Morgunblaðið - 17.09.1977, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.09.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1977 39 UngHngaknattspyma ÞEIR knattspyrnuviðburðir sem hafa verið hvað ánægjuleg- asir ( sumar. án þess þó að hafa vakið verðskuldaða eftirtekt er þátttaka unglinga- og drengja- landsliða f alþjóðamótum. Ung- lingaliðið (16—18 ára) tók þátt 1 16-liða úrslitum Evrópu- keppninnar og drengjaliðið (14—16 ára) lók með í alþjóð- legu móti Norðurlanda og Vcstur-Evrópu. tsland hefur tckið þátt f þcss- um mótum undanfarin ár og borið sigurorð af Svfum, Finn- um, Norðmiinnum, Luxcm- burgurum og trum, en náð jafntefli gegn Englcndingum, Grikkjum, Svisslcndingum, Tyrkjum og Þjóðvcrjum. Það vekur mikla athvgli er- lendis að tsland hcfur unnið sér rétt til þátttöku í úrslita- keppni UEFA — fjórum sinn- um á síðustu fimm árum. Það hefur afar fáum þjóðum tekist. Þessi árangur cr því athyglis- verðari þegar þess cr gætt, að það er langt frá þvf, að nægi- lega vcl sé staðið að unglinga- málum hér á landi. Þjálfarar cru hvcrgi nærri nægilega vcl menntaðir, skipulag og aðstaða hjá félögunum til að rækta upp gó'ða lcikmenn er ófulinægj- andi og það cr tilviljun háð hvort efnilcgir leikmcnn upp- skera f samræmi við ha-fileika sfna. Fyrir ta*pum tvcimur árum lagði ég fyrir stjórn KSl og ársþing Knattspyrnusambands- ins hugmyndir að ýmsum að- gcrðum til cflingar unglinga- knattspyrnu. Þær hugm.vndir fcngu góðar undirtcktir cn þvf miður hcfur þeim aðcins að litlu leyti verið hrint í fram- kvæmd. Þar er bæði um að kcnna féiiigunum og stjórn KSÍ. Ljóst er að þcssar tillögur eða aðrar sambærilegar þarf að ffnpússa og leggja allt f sölurn- ar til að þær verði að raunvcru- lcika. Hér má nefna almcnnt aukna áherzlu á útbreiðslu knatt- spyrnunnar meðal ungra drengja, bctra samstarf við skóla. knattþrautir, minifót- holta, betra skipulag á mótum, æfingabúðir fyrir þá sem fram úr skara og sfðast en ckki sízt samræmdar aðgerðir í þjálfun yngri flokkanna. Mcð því er. ckki átt við að allir þjálfarar taki upp sömu æfingarnar. hcldur hitt, að iögð sé megin- áhcrzla á viss atriði, t.d. knatt- meðfcrð, hrcyfingar á leikvdli. samleik eða annað sem tækni- nefnd KSl og þjálfarar kæmu sér saman um. I þvf sambandi yrðí lcitað aðstoðar færustu manna erlendis frá, sem KSl getur haft milligöngu um. Einu sinni til tvisvar á ári yrðu 20—30 efnilegustu drengirnir kallaðir saman í æfingabúðir undir stjórn úrvalsþjálfara og gæti það verið nokkurs konar hvatning, jafnvel vcrðlaun fyrir drcngi að komast f slfkar æfingar. Okkur skortir ekki efnivíð- inn á tslandi. Og við vitum aldrei hvar leynast hæfileikar scm geta þróast f snilldartakta. Knattspyrnugcta kcmur ckki af sjálfu sér. Þvf varðar öllu að „undirstaðan sé réttileg fundin," — að við bfðum ekki eftir þvf að landsliðsmenn framtfðarinnar komi upp f hcndurnar á okkur, við verðum að leita þá uppi. ungir knattspyrnumcnn í lcik. BERGUNDIGEKK FRAMAR ÖLLUM VONUM Eins og kunnugt er sendi Island sinn fyrsta þátttakanda á Norður- landameistaramót í nútímafim- leikum fyrirskömmu. Berglind Pétursdóttir keppti þar og gekk henni framar öllum vonum. Númer eitt i keppninni varð Anna Jansson, Svíþjóð, Lena Smith, Sviþjóð, varð önnur og Leila Já'áskelinen, Finnlandi, þriðja. Með þátttöku í þessu móti hefur verið rudd braut fyrir nútímafim- leika á Islandi. Dagana 24. og 25. september n.k. mun F.S.