsvarsmenn þeirra og þaö er ómögulegt aó lýsa því hvað skaö- inn var mikill og óbætanlegur. Fólk flutti talsvert í burtu og þaó vantaði í skörðin, en samt var reynt að halda i horfinu, skólinn starfaði, kirkjulífi var reynt að halda uppi og atvinnulífið var vakið á ný. Þegar kom fram á vorid var kannski ekki komið eðli- legt ástand — en fólk gerói sér grein fyrir að það varð að halda áfram að lifa þrátt fyrir allt. Og eins og ég sagði samheldnin var mikil, kannski vegna þess að það særðust eiginlega allir jafnt og hver varð að styrkja annan. — Síðan fór fram geysimikil söfnun til handa þeim sem misst höfðu sína. Menn gáfu rausnar- lega í hana og það mætti segja mér að það nálgaðist Vestmannaeyjasöfnun mióað við þá tíma. Samúðin streymdi til fólksins hvaðanæva. Alþingi minntist hinna látnu, samúðar- skeyti bárust að úr öllum áttum. Það vantaði ekki aó menn fyndu til, enda óhugsandi aó svona mik- ið og átakanlegt slys gæti látið nokkurn mann ósnortinn. Nokkru síðar eða árið 1944 fluttist sr. Jón ísfeld siðan til Bildudals eftir aó skorað hafði verið á hann að taka þar við brauðinu. Gegndi hann presta- kallinu i 17 ár við mikið traust og vinsældir manna. Sr. Jón Jakobsson hafði verið prestur á Bíldudal i tíu ár eins og fram hefur komið. Hann lét eftir sig konu og þrjú börn. Björn Jónsson, flugmaóur hjá Land- helgisgæzlunni, er elzti sonur hans og var á tólfta ári, þegar faðir hans fórst. — Þótt þessi atburður sé að nokkru hulinn fyrir mér, man ég þó að þegar skipið fór frá bryggju á Bfldudal var logn en kaflalds- mugga. Það er ekki fyrr en eftir að Þormóður fer frá Patreksfirði sem veörió skellur á. Á fimmtu- dag fer að setja hræðslu að fólk- inu, en eins og þegar sjóslys veróa lifói um hríó vonin um aó ein- hverjir hefóu komist í skip eóa á fleka. Svo að enginn vildi trúa því strax að allir væru farnir. Ég gerði mér aó vísu grein fyrir því, heldur Björn áfram, aó ég var orðinn föðurlaus. En höggið kom ekki á einum degi. Það var stöðugt reynt að halda í vonina. Og þetta var líka öðruvlsi en ella vegna þess hve margir fórust. Hefói faðir minn farið einn hefð- um við krakkarnir fundið fyrir þessu á annan hátt. Nú dreifðist þetta yfir heilt bæjarfélag ef svo má segja. Margir áttu um enn sárara að binda, sumir leikfélaga minna höfðu e.t.v. misst foreldra, afa og ömmu og fleira náið skyld- fólk. Ein konan missti bæði mann- inn sinn og foreldra. Svona var þetta alls staðar. — Fluttust þið fljótlega frá Bíldudal? — Við höfðum leyfi til að vera i húsinu til fardaga. En lík föður Forsíða Mbl. 20. febr. 1 943, þegar skýrt er frá þvi að „Þormóður" hafi farizt. míns kom upp í vörpu báts um þremur mánuðum síðar og það ýtti undir okkur að fara suður. Ég fullyrði að Þormóðsslysið var rot- högg fyrir Bilddal. Margir helztu forvígismennirnir fóru og mér finnst sem Bíldudalur hafi ekki boriö sitt barr siðan. Nokkuó fluttist fleira af fólki í burtu, sem hafði verió aðflutt og eftir aö maki eða aðrir nánir ástvinir voru farnir gátu þeir ekki hugsaó sér að vera þar um kyrrt. Eftir að vió komum til Reykjavíkur fór móöir mín strax aö vinna og ég varó sendill hjá Almenna byggingar- félaginu og vísaói til sætis í Nýja Bíó á kvöldin. — Það var ýmislegt sem hugur- inn beindist að síðar meir, segir Björn. — Til dæmis hvað snertir föður minn. Hann var með af- brigðum nákvæmur maður í öllu. En morguninn sem „Þormóður" fór frá Bildudal vildi nú svo ein- kennilega til, að foreldrar mínir sváfu yfir sig og skipið beið af þvi aó vitað var að hann ætlaði með. Var þá sendur maður heim til okkar og faðir minn vakinn til að fara þessa feigðarferð... Leik- bróðir minn góður fórst meö skip- inu. Um sumarið kom móóursyst- ir hans til okkar, þegar vió vorum komin til Reykjavíkur. Hún sagði að drengurinn, sem hét Bjarni, hefði komið til sín i draumi, lýst mér og beðið hana að fara til mín og gefa mér mynd af sér, sem hjá henni var, Þessi kona var okkur algerlega óþekkt. Það