Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978 23 Liverpool-markvörð- urinn Clemence er í dag talinn einn snjall- asti markvörður ver- aldar, en er hann var að hefja feril sinn var hann lélegur í þeirri stöðu, fékk á sig sæg af mörkum og lék auk þess flestar aðrar stöður mun betur en þá sem hann leikur nú. Með skólaliðum í fæðingarbæ sínum, Skegness, lék Clemence stöður miðherja, vinstri útherja og stöðu bakvarðar. En síðan fór hann í markið og lék þá með áhugamannaliði Notts County. Var Rey þá 16 ára. Ekki líkaði Clemence vistin hjá County, bikar í unglingakeppni nokkurri gegn Scunthorpe Útd. og varnn þar sigur. Varð það til þess, að Scunthorpe bauð Clemence ásamt tveim öðrum til liðs við sig og gerði þá að atvinnumönn- um, 17 ára gamla. Framan af léku þeir félagarn- ir í unglingaliði Scunthorpe og voru þar rótburstaðir myrkr- anna á milli. Kom brátt að því, að Clemence fór að missa áhugann á knattspyrnunni á nýjan leik. Eftir langt og gagnlegt viðtal við þjálfara liðsins, tók Clemence sig saman í andlitinu á ný og komst hann brátt í varaliðið. Ray Clemence komst loks í aðallið Scunthorpe keppnistíma- bilið 1966—67. Það var einnig síðasta ár hans með félaginu, því að hann stóð sig svo vel að ýmis félög fengu áhuga á því að fá hann til liðs við sig, meðal Clemence var lengi að komast á toppinn sagði liðið vera lélegt, en ekki var hann besti maðurinn, því að hann fékk á sig ógrynni af mörkum og var settur út úr liðinu. Þá var það að skólastjóri hans reyndi að berja það inn í höfuðið á honum að hans eina rétta staða væri milli stang- anna. Og Clemence lét segjast og fljótlega kominn aftur í markið hjá County. Skömmu síðar lék liðið til úrslita um þeirra voru Sheffield Utd., Southampton og Liverpool. Það var síðan Liverpool sem hreppti hnossið og það fyrir lítinn pening. Síðan hefur vegur Ray Clemence stöðugt varið vaxandi, hann hefur með liði sínu orðið Englandsmeistari oftar en einu sinni, tvívegis bikarmeistari, tvívegis UEFA-bikarmeistari og tvívegis Evrópubikarmeistari. Þá einokar kappinn einnig stöðu markvarðar í enska landsliðinu. En framan af var ferill Clemence hjá Liverpool enginn dans á rósum, vegna þess að í markinu þar var maður að nafni Tommy Lawrence og fyrst um sinn átti Clemence að vera varamaður hans. Og hann fékk varla leik fyrsta eitt og hálft keppnistímabilið. Þá gerðist það, að Watford, sem þá lék í annari deild, sló Liverpool út úr bikarkeppninni og gerði þáver- andi stjórnandi Liverpool, Bill Shankley allmiklar breytingar á liðinu og meðal þeirra var að Ray Clemence tók stöðu mark- varðar í stað Tommy Lawrence. Þaðan varð ekki aftur snúið og í dag er lið Liverpool svo samstillt og sterkt, að margir telja að það gæti unnið heims- meistaratitil landsliða auðveld- lega. Fréttir úr ýmsum áttum Lögganí Mexlkó klók YFIRVÖLD í Mexíkó komust að lokum til botns í sakamáli sem hafði angrað þau mánuðum sam- an. Eiturlyfjaneysla var að sögn mjög útbreidd meðal fanga í stóru fangelsi þar í landi, en enginn hafði hugmynd um hvernig lyfjun- um var smyglað inn í hið ramm- gerða fangelsi. Tveir lögreglumenn brugðu sér í gervi fanga til að fylgjast með innan frá og þeir urðu þess varir, að þegar fangarn- ir voru að leika knattspyrnu út í garði fangelsins, var knettinum ávallt spyrnt yfir vegginn á sama tíma dag hvern. Og „vinir“ utan veggja spyrntu aftur til baka nýjum knetti, fullum af hinum forboðnu ávöxtum! NORÐURLANDAMEISTARMÓT unglinga í fjölþraut fór fram á Laugardalsvellinum um helgina. Keppendur voru 28 frá öllum Norðurlöndunum. íslensku kepp- endunum tókst ekki að komast á verðlaunapall að þessu sinni. Pétur Pétursson varð í fimmta sæti í tugþraut í unglingaflokki, hlaut 6595 stig. Sigurvegari varð Esa Jokinen frá Finnlandi, hlaut hann 7240 stig. í drengjaflokki sigraði Scppo Iloavisto frá Finn- landi, hlaut 7085 stig, borsteinn Þórsson fslandi náði fjórða sæti í þessum flokki hlaut 6775 stig, og Vésteinn Ilafsteinsson varð átt- undi með 6244 stig. Er