Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978 7 Hókus- pókus- postulinn Annar tveggja þingrit- stjóra Þjóðviljans ritar lausnarleióara úr efna- hagsvanda Þjóóarinnar liöinn sunnudag. Þar kennir margra grasa, enda horft af háum sjón- arhól yfir smælki vió- fangsefna og vandamila líðandi stundar. Þessi nýi efnahags- postuli skrifar: „Staö- reyndir efnahagsmála eru Þær í fyrsta lagi að kjarasamningarnir eiga að vera í gildi.“ Þetta er sennilega mælt til Sigur- jóns Péturssonar, borg- arfulltrúa AlÞýöubanda- lags, sem sagði greiöslu- getu Reykjavíkurborgar ekki rísa undir efndum stórra orða og vékst undan Þessari „i fyrsta lagi staöreynd efnahags- málanna." En „staðreyndir efna- hagsmálanna" halda áfram í spekiorðum sjá- andans: „í öðru lagi verð- ur framleiðslan að halda áfram“, segir hann. Þessi vísdómsorð bera mikilli speki vitni. Það eru ekki allir svo frumlegir að mæia slík orð, sem eng- inn hefur áður sagt. Hvern veg gera á fram- leiöslunni kleift að halda áfram kemur svo í Þriðju „staðreynd efnahagsmál- anna.“ Þar er hátt klifið og djúpt kafað sem vænta mátti. „Og í Þriðja lagi að til Þess Þarf að flytja fjár- muni til í pjóðfélaginu... frá milliliöum, heildsölum og bröskurum." Fleira Þarf ekki að gera að dómi sjáandans, enda allt Þeg- ar prennt er. Sennilega á postulínn hér við tillögu AlÞýðubandalagsins um nýjan 2% veltuskatt á allan atvinnurekstur; brúttóskatt, sem reiknast á jafnt af tapi og rekstrar- kostnaði sem gróöa. Rekstrarerfiðleikum út- flutningsframleiðslunnar á e.t.v. að mæta með nýjum skatti á hana sjálfa og annan atvinnurekstur í landinu? Þetta kemur heim og saman við gam- alkunna tillögu um að mæta svengd hunds með Því að skera af skottið og færa til munnsl Annars er Þessi „flutningur á fjár- munum" ekki skilgreind- ur nánar í leiðaranum, sem skiljanlegt er. En nauösynlegt er fyrir fólk að kynna sér véfréttar- orðin í sunnudagsleiöara Þjóðviljans. Halli og Svavar Gestsson Laddi hefðu ekki betur gert í hárfínni gaman- semi um sjálfa sigl Stjórnar- myndun „Sigurvegarar kosn- inganna", AlÞýðuflokkur og AIÞýðubandalag, hafa skeggrætt um Þjóðveg- inn framundan frá Því um kosningar. Efalítið hefur væntanlega stjórnar- myndun og gefin kosn- ingaloforð boriö á góma, sem og úrræöi í vanda- málum Þjóöarbúskapar- ins. í miðjum Þessum viðræðum hefur annar viðræðuflokkurinn hafið Þreifingar við Framsókn- arflokk og hinn við Sjálf- stæðisflokk, ef marka má blaðaviðtöl við Þá Lúðvík og Benedikt. Þessar „framhjáviöræöur", svona áður en trúlofun hefur verið gerð heyrin- kunn, hafa að sjálfsögðu vakið athygli og umtal alÞjóðar. Bæði Þjóöviljinn og AlÞýðublaðið hafa gert mikið úr Því að Þjóðin hafi „hafnað" nú- verandi stjórnarflokkum. En bæði AlÞýðubandalag og AlÞýöuflokkur virðast Sigurjón Pétursson eiga við Þá erindi. I Þrennt er Það sem | bæði Framsóknarflokkur . og Sjálfstæöisflokkur ' hljóta að krefjast áður en | Þeir ganga til hljóðskrafs , viö „sigurvegarana'*. ' Þess sama og Þjóöin | hlýtur að krefjast af Þeim , er fara eiga með stjórnvöl ' Þjóðarskútunnar næstu | árin. Að Þessir flokkar . báðir geri undanbragða- ' laust grein fyrir úrræöum | sínum í efnahags- og , atvinnumálum: 1) Hvern ' veg Þeir ætla að greiða | fullar vísitölubætur á ■ laun, sem var helzta ' kosningalofð Þeirra. 2) | Hvern veg Þeir ætla aö tryggja rekstrargrundvöll 1 atvinnuveganna, sér í lagi | útgerðar, fiskvinnslu og , iðnaðar, og Þar með ' atvinnuöryggi. við Þær | aðstæður, og 3) hvernig , Þeir ætla aö sigrast á 1 verðbólguvandanum. Þetta er lágmarkskrafa. ' Og undir hana tekur | Þjóöin öll. Og Þá er átt við , marktæk úrræði en ekki ' brandarasmíð á borð við | sunnudagsleiðara Þjóð- . viljans sem fyrr var til ' vitnað. 0000^%^® EIGENDUR^% VOLKSWAGEN OG AUDI BIFREIÐA ^ Verkstæöi okkar verður lokaö vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 14. ágúst. Verkstæöi okkar veröur lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 14. ágúst. Þeir sem þurfa 1000 km uppherslu og skoðun á nýjum bílum hafi samband viö afgreiöslu verkstæöisins. Einnig veröur leitast viö aö sinna minni háttar og nauðsynlegustu viðgeröum. Viö viljum einnig vekja athygli viöskiptavina okkar á því aö eftirtalin Volkswagenverkstæöi veröa opin á þessum tíma: Bílaverkstæöi Jónasar, Ármúla 28, sími 81315. Vélvagn, bílaverkstæöi, Borgarholtsbraut 69, Kópa- vogi, sími 42285. Bílaverkstæöi Björn og Ragnar, Vagnhöföa 18, sími 83650. Bíltækni h.f., Smiöjuvegi 22, Kópavogi, sími 76080. SMURSTÖÐ okkar veröur opin eins og venjulega HEKLAhf. Laugavegi 1 70—172 — Sfmi 21240 Ath. breyttan opnunartíma Opiö alla n_______Oj daga kl. ■■ Verið velkomin í Blómaval. SAMBYGGÐAR TRÉSMÍÐAVÉLAR Einkum hentugar fyrir lítil verkstæði simi 24320 og 24321 CHRYSLER m/o. ð Vökull hff. Ármúla 36 - 84366 Sölumenn Chrysler-sal 83330/83454. MARGFALDUR SIGURVEGARI! SIMCA 1508 er bíllinn sem farið hefur sigurför allt frá því að hann var kjörinn bíll ársins 1976 og varð fyrstur í næturrallinu í okt. 1977. Þetta er bíllinn sem vandlátir bifreiðakaupendur vilja eignast. Fimm dyra framhjóladrifinn fjölskyldubíll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.