Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978 19 f ■ ::*&!&%??& ' * w^ w- :>. - 4f$'. ' Isfirðingar að ná sér á strik ÍBÍ lék sinn besta leik á keppnistímabilinu, er Fylkir ár Reykjavík sótti þá heim. Eftir jafnan og tækifærissnauðan fyrri hálfleik, opnuðust allar flóðgáttir Fylkisvarnarinnar, allar nema ein, markvörðurinn Ögmundur Kristinsson var sem klettur í markinu og hefði hans ekki notið við, hefðu mörkin hæglega getað orðið 7 eða 8, en ekki 2 eins og raunin varð. . r,: r . • Björgúlfur Halldórsson fagnar marki sínu gegn Völsungum á laugardaginn. Þetta var þriðja mark Þróttar í leiknum en fyrsta mark Björgúlfs í 2. deild í ár. Ljósmynd Ágúst Ingi Jónsson. Þróttur siglir hrað- byr upp stigatöfluna ÞRÁTT fyrir að fimm mörk væru skoruð var ekki um skemmtilega viðureign að ræða er Þróttur vann Völsung 3>2 í 2. deildinni á Norðfirði á laugardaginn. Sigur Þróttar var fyllilega verðskuldaður en bæði liðin geta leikið betur en þau gerðu. Fyrsta markið kom á 37. mín- útu, er vítaspyrna var dæmd á Guðlaug Bessason í Völsungsliðinu fyrir að handleika knöttinn innan vítateigs. Bjarni Jóhannesson tók spyrnuna og skoraði örugglega. Sex mínútum síðar jafnaði Her- mann Jónasson metin, en hann er á ný kominn til liðs við Völsung. Hann skoraði með góðu skoti eftir varnarmistök hjá Þrótti. Strax á 3. mínútu seinni hálf- leiks var enn dæmd vítaspyrna á Völsung en Gísli Haraldsson varði þá með höndum á línu. Bjarni Jóhannesson skoraði sem fyrr úr spyrnunni af miklu öryggi. Björg- úlfur Halldórsson kom Þrótti í 3:1 á 70. mínútu, eftir að hafa komizt einn inn fyrir vörn Völsungs. Reyndar hafði markvörður Völs- ungs hendur á knettinum en hélt honum ekki og í markið fór hann. Síðasta mark leiksins kom 10 mínútum fyrir leikslok. Völsungur tók innkast og varpaði knettinum inn í vítateig Þróttar þar sem einn varnarmanna, Eiríkur að nafni var fyrir og hugðist skalla frá en tókst ekki betur til en svo að hann skallaði boltann í eigið mark. Þannig lauk þessum stórkarlalega leik með verðskulduðum sigri heimamanna 3:2. Beztir í liði Þróttar voru Þór- hallur Jónasson og Guðmundur Ingvason en endurkoma Magnúsar Magnússonar er liðinu mikill styrkur. Árangur Þróttar að und- anförnu er mjög glæsilegur. Liðið hefur fengið 8 stig í síðustu 5 leikjum. Völsungarnir náðu sér aldrei á strik enda lenti flugvél þeirra aðeins stundarfjórðungi áður en leikurinn hófst. Skárstu menn liðsins voru Kristján Olgeirsson og Júlíus Bessason, sem gætti Helga Benediktssonar eins og sjáaldurs auga síns. Framkoma forráða- manna Völsungs gagnvart dómara í leikslok var ekki til fyrirmyndar. - áij. F.vrri hálfleikurinn bauð upp á sterkan varnarleik og mikla bar- áttu, en ekki eitt einasta mark- tækifæri. I síðari hálfleik varð slík breyting, að með ólíkindum þótti og höfðu heimamenn þá algera yfirburði, Ögmundur varði hvað eftir annað meistaralega og nokkr- um sinnum björguðu Fylkismenn á línu. Auk þess lokaði dómari leiksins tvívegis augunum, er brotið var á Isfirðingum innan vítateigs. En Ögmundur réði ekki við allt og á 22. mínútu s.h. braust Þórður Ólafsson upp kantinn, gaf f.vrir og Jón Oddsson skoraði örugglega með góðum skalla. 