Morgunblaðið - 06.03.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.03.1979, Blaðsíða 8
_8_________________ Fundur um ferðamál MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1979 Lýsir undrun á skilningsleysi stjómvalda á þætti ferðamála Nóg var að gera hjá Villa Þór í gær, fyrsta daginn í nýja húsnæðinu. Villi Þór í nýtt og stærra húsnæði IIÁRSNYRTING Villa Þórs fluttist í gær í stór ok KlæsileK húsakynni að Ármúla 26. Ilefur stofan raunar verið rekin á þeim stað um árabil, en aðeins í hluta þess húsnæðis sem stofan hefur nú fenKÍð til umráða. Hið nýja húsnæði er mjiití rúmtjott, á tveimur hæðum. Villi Þór, eða Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, opnaði sína fyrstu stofu árið 1973, þannig að Hár- snyrtingin á sér þegar nokkra sögu að baki þegar hún flyst í þetta nýja húsnæði. Núna starfa hjá stofunni, auk Vilhjálms, þau Birna Lúðvíks- dóttir hárskeri, Guðjón Þór Guðjónsson hársnyrtir og Kristín Jónsdóttir hárskera- nemi. Hjá Hársnyrtingu Villa Þórs er boðið upp á allar venjulegar klippingar fyrir dömur, herra og börn. Þá er unnt að fá þar hárlitanir, þar eru svokallaðar Henna-litanir, sem er litun úr jurtalegi eða söxuðum lauf- blöðum. Þá er unnt að fá marg- vísiegar gerðir permanetta í samráði við sérfræðinga stofunnar, einnig djúpnæringa- kúra sem einkum eru ætlaðir fremkur líflausu hári og fleira mætti nefna. Permanett- greiðslur fara fram á sérstöku þartilgerðu herbergi. Hjá Villa er svo einnig hægt að fá keyptar margvíslegar snyrtivörur fyrir herra og dömur, sjampó og hárnæringu, og gestum er boðið upp á kaffi, kakó, te, súpu á meðan þeir bíða klippingar, og leikin er létt tónlist. Samkeppni til fækk- unar umferðarslysum FERÐAMÁLARÁÐ íslands hélt íyrir nokkru fund um ferðamál og ferðamannaþjón- ustu með fulltrúum frá ferða- málanefndum sveitarfélaganna, áhugamönnum úr ferðamála- félögum og framkvæmdaaðilum í ferðamannaþjónustu víðs vegar af landinu. Ludvig Hjálmtýsson ferðamálastjóri setti fundinn og kvað nauðsyn- legt að ferðamálaráð væri í tengslum við þá er ynnu að uppbyggingu þessarar atvinnu- greinar um landið og hefði ráðið haft til þess fastan tekju- stofn sem og annarra verkefna á sviði ferðamála. Ludvig sagði ennfremur að til fundarins hefði verið boðað í bjartsýni og góðri trú um að Ferðamálaráð gæti orðið þar að liði. Það hefði því komið sem þruma úr heiðskíru lofti að fá, rétt fyrir fundinn, fregnir af nýju frumvarpi til laga, þar sem gert væri ráð fyrir slíkum niður- skurði á ráðstöfunarfé Ferða- málaráðs á þessu ári að þáð hrykki ekki til greiðslu launa og annars skrifstofukostnaðar. Ekki blési því byrlega um eflingu atvinnugreinarinnar. Vildi hann þó minna á að við ferðamál ynnu 5% af vinnuafli íslensku þjóðarinnar og gjald- eyristekjur ríkisins af ferða- mönnum hefðu verið á 11. milljarð króna á síðasta ári, sem jafngilti tæplega 6% af gjald- eyristekjum af útfluttri vöru. í frétt Ferðamálaráðs segir að margir fundarmanna hafi tekið til máls og skýrt frá framkvæmdum í heimabyggðum sínum og allir hafi verið sam- mála um nauðsyn stórátaks í bættri aðstöðu við ferðamanna- móttöku og þeir hafi lýst furðu sinni á þeim mikla niðurskurði sem beint væri að þessari at- vinnugrein. Fundurinn sam- þykkti eftirfarandi tillögu: Fundur um ferðamál og ferða- mannaþjónustu haldinn á Hótel Sögu þriðjudaginn 27. febrúar 1979 með þátttöku fólks úr bæjum og byggðum landsins lýsir