Í. halda námskeið fyrir þjálfara, kennara og áhuga- fólk i nútíma fimleikum i Iþrótt- húsi Kennaraháskólans. Kennd verða 1. stigin í öllum áhöidum í sænska stigakerfinu, ,,Opp mot vegan", sem notað er á öllum hinum Norðurlöndunum. Kennari verður Dana Jónsson og mún hún einnig undirbúa dóm- ara eftir sama kerfi. Þátttaka óskast tilkynnt til skrif- stofu F.S.I. fyrir 21. sept. (Frétta- tilkynning frá F.S.I.). Voru þjátfarar ekki boðaðir til viðræðna og æfingabúðadvalar? - athugasemd við grein um dvöl hlaupaþjálfara hér I IÞROTTABLAÐI Morguniilaðs- ins þriðjudaginn 13. septembersl. birtist heilsiðugrein á bls. 24 um dvöl enska þjálfarans Gordon Surtees i Reykjavik fyrir skömmu. Nokkuð fróðleg grein. En vegna eftirfarandi ummæla í greininni get ég ekki orða bund- izt. I fyrsta dálki stendur m.a. orðrétt: „.. . fór hann í gegnum æfingar með hlaupurum okkar og ræddi við þjálfara og íþróttamenn einslega". Og í þriðja dálki stend- ur „. ..Gordon til mikilla von- brigða lét þó enginn þjálfaranna sjá sig í þessum æfingabúðum". Og loks i fimmta dálki, þar sem sagt er frá viðtali við Gordon, segir: „Væri hann þó óhress yfir hver þjálfararnir sýndu litlar undirtektir við komu hans“. Ég hef undanfarin 30 ár talið mig þjálfara bæði vegna mennt- unar minnar og vegna þess að ég hef fórnað tíma og vinnu ólaunað sem þjálfari stórs höps frjáls- íþróttafólks landsins. Koma um- mæli þessi nokkuð illa við mig, og því vil ég skýra þetta mál nokkuð. Þegar Gordon kom hingað til lands 1975 ræddum við heilmikið saman. Kom þá fram að við vorum í störum dráttum sammála um æfingatilhögun. Jafnframt kom ég þá talsvert inn í skipulagningu dvalar hans hér. Að þessu sinni sá hinn kunni langhlaupari Sigfús Jónsson um komu hans hingað og alla skipu- lagningu. Ég frétti ekkert um væntanlega komu hans frá því í des. ’76, þar til að hann birtist og borga átti kostnaðinn. Þótti mér þetta einkennilegt, en fékk þau svör Sigfúsar borin, að mér kæmi þetta ekkert við, enda var ég ekki Guðmundur Þórarinsson boðaður á neina afingu og ekki spurður hvort ég vildi ræða við hann. Ég hefi aldrei troðið mér upp á fólk vísvitandi, og því tók ég um- mæli Sigfúsar bókstaflega og lét ekki sjá mig þar sem Gordon var við störf, en ræddi kurteislega við hann, þegar við hittumst, en auð- vitaö um annað en þjálfun. Ég verð að líta svo á, þangað til mér er annað sagt, að tilefni þess- ara ummæla Sigfúsar séu annað tveggja: a) að hann álíti mig svo göðan þjálfara að ég hefði ekkert grætt á því að ræða við Gordon, og þá vaknar spurningin hvers vegna svo miklu fé, sem eiginlega enginn mátti missa, var eytt í að taka Gordon upp, eða b) að ég sé enginn þjálfari og hefði ekkert batnað þótt ég hefði rætt við hann og fylgzt með honum, að ég sé eiginlega óviðbjargandi núll. Þá vaknar sú spurning i huga mér, til hvers ég sé eiginlega að standa uppi á Velli, og hvort ekki sé kominn tími til að gera eitthvað fyrst og fremst fyrir sjálfan sig. Ég vil taka það fram að bæði Stefán Jöhannsson og Olafur Unnsteinsson hafa tjáð mér að þeim tiafi ekkert verið tilkynnt unt komu Gordons til tslands, né um æfingabúðirnar í IR- skálanum. Er það bara ekki tilfellið að i skipulagi Sigfúsar hafi vantað að hugsa um þjálfarana? Hann álít- ur þá kannski ekki geta neitt eða gera neitt, og því sé sama hvar þeir standi eða liggi? Getur það ekki verið að stolt Sigfúsar hafi meinað honum að skýra Gordon frá mistökum sín- um? En á eru ummæli þau er eftir Gordon eru höfð, skiljan- legri. Það væri gaman að Sigfús skýrði þetta nokkuð. Guðmundur Þórarinsson, þjálfari Ir-inga. Islandsmet og héraðsmet fuku á Selfossi tSLENZK aldursflokkamet í stangarstökki og fjölmörg héraðs- og persónuleg 'met sáu dagsins ljós á frjálsíþróttamóti á Selfossi nýlega. 