Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978 i,,Austurstræti 7 síma 20424 — 14120 sö/ustj Sverrir Kristjánsson viðskfr Kristján Þorsteinsson. Fjárfesting — Fjárfesting — Fjárfesting IÐNAÐAR- VERZLUNAR- SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI I REYKJAVÍK Hæöin er ca 800 term ásamt ca 83 ferm viöbyggingu í porti, kjallara eru ca 357 ferm. EINKALÓÐ ca 500 ferm. Eignin selst í einu | lagi eða eftir samkomulagi í smærri einingum. Húsnæöið er hentugt fyrir VERZLUN — SKRIFSTOFUR — HEILSDÖLU — VEITINGA- REKSTUR LÉTTAN IÐNAO o.fl. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Til sölu hús sem er 400 ferm jaröhæö með innkeyrslu 400 ferm. 1. hæö og 2x250 ferm á 2. og 3. hæö. Húsiö getur verið laust fljótt. Hægt er að selja hverja hæð fyrir sig. Húsiö er mjög vel staösett í Austurbæ. Til sölu Iðnaöarhús í smíðum í KÓPAV0GI Húsið er kjallari 390 ferm. 1. hæö 490,59 ferm. 2. og 3. hæð 2x490,59 ferm. Húsið selst múrhúðað að utan, járn á þaki með rennum og niðurföllum, vélpússuö gólf, plast í gluggum, sameign | múrhúðuð, vatn og skólp tengt við götu. Upplýsingar og teikning á skrifstofunni. Parhús í smíöum við Skólabraut á Seltjarnarnesi Húsunum verður skilað fokheldum að innan en tilbúnum undir málningu aö utan með tvöföldu gleri og lausum fögum, útihurðum og bílskúrshurðum. Lóð grófsléttuð. Afhending áætluö 9—12 mán. eftir greiðslum. Teikning og allar nánari uppl. á skrifstofu. í Mosfellssveit Til sölu hlaðið einbýlishús ca 188 ferm, hæð og ris. Húsið er að I mestu leyti ný innréttað og skiptist í stofu með stórum skápum, flísalagt þvottaherb., skála, vandað eldhús og boröstofu sem er allt ný innréttað og mjög vel frágengið. Kæliklefi, stofa og tvö herb., i í risi eru 2—3 herb. Einnig fylgir 125 ferm útihús sem þarfnast | lagfæringar, hentar vel undir léttan iðnað, bifreiðaverkstæöi og fl. ca 4000 ferm lóð. Verð á öllu ca 28—30 millj. Brekkutangi Mosfellssveit Til sölu raðhús í smíðum. Húsiö er fokheldur kjallari, hæð I einangruð, efri hæð er íbúðarhæf. Tvöfallt verksmiðjugler. Gott [ útsýni, skiþti koma til greina á 4ra herb. íbúð. Dalatangi Mosfellssveit Til sölu raðhús í smíðum. Húsið er á tveim hæðum. Á jarðhæö er I innb. bílskúr, hobbýherb., geymslur ofl. uppi er 3ja herb. íbúð. Húsin I afhendast 1.6.1979 eða fyrr. Verð kr. 10.5 millj. Beðið eftir | húsnæöismálastj.láni. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi eða góöu raðhúsi á Flötum. Þarf ekki aö vera I fullgert. Skipti geta komið til greina á vönduöu raðhúsi í Norðurbæ | í Hafnarfirði. Höfum kaupanda aö vandaröi 3ja herb. íbúð í Reykjavík, helst innan Elliöaár, Hraunbæ eða Neðra Breiðholti kemur til greina. Mikil útb. Höfum kaupendur að flestum stæröum fasteigna. Vinsamlegast athugiö að með því I að skrá eign yöar hjá okkur er oft hagstæöur möguleiki á | eignaskiptum. FASTEIGNAMIÐSTOÐIN AUSTURSTRÆTI 7. símar 24024 - 14120. Heima 42822. Sölustj. Sverrir Kristjánsson. Viðskfr. Kristján Þorsteinsson. s I % | I £ i £ £ £ $ í e I ! i i I 26933 Meistaravellir 2ja herb. 65 fm. íb. á jaröhæð í blokk. Góð íb. Verö 9 m. útb. 7 m. Mosfells- sveit 2ja herb. 60 fm. íb. í timbur- húsi, verð 4.5—5 m. útb. I. 5—2 m. Brávallagata 2ja herb. 60 fm. íb. í kj. útb. 5 m. Engjasel 3ja herb. 90 fm. íb. á 3. hæð, tiib. u. tréverk og til afh. strax. Bílskýli. Verð 11 til II, 5 m. Hvassaleiti 2—3 herb. 75 fm. íb. á 3. hæð. Bílskúr. Góð eign. Verð um 14 m. Álftamýri 3ja herb. 100 fm. íb. á 2. hæð. Vönduð eign. Verð 13 m. útb. t Bollagata & 3ja herb. 90 fm. íb. í kj. Góð & íb. Verð 10 m. Eskihlíö * Asbraut 'jc 3ja herb. 100 fm. íb. á 3. hæð. ^ Vönduð eign. Útb. um 8 m. j 3—4 herb. 100 fm. íb. í blokk. Vönduð íb. Verð um 13 