Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tek að mer vélritun Upplýsingar í síma 33983. Vanur kranamaður óskast Upplýsingar í síma 51198. Skrifstofumaður Starf skrifstofumanns í launadeild fjármála- ráðuneytisins er laust til umsóknar frá 1. ágúst. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins, launaflokkur 7. Umsóknir sendist launadeild fjármálaráöu- neytisins fyrir 20. júlí. Fjármálaráðuneytiö Sendill óskast Þarf aö hafa vélhjól. Hálfs dags starf kæmi til greina. Uppl. á staðnum kl. 2—3 í dag og á morgun. Auglýsíngastofan Vélritun Prentsmiöja óskar eftir starfskrafti til vélritunar á innskriftarborö. Vinnutími eftir kl. 5. Tilboö meö upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl. merkt: Vélritun — 7571.“ Starfskraftur óskast til afgreiöslu frá 1. ágúst. Upplýsingar eftir kl. 4 í Ingólfsstræti 16. Starfsfólk óskast til afgreiöslu í sölutjöldum á hestamanna- mótinu aö Skógarhólum, Þingvöllum dag- ana 13., 14., 15. og 16. júlí. Upplýsingar aö Bárugötu 11 milli kl. 2—4 í dag. Skógarhólar 1978. Bókavarðarstaða (aöalbókavaröar) viö bæjar- og héraös- bókasafn Árnessýslu, Selfossi er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum B.S.R.B. Umsóknarfrestur til 1. september 1978. Væntanlegar umsóknir skulu sendar for- manni bókasafnsstjórnar Þórsmörk 2, Selfossi. Bókasafnsstjórn. Vélstjóra og háseta vantar á bát frá Fáskrúösfiröi, sem fer á net og síöan síldveiöar meö nót. Upplýsingar í síma 97-5132 og 5133. Okkur vantar verkstjóra meö matsréttindi í frystihús nú þegar. Upplýsingar í síma 97-5132 og 5133. Staða skólastjóra viö Héraösskólann Reykholti er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí n.k. Umsóknir sendist formanni skólanefndar Snorra Þorsteinssyni, sími 93-7480. Hann veitir nánari upplýsingar. Skólanefnd Skrifstofustarf Oskum eftir aö ráöa starfskraft til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Góö enskukunnátta og reynsla á telex nauösynleg. Ráöningartími er frá 1. sept. n.k. Eiginhand- arumsókn sendist til okkar fyrir 19. júlí. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Bílaborg h.f. Smiöshöfða 23. raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Fiskiskip til sölu Stálskip: Loönuskip 1967 meö nýjum vélum og tækjum 207 lesta A-þýzkur 1965 (stórviögerö nýlokiö). Nýtt 75 lesta (afhendist í sumar) 120 lesta byggöur 1972, 96 lesta 1968, 105 lesta 1967, 88 lesta 1959. Tréskip: 71 lesta 1958 endurbyggöur meö nýjum tækjum, 55 lesta 1955 meö nýrri vél, 22 lesta 1975, 22 lesta 1977. Bátalónsbátur 1973. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö. Sími 22475, heimasími sölumanns 13742. Jóhann Steinsson, hrl. húsnæöi óskast Lagerhúsnæði 60—80 fm lagerhúsnæði óskast. Upplýsingar í síma 28550. Land á Kjalarnesi 6V2 hektari til sölu. Tilboö sendist til Morgunblaösins merkt: „Kjalarnes — 3613“ fyrir 13. júlí. Gufuketill Til sölú er sænskur rafskautagufuketill. Vinnuþrýstingur 11 bar. Gufumagn 290 kg/tíma. Hámarksorkunotkun 225 kw. Meö gufukatlinum fylgir fæöivatnstankur. Þrýsti- jafnari 2—7 kg og gufutankur 3 kúbik- metra. Upplýsingar veitir Gunnar Kjartans- son sími 99-1957 eöa Guömundur Eiríksson sími 99-1721 eftir kl. 4 e.h. Höfum til leigu húsnæði viö Reykjavíkurveg í Hafnarfiröi sem hentar vel undir léttan iönaö eöa skrifstofu. Stærö ca. 350 ferm. Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. júlí merkt: „J—7544“ Dósagerðin h/f veröur lokuö frá 17. júlí til 11. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Dósageröin h/f Vesturvör 16—20 Kópavogi Lokað vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 14. ágúst. Haraldur Árnason Heildverslun Verksmiðjuútsala, Ingólfshöfða 6 Undirfatnaöur og lítiö gallaöar framleiöslu- vörur, prufur og stór númer. Ceres H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.