Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978 Hópferðabílar 8—50 farÞega Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716. fuxttí&nÍAkó 1 -2-3-4-5 véla | pakkningar | Ford 4-6-8 strokka benzin og díesel vélar Austin Mini Bedford ■ B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka I*'Chrysler Citroen IDatsun benzín og díesel Dodge — Plymouth IFiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbearr. Tékkneskar ■ ■ ■ ■ ■ bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel I Þ JÓNSS0N&C0 Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Gæða shampoo Extra milt fyrir þá sem þvo sér daglega. Utvarp kl. 9.05: Ný barnasaga í morgunstundinni Karlakór Reykja- víkur syngur í Kærmorjtun byrjaði Gunn- vör Hraga að lesa siiftuna af „Lottu Skottu” í morftunstund harnanna. I daft klukkan 9.05 holdur hún áfram við lestur Morguntónleikar: Drottning- arsvítan Á morftuntónleikum, sem hefjast í útvarpi klukkan 11.00, leikur Stuvyesant strengja- kvartettinn Sjakonnu í )í-moll eftir Henry Purcell. Kammer- sveit Drottningarhólms leikur „Drottningarhólmssvítuna" eft- ir Johan Helmich Roman en Stig Westerberg stjórnar. Vladimír Ashkenazý, Daniel Barenboim, Fou T‘song og Enska kammersveitin leika Konsert í F-dúr fyrir þrjú píanó og hljómsveit (K242) eftir Moz- art, en stjórnandi er Daniel Barenboim. sögunnar og les þá 2. lestur. Sagan af „Lottu Skottu” er eftir Karin Michaelis. en þýð- endur eru Sigurður Kristjáns- son og Þórir Friðgeirsson. Karin Michaelis er fædd í Randers í Danmörku árið 1872, en dó árið 1950. Michaelis ferðaðist ákaflega mikið og bjó meðal annars lengi í Banda- ríkjunum og var þekktur fyrir- lesari vestan hafs og eins í Evrópu. Skrifaði hún aðallega fyrir fulloröna en fyrsta barna- bókin, sem kom út eftir hana, hét „Bíbí“ og kom út árið 1929. „Lotta Skotta" kom út 1936 og varð mjög vinsæl. Hún hefur ekki komið út í íslenzkri þýð- ingu. Að sögn Gunnvarar Brögu segir sagan frá systkinahópi sem elst upp í mikilli fátækt í Nýhöfninni í Kaupmannahöfn. Móðirin þarf að bregða sér bæjarleið til að sinna öldruðum ættingja. Á meðan gerast ævin- týrin hjá systkinunum. Sagan er 18 lestrar. Sumarvaka er á dagskrá útvarpsins klukkan 21.20 í kvöld. Hefst hún á því að séra Garðar Svavarsson rifjar upp minningar úr sumarvinnu við símalagn- ingu milli Hornafjarðar og Skeiðarársands og verður fyrsti hluti frásagnarinnar fluttur í kvöld. Valdimar Arnason les vís- ur og smákvæði eftir Gunn- laug F. Gunnlaugsson. Einn- ig mun Rósa Gísladóttir frá Krossgerði lesa síðari lestur af broti úr sögu Natans Ketilssonar og Skáld-Rósu eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi. Að lokum syng- ur Karlakór Reykjavíkur lög eftir Bjarna Þorsteinsson undir stjórn Páls P. Pálsson- ar. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 11. júlí. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Léttlög og morgunrahh. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagn Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Gunnvör Braga les söguna af „Lottu skottu" eftir Karin Michaelis (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- yinnsla. Umsjónarmenni Ágúst Einrsson. Jónas Har- aldsson og Þórleifur Ólafs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjái Helgi H. Jónsson fréttamaður stjórnar þadtin- um. 10.45 Farkennarari Gísli Helgason tekur saman þátt- inn og ræðir við Oddnýju Guðmundsdóttur. 11.00 Morguntónleikari Stuyvesant strengjakvart- ettinn ieikur Sjakonnu í gmoll eftir Henry Purcell./Kammersvcit Drottningarhólms leikur „Drottningarhólmssvítuna" eftir Johan Helmich Romani Stig Westerberg stj./Vladimír Ashkenazý, Daniel Barenhoim. Fou T’song og Enska kammer- sveitin leika Konsert í F dúr fyrir þrjú píanó og hljóm- sveit (K242) cftir Mozarti Daniel Barenboim stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Við vinnunai Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ Við vinnunai Tónleikar. 15.00 Miðdegissagani „Angel- ína" eftir Vicki Baum. Málmfríður Sigurðardóttir (21). 