18 ára Skaprhéðinsmaður, Eggert Guðmundsson frá Tungu i Gaulverjarhreppi, setti nýtt drengja- og unglingamet í stangarstökki á Seifossi er hann stökk 3.85 metra. Er það jafn- framt héraðsmet fyrir Arnes- og Rangárvallasýslur. Atti Eggert mjög góðar tilraunir við 4.00 metra og þvi aðeins tímaspursmál hvenær hann fer þá hæð. Eggert, sem er aðeins 18 ára, hóf keppni i frjálsíþróttum fyrir tveimur ár- um. Stökk hann 3.10 metra á stöng 1975 og 3.73 metra 1976. Haldi hann áfram má fastlega bú- ast við að hann verði öruggur með riflega 4 metra á næsta ári. Mótið á Selfossi var fjölþrautar- mót HSK. Vésteinn Hafsteinsson varð héraðsmeistari með því að hljóta 5.430 stig i tugþraut en það er um 300 stigum betri árangur en hann hafði áður náð í grein- innL Asgeir Þór Eiríksson, IR, keppti sem gestur á Selfossi og fór nú í fyrsta sinn yfir 6 þúsund stig, hlaut 6.069 stig. Setti hann hvert persónulegt metið af öðru i hinum einstöku greinum þrautar- innar, sem fram fór í logni og hlýju veðri fyrri dag og hliðar- vindi seinni dag. Hljóp Asgeir 100 m á 11.9 sek., stökk 5.88 m í langstökki, kastaði karlakúlunq.i 12.68 m, stökk 1.80 m i hástökki, hljóp 400 m á 56.6 sek., 110 grind á 17.3 sek„ kastaði kringlu 37.30 metra, stökk 3.60 m i stangar- stökki, kastaði spjóti 48.70 metra og hljóp 1500 á 4:54.7 mín.,. Arangur Vésteins fyrir sömu greinar var: 12.6 sek., 5.51 m, 11.67 m, 1.65 m, 56,5 sek., 19.8 HANDKNATTLEIKSVERTlÐIN hefst formlega annað kvöld er Is- landsmeistarar Vals og bikar- meistarar FH mætast i iþrótta- húsinu í Hafnarfirði, í hinni svo- nefndu meistarakeppni HSI. Keppni þessi er fyrst og fremst sett á með það fyrir augum, að liðin sem taka þátt i Evrópubikar- keppninni i handknattleik eigi möguleika á að afla sér nokkurra sek„ 38.39 m, 2.90 m, 50.55 m, 4:34,6 mín. Annar árangur í þrautinni var sá að Gunnar P. Jóakimsson, IR (gestur), hlauí 5.201 stig sem er héraðsmet hjá UNÞ, en i stangar- stökkinu setti Gunnar einnig UNÞ met er hann stökk 3.25 metra, Jason Ivarsson, HSK, 4771 stig, Markús ívarsson, HSK, 4015 stig og Halldór Matthiasson, A (gestur), 4556 stig. tekna, en sem kunnugt er, þá er það geysilega kostnaðarsamt fyr- irtæki :ð taka þátt i Evrópu- keppni. Nú hefur verið ákveðið að Vals- menn leiki báða leiki sína við Þórshafnarliðið-Kyndil ytra, og FH-ingar hafa samið við finnska liðið sem þeir mæta i bikarkeppn- inni að leika báða leikina i Hafnarfirði. FH og Valur hefja handknattleiksvertíðina Barízt til þrautar í 3 I DAG fæst úr því skorið hvorl það verður Reykjavíkurliðið Fylkir eða Siglufjarðarliðið KS sem fylgir Eskifjarðarliðinu Austra í 2. deild að ári. Kl. 15.00 í dag hefst á Akranesi þriðji úr- slitaleikur þcssara liða. cn tvcim- ur fyrri leikjunum hefur lyktað mcð jafntefli. og voru þeir mjög kcimlíkir: Fylkir náði yfirliönd- inni, en KS jafnað undir lokin. Verði jafntefli hjá liðunum að loknum venjulegum leiktima i dag verður leikurinn framlengd- ur i 2 x 15 mínútur, en verði þá enn jafnt mun vitaspyrnukeppni ráða úrslitum. I leiknum i dag verður að telja Siglfirðing sigurs- tranglegri, sökum þess að Fylkis- menn munu tæpast geta teflt . deildinni fram sínu sterkasta liði. Nokkrir leikmanna liðsins höfðu ekki gert ráð fyrir slikum lyktum á keppn- inni. og voru búnir að ákveða utanlandsferð fyrir löngu og komu því ekki við að breyta áætlunum sínum. Fá þeir væntan- lega fréttir af þvi i sölina i Suður- löndum hvort þeir leika i 2. deild að ári eða gista 3. deildina áfram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.