þetta allgóður árangur hjá þeim í tugþrautinni og vafalaust eiga þeir eftir að bæta sig í sumar. Kvenfólkið keppti í fimmtar- þraut. í stúlknaflokki sigraði Hilde Fredrikssen Noregi, hlaut 4050 stig. I meyjaflokki sigraði Meike Traxler Svíþjóð, hlaut 3632 stig. íris Grönfeldt varð í fimmta sæti í meyjaflokki með 2817 stig. Úrslit urðu þessii Esa Jokine Finnlandi 7240 stig. - 11.6 - 6.78 -13.15 - 1.92 - 49.4 - 15.8 -33.72 - 3.90 - 60.45 - 4:23.2 Johan Eklund Svíþjóð 6846 stig. - 11.7 - 6.35 - 12.69 - 1.95 - 52.7 16.1 - 39.88 -3.90 -57.05 - 4:53.3. Oystein Guldbrandsen Noregur 6799 stig. — 11.4 - 6.71 — 13.45 - 1.83 - 50.5 - 15.8 - 33.98 - 3.60 - 50.78 - 4:48.3. Tor Skotaam Noregur 6770 stig. - 11.6 - 6.54 - 13.29 - 1.95 - 54.5 - 15.7 - 43.04 - 3.10 - 50.73 - 4:37.1. Pétur Pétursson Islandi 6595 stig. - 11.5 - 6.37 - 13.91 - 1.86 - 51.6 - 16.3 - 35.37 - 3.20 - 47.96 - 4:39.8. Drengiri Seppo Haavisto Finnland 7085 stig. - 11.6 - 6.49 - 15.08 - 2.08 - 53.2 - 16.7 - 48.95 - 3.50 - 49.63 - 4:47.2. Kalle Ristola Finnland 6967 stig. - 11.2 - 6.67 - 15.79 - 1.84 - 54.0 - 16.4 - 47.98 - 3.40 - 56.78 - 5:09.9. Gudmund Olsen Noregur 6879 stig. - 12.0 — 6.37 - 14.50 - 1.81 - 52.8 - 16.5 - 49.59 - 3.80 - 56.63 - 4:54.9. Þorsteinn Þórsson ísland 6775 stig. - 12.0 - 6.09 - 13.73 - 1.99 - 53.9 - 15.5 - 41.14 - 3.60 - 53.11 - 4:46.0. Bo Rasmussen Danmörk 6726 stig. - 11.8 - 6.06 - 13.50 - 1.84 - 52.6 - 16.4 - 43.62 - 3.50 - 51.97 - 4:31.1. Peter Ljung Svíþjóð 6541 stig. — 12.1 - 5.94 - 14.60 - 1.78 - 54.6 - 16.9 - 49.25 - 3.60 - 59.55 - 5:08.5. Esa Viitasalo Finnland 6594 stig. - 12.0 - 6.39 - 12.77 - 1.84 - 53.4 - 15.7 - 34.10 - 3.90 - 56.05 - 4:50.4. Vésteinn Hafsteinsson ísland 6244 stig. - 12.5 - 5.77 - 14.00 - 1.78 - 56.0 — 17.5 — 48.63 — 3.30 - 51.09 - 4:40.3. Meyjari Únni Heimli Noregur 3594 stig. - 15.3 - 9.35 - 1.62 - 5.20 - 2:22.7. Lilli Sondergaard Danmörk 3350 stig. — 14.6 — 6.94 — 1.56 — 5.01 - 2:25.2. Meike Traxler Svíþjóð 3632 stig. - 15.0 - 9.03 - 1.68 - 5.36 - 2:28.8. Ann-Sofie Stener Svíþjóð 3588 stig. — 14.9 — 9.34 — 1.59 — 5.56 - 2:31.7. íris Grönfeldt ísland 2817 stig. - 18.8 - 8.80 - 1.47 - 4.93 - 2:42.9. Stúlkuri Hilde Fredriksen Noregur 4050 stig. - 14.1 - 10.44 - 1.65- 5.84 - 2:17.5. Birgitte Kristensen Danmörk 3531 stig. - 16.1 - 10.99 - 1.71 - 5.41 - 2:45.0. Dorthe Ebling Danmörk 3455 stig. - 15.2 - 8.79 - 1.47 - 5.71 - 2-28 5 Hanne Sondergaard Danmörk 3360 stig. - 15.3 - 9.0 - 1.59 - 5.48 - 2:51.1. Carita Hagberg Svíþjóð 3586 stig. - 15.6 - 11.15 - 1.53 - 5.21 - 2:23.2. Satu Jááskeláinen Finnland 3777 stig. - 14.5 - 8.80 - 1.71 - 5.58 - 2:26.6. Páivi Hyvonen Finnland 3246 stig. — 16.5 - 11.18 — 1.65 — 4.87 - 2:53.2. Tiina Tuononen Finnland 3225 stig. - 15.8 — 9.68 - 1.50 - 5.12 _ 9-/tn 7 «• * Svefnleysi ÞAÐ ER alkunna, að margir leikmenn eiga í erfiðleikum með að sofa nóttina fyrir mikilvægan leik. í Argentínu er leikmaður sem heitir Horacio Salinas hjá Boca Jouniors, sem snúið hefur vanda- málinu gersamlega við. Hann getur ekki sofið nóttina eftir stórleik! Finnarnir sterkir á fjölþrautamótinu Dómarinn fór í keisaraleik VINÁTTULEIKIR rísa oft ekki undir því nafni og fór einn slíkur fram á Spáni fyrir nokkru. Lék dómarinn þar aðalhlutverkið. Lið Nacional frá Montevideo í Uruguay var á ferðalagi um Spán og lék gegn fyrstu deildar liðinu Salamanca. Dómarinn var heima- maður og er Nacional náði foryst- unni á fyrstu mínútunni, ákvað hann að grípa í taumana og rak ekki færri en fimm leikmenn liðsins út af fyrir minni háttar brot. Og er harkan jókst, dró hann gula spjaldið 23 sinnum úr vasa sínum og sýndi jafnt leikmönnum, varamönnum og þjálfurum. Um tíma áttu jafnvel dyraverðir og vallarstarfsmenn á hættu að vera færðir í svörtu bók dómarans, sem skemmti sér ágætlega í keisara- leik. Það kom engum á óvart, þegar 6 leikmenn Nacional töpuðu lpiknum 1 —4. • » * Frá keppni í 1500 metra hlaupi unglinga, fyrir miðju er Pétur Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.