m. Ljósheimar 4ra herb. 96 fm. íb. á 8. hæð. Góð íb. Útb. 8—8.5 m. Asgarður Raðhús sem er 2 hæöir og kj. um 60 fm. að gr. fleti. Gott hús. Verð um 16 m. Arnartangi Raöhús úr timbri um 100 fm. að stærö. Verð 14 m. & l Nönnugata S, Einbýlishús samt. um 80 fm g íi að stærð. Byggingarréttur. A g Verð 12 m. I Dalatangi £ Fokhelt raðhús á 2 hæöum. & Teikn. á skrifst. Verð um 10.5 & 5, m. | Hjallabraut 5, Fokhelt raðhús á 2 hæðum ^ L um 180 fm. að gr. fleti. & | Upplýs. á skrifst. Heímasímar 35417 og 81814 l S^íiafaðurinn * k Austurstrœti 6. Sími 26933. ■^iiÆiiÆiiÆí1Æ1 Æi 1Æ1A Knútur Bruun hrl. Asparfell 3 hb. 100 ferm. íbúð í sérflokki. Verð 12—13 m. Útb. 8.5 m. 2ja herb. íbúöir Viö Brávallagötu (Kjallari) Kríuhólar Ennfremur fokheldar íbúðir og tilbúnar undir tréverk. Hraunbær 3 hb. Mjög vönduö íbúð á 2. hæð. Verð 12 millj. Útb. 8.5 m. 3ja herb. íbúöir Við Hlíðarveg, Kjarrhólma, Kóngsbakka, Lækjargötu Hafnarf. Miðvang í Hafnarf. Skipasund, Vitastíg í Hafnarf., Vitastíg í Reykjavík, Þver- brekku í Kóp. Æsufell í Reykja- vík og Öldugötu í Reykjavík og víðar. 4ra herb. íbúðir Við Álfhólsveg, Ásbraut, Aspar- fell, Austurberg með bílskúr, Brávallagötu, Drekavog, Hlé- gerði, Hraunbæ, Kópavogs- braut og víðar. Bræöraborgarstígur hæö 4—5 herb. 122 ferm. bílskúr ekki alveg frágengiö. Útb. 14—14.5 millj. 5 herb. íbúðir Við Dúfnahóla, Eskihlíð, Gaukshóla, Krummahóla, Mið- stræti, Skipholt og víðar. Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. Hlaöbrekka ebh. Á tveimur hæöum, efri hæöin er 100 ferm. en neðri hæöin er 70 ferm. möguleiki á aö hafa tvær íbúðir í húsinu. Útb. 14 millj. Verö 22 millj. Mosfellssveit Fokheld raöhús og einbýlishús. Finnsk Viðlagasjóðshús. Ný söluskrá, erum aö ganga frá söluskrá okk- ar fyrir júlímánuö. Seljendur vinsamlegast hafiö samband viö okk- ur sem fyrst ef piö viljiö skrá eignina yöar. EIGNAVER srr LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI 27210 2ja harb. íbúöir í smíöum. Vorum aö fá í sölu sex 2 herb. luxusíbúðir meö bílskúr. fbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö sameign frágenginni. Fast verö, traustur byggingaraöili. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofu vorri. HúsafeH Lúdvík HaHdórsson fasteksnasala Langhottsvegt n5 A&alsteinn Pétursson (Bæiarteiöahúsinu) simi:Bt066 BeiyurGuónason hdl 83000 í einkasölu. Einbýlishús viö Víöigrund, Kóp. Einbýlishús á einni hæö, 130 fm. Húsið er aö mestu fullgert. Laust strax. Fasteignaúrvalið. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM. J0H. Þ0RÐARS0N HDt 5 herb. íbúð við Hraunbæ. Glæsileg endaíbúð á 2. hæð viö Hraunbæ um 120 fm. Glæsileg harðviðarinnrétting. Tvennar svalir. Sér hitaveita. Sér þvottahús. Fullgerð sameign. Útsýni. Verð aðeins 16,5 millj. Útb. aðeins kr. 10 mill). Sér hæð í tvíbýlishúsi Ný og glæsileg neöri hæö, 150 fm á eftirsóttum stað í austurbænum í Kópavogi. Allt sér. Bílskúr. Endurnýjuð hæð í gamla bænum 4ra herb. 3. hæð rúmir 100 fm rétt viö Landspítalann. Nýtt eldhús. Nýtt gler. íbúöin er laus nú þegar. Veðréttir lausir fyrir kaupanda. Þessi fallega hæö meö miklu útsýni er boöin á aðeins kr. 14 millj. Sér hæð í tbíbýlishúsi 3ja herb. neðri hæð um 100 fm viö Lyngbrekku i Kópavogi Allt sér. Bílskúrsréttur. Viö Kleppsveg með pvottahúsi 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð. Vel með farin, Útb. aðeins 7,5 millj. Þurfum að útvega: 4ra til 5 herb. íbúð í Háaleiti nágr. Sér hæð, raðhús, einbýlishús í Laugarneshverfi. Einbýlishús í Neðra Breiðholti. Miklar útb. fyrir rétta eign. Ný söluskrá AIMENNA heimsend. FA5TEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Sjú eintiig fasteignir á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.