10 mínútum síðar skoraði Kristján Kristjánsson síðara markið með góðu skoti eftir undirbúning Þórð- ar. Fylkir átti ekkert færi í síðari hálfleiknum frekar en í hinum fyrri og í síðari hálfleik, snerti markvörður heimamanna knött- inn aðeins 2—3 sinnum. Bestir hjá IBV voru þeir Þórður Ólafsson og vinstri bakvörðurinn Halldór Ólafsson, en hjá Fylki gnæfði Ögmundur markvörður hátt upp yfir samherja sína sem ekki stóðu upp úr meðalmennsk- unni að þessu sinni. í 1. deild STAÐAN í fyrstu deild eftir leiki helgarinnar er þessii KA-UBK ÍA—Þróttur Víkingur—ÍBV Fram —Vaiur FH-ÍBK Valur 9 ÍA 10 Fram 10 ÍBV 9 Víkingur 10 Þróttur 10 FH 10 ÍBK 10 KA 10 UBK 10 0 0 26- 0-3 3-2 0-1 0-3 2-0 -5 18 -10 17 -13 11 -12 10 -19 9 -16 9 -22 8 -16 7 -25 6 -26 3 Markhæstu leikmcnm Matthias Hallgrímsson ÍA 10 Ingi Björn Albertsson Val 9 Gunnar Ö. Kristinsson Víking 7 Arnór Guðjohnsen Víking 7 Pétur Pétursson ÍA 7 Janus Guðlaugsson FH 6 Leifur IlelgasonFH 6 •s Llð vlkunnar •N Gústaf Björnsson Fram Diðrik Ólafsson Víkingi Ulfar Hróarsson Þrótti Gunnar Bjarnason FH Jóhannes Guðjónsson ÍA Halldór Arason Þrótti Benedikt Guðmundsson UBK Jón Einarsson Val Guðmundur Þorbjörnsson Val Atli Eðvaldsson Val Sigurlás Þorleifsson ÍBV FRAM: Guömundur Baldurss. Gústaf Björnsson Trausti Haraldsson Gunnar Guðmundsson Kristinn Atlason Sigurbergur Sigsteinss. Rúnar Gíslason Kristinn Jörundss. Pótur Ormslev Ásgeir Elíasson Rafn Rafnsson Knútur Kristinss. (vm) Símon Kristjánss. (vm) VALUR: Sigurður Haraldss. Guðmundur Kjartanss. Grímur Sœmundsen Hörður Hilmarsson Dýri Guðmundsson Saevar Jónsson ingi B. Albertss. Atli Eðvaldsson Albert Guðmundss. Guömundur Þorbjörnsson Jón Einarsson Magnús Bergs (vm) DÓMARI: ArnÞór Óskarsson Eínkunnagjðfin 2 VIKINGUR: 2 Diðrik Ólafsson 3 Ragnar Gíslason 2 Magnús Þorvaldss. 1 Gunnar Ö. Kristjánss. 2 Róbert Agnarsson 3 Adolf Guðmundsson 2 Viðar Elíasson 1 Heimir Karlsson 1 Jóhann Torfason Arnór Guöjohnsen Óskar Tómasson Hannes Lérusson (vm) 3 ÍBV: 2 Páll Pálmason 1 örn Óskarsson 3 Einar Friðþjófsson 3 Þórður Hallgrímsson 2 Friðfinnur Finnbogas. 2 Sveinn Sveinsson 3 ValÞór SigÞórsson 2 Óskar Valtýsson 4 Karl Sveinsson 4 Sigurlás Þorleifss. 2 Tómas Pálsson DÓMARI: 3 Magnús V. Pétursson IA: 3 Jón Þorbjörnsson 2 Guðjón Þórðarson 3 Árni Sveinsson 2 Jóhannes Guðjónsson 2 Jón Gunnlaugsson 3 Jón Áskelsson 2 Karl Þórðarson 2 Jón Alfreðsson 2 Pátur Pátursson 3 Matthías Hallgrímss. 2 Kristinn Björnsson 1 ÞRÓTTUR: Rúnar Sverriason 3 Guðmundur Gíslason 2 Úlfar Hróarsson 2 Jóhann Hreiðarsson 3 Sverrir Einarsson 2 Þorvaldur Þorvaldss. 2 Halldór Arason 2 Páll Ólafsson 3 Sverrir Brynjólfss. 2 Ágúst Hauksson 3 Þorgeir Þorgeirss. 3 Baldur Hannesson (vm) DÓMARI: 3 Arnar Einarsson KA: 2 Þorbergur Atlason 2 SteinÞór Þórarinss. 2 Gunnar Gíslason 3 Guðjón Haröarson 3 Haraldur Haraldss. 3 Gunnar Blöndal 3 Sigbjörn Gunnarss. 2 Eyjólfur Ágústss. 3 Elmar Geirsson 1 Ármann Sverrisson 2 Óskar Ingimundars. Gunnar Gunnarsson (vm) 2 BREIDABLIK: 2 Ámi Dan Einarss. 3 Gunnlaugur Helgas. 3 Helgi Helgason 3 Ólafur Friðrikss. 2 Einar Þórhallsson 3 Benedikt Guðmundss. 3 Hákon Gunnarsson 2 Þór Hreiðarsson 2 Sigurður Halldórss. 2 Sigurjón Rannverss. 2 Heiðar Breiðfjörö Hinrik Þórhallss. (vm) 2 DÓMARI: Guöm Haraldss. FH: Friðrik Jónsson Jón Hinriksson Viðar Halldórsson Gunnar Bjarnason Janus Guðlaugsson Logi Ólafsson Magnús Teitsson Ólafur Danivalss. Leifur Helgason András Kristjánss. Pálmi Jónsson Þórir Jónsson (vm) Ásgeir Ásbjörnss. (vm) IBK: Þorsteinn Bjarnason Óskar Fssrseth Friðrik Ragnarsson Gísli Grátarsson Sigurður Björgvinss. Skúli Rósantsson Einar Ólafsson Ólafur Júlíusson Þórir Sigfússon Guðjón Guójónsson Þóröur Karlsson Gísli Torfason (vm) Kári Gunnlaugss. (vm) DÓMARI: Þorvarður Björnsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.