Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978 11 telji að það brjóti í bága við lífsskoðun sína. Deilurnar um þessi mál hafa nú harðnað fyrir alvöru, og er það einkum kristilegi Þjóðar- flokkurinn sem hamast gegn fóstureyðingum, en leggst þó jafnframt gegn aukinni notkun getnaðarvarna. Telja þeir „kristilegu“ að slíkt geti stuðlað að auknum kynmökum fólks, ekki síst utan hjónabands. Það nýjasta í þessum málum er það að biskupar landsins hafa blandað sér í deilurnar um fóstureyðingar. Nýverið hafa þeir látið presta landsins lesa upp svokallað „hirdebrev", viö flestar kirkjur í landinu, en í umræddu bréfi er harður áróður gegn fóstureyðingarfrumvarpi norska þingsins. Þessu hafa menn tekið mis- jafnlega, og Tryggve Bratteli, fyrrum forsætisráðherra, lét þau orð falla að það væri einsdæmi að ráðamenn kirkj- unnar notuðu guðsþjónustur til áróðurs gegn frumvarpi sem þingið hefði til meðferðar. Katalina flugvélin sleppir niður 4000 lítrum af vatni og kemur því að miklum notum í baráttu við skógarelda. Skógareldar Á tímabilinu maí—júní hefur lítið rignt í Suður-Noregi, en hlýnað hefur í veðri og hiti víða verið 20—30 stig. Afleiðingin hefur orðið sú að skógar lands- ins eru skraufþurrir, og hættan á skógareldum er mikil. Sl. ár gerðu skógareldar meiri usla en oft áður, og erfitt reyndist að slökkva þá. Það sem af er þessu sumri, hafa eldar kviknað á nokkrum stöðum, en fljótlega verið slökktir. Brunalið og hermenn hafa venjulega staðið í eldlínunni, þegar um hefur verið að ræða mikla skógarelda. Oft er slökkvistarf þetta bæði erfitt og hættulegt, einkum í hávöxn- um barrskógi, þar sem eldtung- urnar læsa sig uppeftir 30—40 metra háum trjám. Við slikar aðstæður getur hver trjátoppur- inn kveikt í öðrum og skyndilega verða slökkviliðsmenn um- kringdir af eldhafi, og er þá sjaldan um annað að ræða en að leggja á flótta. Eftir að Norðmenn tóku í notkun Catalína-„vatns- sprengjuflugvél" hafa aðstæð- urnar gjörbreyst. Vél þessi, sem lent getur á sjó eða jafnvel á litlu stöðuvatni, getur á fáum mínútum sogaö upp 4000 lítra af vatni, og flogið síðan með það yfir brunasvæðið. Við Kínverska múrinn. Utanríkisráðherrar Noregs og Kína spjalla saman og virða fyrir sér „landið fyrir handan“. það vitanlega orsökin til minnk- andi áfengissölu. Um leið hefir framleiðsla á heimatilbúnu áfengi aukist stórlega, en vitan- lega kemur það ekki fram á neinum skýrslum. í sumum byggðarlögum eru eimingartæki til í flestum húsum en þeir sem ekki eiga þau geta auðveldlega fengið þau lánuð. Eiming á bruggi í heimahús- um er bönnuð með lögum í Noregi, en heimilt er að búa til áfengt öl og létt vín. Yfirvöld hafa lítið skipt sér af þessum málum, nema því aðeins að uppvíst verði um sölu á heima- tilbúnu áfengi. Kynferðismál og siðgæði Getnaðarvarnir og lög um fóstureyðingar hafa verið til umræðu í norska þinginu. Greinir menn mjög á um það hvort leyfa skuli fóstureyðingar, en nú mun í sumum tilvikum vera hægt fyrir konur að fá þessa meöhöndlun, sé fóstrið ekki eldra en 12 vikna. Læknar geta þó neitað að taka þetta að sér, svo framarlega sem þeir Forseti alþjóðahreyfingar Kiwanis heimsækir ísland FORSETI