er áreiðanlega ekki ofmælt að myrkur í eiginlegum og óeigin- legum skilningi hafi grúft yfir plássinu þennan vetur, það var eins og allt hefði lagzt í dvala og langur tími leið unz fólk tók að gera sér grein fyrir því ægilega umfangi sem slysið hafði. Frú Margrét Björnsdóttir kona sr. Jóns Jakobssonar hafði ætlað meö Þormóði til Reykjavíkur. Á síðustu stundu breyttist það þar sem gestakomu var von og hún segist hafa viljað sjá til að heimil- ið væri I lagi. Var þó svo langt komið að hún var búin að láta niður i töskurnar, þegar hún ákvað aó fara hvergi. — Þetta var allt svo óeðlilega stórt, segir hún. — Húsin göptu á móti manni, móður eða föóurlaus. Alls staðar var sorgin. „Á ég aó trúa því að maðurinn þinn sé far- inn og bræður mínir tveir líka," sagði ein kona við mig. Svona var þetta alls staðar. Það var kominn kvíði í fólkið áður en nokkur staðfesting fékkst. Þegar skipið kom ekki til Reykjavíkur á tilsettum tima fór kvíði að grípa um sig. Eg var að hringja upp á símstöðina öðru hverju og svarið var alltaf: „Þvi miður frú Margrét, ekkert sem gleður." Ég fór út í Valhöll þar sem vinafólk okkar var og segi að eitthvað voöalegt hafi skeó með Þormóð. Þá segir einhver: „Hvað ætli hann Þormóður hafi getað farið — með öllu þessu fólki." Þetta segir sína sögu. — Ég man eftir brottförinni. Eg fór með manninum mínum niður á bryggju að kveðja hann. Það lá vel á öllum. Skipaferðir voru þá strjálar svo að allir voru glaðir að hafa fengió .eró til Reykjavikur. Enda brast ekki veður á strax. Hvern gat grunaó þegar maður stóð á byrggjunni og veifaði — blæjalogn og snjókoma aó vió værum að kveðja allt þetta góða fólk hinztu kveðju. — Hlutskipti sr. Jóns Isfelds sem kom nokkrum dögum síóar til að segja aóstandendum frá var erfitt. Ég man ég var aó koma frá ungri stúlku sem hafði átt mann- inn sinn meó skipinu. Þau áttu barn á fyrsta ári. Ég var með telpuna mína með mér og óð snjó- inn í hné. Þá kom sr. Jón Isfeld á móti mér og það endaði með þvi aö ég fór í nokkur hús með hon- um. Á næstu vikum kom fólk mik- ið á heimili mitt. Það gerðist svo margt sem gat orðið til huggunar. Það eitt að tala saman og vera saman. Allir voru jafnniðurbrotn- ir og leituðu styrks hver hjá öðr- um. — Ég fór einu sinni til Bíldu- dals — árið eftir og var í einn og hálfan mánuð. Mér leið afar iila þar. Margt af bezta kunningja- fólki minu var farió og allt minnti mig á það sem gerzt hafði. Ég mátti kannski þakka fyrir, ég fór í burtu og komst i nýtt umhverfi. Þaó var basl, því að ekki var að neinu aó hverfa og engin voru efnin. En ég geri ráð fyrir að fyrir þá sem eftir voru hafi sárin verið ennþá lengur aó gróa. — Við hjónin höfóum unaö okkur ákaflega vel á Bildudal og átt þar góða daga. Mér hlýnar alltaf um hjartað að hitta Bíld- dælinga og fólkið var okkur gotl og hjálplegt þegar við komum. Fyrsta vorið okkar voru þó mikil bágindi, og hálfgerð svelta fram effir sumri. Við vorum um tima á Gilsbakka en síóan var byggt ágætt hús, sem við skírðum Galta fell. Siðar fór Jón minn og tveir aðrir suður í þaó sem kallað var „hungurgangan frá Bíldudal" og endirinn varð sá að frystihús vai reist og við það varð algjör bylt- ing á kjörum og aðstöðu fólksins. Um það leyti sem Þormóðsslysiö var var afkoma orðin góö, þá var komin rækjuverksmiója, gúanó, niðurlagning, allt fullt af lífi og stríðið velti auói sinum þar eins og annars staöar. — Timinn mildaói sársaukann og græddi mörg sár. Nú er þetta orðiö fjarskalega fjarlægt, en þegar hugurinn hvarflar til þessa tíma þykir mér næsta ótrúlegt að fólk skyldi komast yfir þetta, svo stört var áfallió okkur öllum og ólýsanlegt. En lífið er alltaf bar- átta, hvort sem er meó þessu móti eóa einhverju öóru." .1K PHILIPS TAKIÐ EFTIR ! Eigum ennþá fyrirliggandi -á GAMLA veróinu- Philips hljámflutningstoeki. Tilvalin fermingargjöf jódfccrahús Reyhjauihur Laugauegi 96 simi: I 36 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.