15.30 Miðdegistónlcikari Hans Pálsson leikur á píanó „Modi" op. 108h eftir Gustaf Paulson. Jaqueline Eymar. Giinter Kehr og Bernhard Braunholz leika Tríó í d- moll fyrir fiðlu. selló og píanó op. 120 eftir Gabriel Fauré. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagani „Til minningar um prinsessu" eftir Ruth M. Arthur. Jóhanna Þráinsdóttir þýddi. Helga Harðardóttir les (2). 17.50 Víðsjái Endurtckinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Barnsfæðingar — verðlaun syndarinnar. Anna Sigurðardóttir for- stöðumaður Kvennasögu- safns íslands flytur erindi. 20.00 „Álfhóll". leikhústónlist eftir Friedrich Kuhlau. Konunglega hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur( Johan KyeKnudsen stj. 20.30 Útvarpssagani „Kaupangur" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (19). 21.00 íslenzk einsöngslögi Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson. Ólafur Vign- ir Albertsson leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka a. í símamannaflokki fyrir hálfri öld. Séra Garðar Svavarsson riíj- ar upp minningar úr sumar vinnu við símalagningu milli Hornaf jarðar og Skeið- arársandst — fyrsti hluti. h. Vísur og smákvæði eftir Gunnlaug F. Gunnlaugsson. Valdimar Lárusson les. c. Skáld-Rósa. Rósa Gísladóttir frá Kross- gerði les brot úr sögu Natans Ketilssonar og Skáld-Rósu eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpit síðari lcstur. d. Kórsönguri Karlakór Reykjavíkur syngur lög eft- ir Bjarna Þorsteinsson. Söngstjórii Páll P. Pálsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög Arnstein Johansen leikur. 23.00 Á hljóðbergi. Dækja eða dýrlingur? Judith Anderson les Júdítarhók úr apókrýfum bókum Biblíunn- ar. 23.30 Fréttir. Dagskráarlok. AIIÐMIKUDIkGUR 12. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrahb. 7.’55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Gunnvör Braga les „Lottu skottu". sögu eftir Karin Michaelis (3). 9.20 Tónleikar, 9.30 Tilkynningar. 9.45 Iðnaður Umsjónar- maðuri Pétur Eiriksson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlisti „Jauchzet Gott in allen Landen", ein- söngskantata nr. 51 eftir Johann Sebastian Bach. Agnes Giebel syngur. Gewandhaushljómsveitin í Leipzig leikuri Kurt Thomas stjórnar. 10.45 Eru kynþáttafordómar á íslandi? Harpa Jósefsdóttir Amin tekur saman þáttin. 11.00 Morguntónleikari Pro Musica Sinfóniuhljómsveitin í Vín leikur Sinfóniu nr. 9 í d-moll eftir Anton Bruckneri Jascha Horen- stein stjórnar. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ____________________ Við vinnunai Tónleikar. 15.00 Miðdegissagani „Angelína" eftir Vicki Baum Málmfríður Sigurðardóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (22). 15.30 Miðdegistonleikar Crafoord kvartcttinn lcikur Strengjakvartctt í F-dúr eftir Maurice Ravel. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorni Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminni Gísli Ásgeirsson sér um tímann. 17.40 Barnalög. 17.50 Eru kynþáttafordómar á íslandi? Endurt. þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Einsöngur í útvarpssab Berglind Bjarnadóttir syngur íslenzk og crlend lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 19.50 Á niunda tímanum Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.30 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 20.50 Lúðrasveitin Svanur leikur f Háskólabioi. Illjóð- ritun frá tónleikum 4. marz í vetur. Stjórnandii Sæbjörn Jónsson. 21.25 Ljóð eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi Höfundur les. 21.45 Tvær italskar fiðlu- sónötur a. „La Follia", sónata op. 5 nr. 12 eftir Corelli. b. Sonata í A-dur op. 4 nr. 10 eftir Geminiani. Nathan Milstein leikur á fiðlu og Leon Pommers á píanó. 22.1» Kvöldsagani Dýrmæta líf > ~ úr bréfum Jörgen Frantz Jakobsens William Heinesen tók saman. Hjálm- ar Olafsson les (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50, Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.