alþjóðahreyfingar Kiwanismanna, Maurice Gladman, heimsótti Kiwanisumdæmið Is- land þann 23. maí í sumar. Við þetta tækifæri tók forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, á móti forseta alþjóðahreyfingar Kiwanismanna, hr. Maurice Glad- man ásamt umdæmisstjóra starfs- ársins 1977—1978, Ólafi Jenssyni og einum af frumherjum Kiwanis- hreyfingarinnar á íslandi, Páli H. Pálssyni. Um kvöldið sótti Gladman fund hjá fyrsta Kiwanisklúbbi á ís- landi, Heklu í Reykjavík. Á myndinni eru frá vinstri: Ólafur Jcnsson, umdæmisstjóri Kiwanis á íslandi, forseti íslands dr. Kristj- án Eldjárn; forseti alþjóðahreyf- ingar Kiwanismanna Maurice Gladman og einn af frumherjum Kiwanis á Islandi, Páll H. Pálsson. 16688 BergÞórugata 2ja herb. 65 ferm. risíbúð. Kleppsvegur 4ra herb. góð íbúöa á 5. hæö. Lyfta, suðursvalir. Æsufell 4ra herb. vönduö íbúð á 2. hæð. Sigvalda raöhús viö Hrauntungu í Kópavogi. 220 ferm. meö innbyggðum bílskúr. Hraunbær 4ra herb. 100 ferm. vönduö íbúö á 2. hæö. Tilbúiö undir tréverk Höfum 3ja og 4ra herb. íbúðir sem afhendast tilb. undir tréverk og málningu. Öll sameign fullfrágengin. Bílskýli. EIGMdV umBODiDin LAUGAVEGI 87, S: 13837 /iCiÍJPjP Heimlr Lárusson s. 10399 Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl Hlustað á vorid ÚT er komin Ijóðabókin Hlustað á vorið eftir Pétur Önund Andrésson. Pétur Önundur er 26 ára Reykjvíking- ur og er þetta önnur Ijóöabók hans. Fyrsta bókin, Næturfrost, kom út 1976. Bókin geymir 30 Ijóð. Útgáfu annaöist höfundur. Kápumynd gerði Jens Kristleifsson. 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í 3ja hæöa blokk við Hrafnhóla. Vandaðar innréttingar. 3ja herbergja mjög vönduð íbúð á 6. hæð við Asparfell. Svalir í suður. Harð- viðar-innréttingar, flísalagt bað teppalögð. Verð 12,5. Utb. 8,5 millj. Kóngsbakki 3ja herb. íbúö á 3. hæö um 85 fm. Svalir í suöur. Verð 11,5 millj. Útb. 8 millj. 3ja herb. — btlskúr íbúö á 2. hæö í tvíbýlishúsi viö Álfatröð í Kópavogi. Sér hiti, sér inngangur. Útb. 9—9,2 millj. 3ja herb. auk einstaklingsíbúðar í kjallara við Furugrund í Kópavogi á 2. hæð, um 85 fm. auk um 25 fm. einstaklingsíbúöar í kjallara. — Útb. 9,5 millj. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í háhýsi við Asparfell. Góðar innréttingar. Verð 14—14,5. Útb. 9—9,2 millj. 4ra herbergja góð íbúö á 1. hæö viö Ásbraut í Kópavogi. Verð 13,5. Útb. 8,5 millj. 4ra herb. — bílskúr íbúð á 3. hæð við Austurberg — góöar innréttingar — útb. 10 millj. Bólstaöarhlíð 5 herb. íbúð á 3. hæð, enda- íbúö um 130 fm. Nýr bílskúr fylgir. Tvennar svalir. Verð 17,5. Útb. 13 millj. Losun samkomulag. Kæmi til greina aö skipta á nýlegri tveggja herbergja íbúö á hæð, ef um góöa milligjöf væri aö ræöa. Hagamelur 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Útb. 13,5—14 millj. Verð 20—21. Höfum kaupanda að hæð og risi í Vesturbæ, sem gefur möguleika á 2 íbúöum, eöa einbýlishúsi sunnan Hring- brautar. Til greina kæmi einbýl- ishús í Smáíbúöahverfi. Til sölu Skrifstofuhúsnæði viö Suður- landsbraut 30 í Reykjavík 2., 3., 4. og 5. hæð, selst t.b. undir tréverk og málningu. mmm «PASTSI&NIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.