undrun sinni á skilnings- leysi stjórnvalda á þætti ferða- mála í þjóðarbúskapnum með því að fella framlög til atvinnu- greinarinnar út af fjárlögum 1979. Þá hafa stjórnvöld enn sýnt atvinnugreininni óskýran- legt skilningsleysi, sem fram kemur í frumvarpi laga um heimild til lántöku, ábyrgðar- heimildir o.fl., mál nr. 190, lagt fram í neðri deild, þar sem Ferðamálaráð er endanlega svipt tekjustofni þannig að til allrar starfsemi og umsvifa eru ráðinu ætlaðar 40 milljónir króna á þessu ári. Þessi ráð- stöfun jafngildir því að leggja starfsemi ráðsins niður og kippa þar með stoðunum undan atvinnugrein, sem er þjóðar- búskapnum til hagsbóta. 28611 Merkjateigur Mosfellssveit 3ja herb. um 100 ferm. íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Verð 10 millj., útb. 6 millj. íbúðin er ekki samþykkt. Grettisgata 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 2. hæð. Mjög þokkaleg eign. Tvær samliggjandi stofur. Tvö rúmgóð svefnherb. Skipti á stærri íbúð koma til greina. Verð 17 millj. Krummahóiar 158 ferm. íbúö á tveimur hæðum. Frábært útsýni. Skipti á eign í Kópavogi koma til greina. Æsufell 168 ferm. íbúð á 3. hæð, bílskúr. Verð 26—27 millj. Nesvegur 5 herb. 100 ferm. íbúð á efri hæð í þríbýli. Mikið geymsluris fylgir. Verð 20—21 millj. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í austurborginni eða Hlíðunum sem mest sér. Bílskúr eða bílskúrsréttur æskilegur. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð t.d. í neöra Breiðholti. Góð útb. fyrir rétta eign. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í Seljahverfi, Neöra Breiðholtí eða við Vesturberg. Einnig koma til greina kaup á raöhúsi á einni hæö í Breið- holti. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Giíuiarson hrl Kvöldsimi 1 7677 UMFERÐARNEFNDIR Akureyr- ar, Hafnarfjarðar, Keflavíkur, Kópavogs og Reykjavíkur hafa ákveðið að gera tilraun með samkeppni til fækkunar umferð- arslysum. Á þessum stöðum urðu alls 4.465 skráð umferðarslys á síðasta ári, Garðastræti 45 Sími 22911 og 19255. Til sölu m.a. Garöastræti Vorum að fá í sölu 4ra herb. 90 fm íbúð á 1. hæð i tvíbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Framnesvegur 2ja herb. um 40 fm íbúð meö sér inngangi. Söluverö 8.'5 millj., útb. 6—5.5 millj. Keflavík Tvær um 65 fm íbúöir í sama húsi. Söluverð samtals 10 millj. Lausar fljótlega. Eígnir óskast/skipti Vantar m.a. 130 fm ibúð helst sér hæð með bilskúr. Snyrtileg 3ja herb. íbúð um 80 fm við Framnesveg gæti gengið upp í kaupin. Mjög góð milligjöf. Höfum einnig úrval af ein- býlishúsum og vönduðum hæöum á eftirsóttum stöðum víðsvegar á borgarsvæðinu í skiptum fyrir minni og stærri eignir. Vinsamlegast athugiö flutning á skrifstofu vorri að Garða- stræti 45. Leggjum sem fyrr áherslu á hraða og örugga Þjónustu. Hjá okkur er skráð eign/seld eign. Jón Arason lögmaður Málflutnings- og fasteignasala Sölustj. Kristinn Karlsson múrarameistari. Heimasími 33243. en það er um 64% allra umferðar- slysa á landinu. Samanburður verður gerður fjórum sinnum á árinu, ársfjórðungslega, í fyrsta skipti að loknum marsmánuði. Til viðmiðunar eru tölur sama tima- bils ársins 1978. Umferðarnefndirnar hafa sam- vinnu við Umferðarráð sem leggur fram skýrslur til samanburðar, þegar tölur yfirstandandi árs eru bornar saman. Skráð umferðarslys og óhöpp janúar—marz 1978 voru sem hér segir: Reykjavík 696, Hafnarfjörður 138, Kópavogur 134, Akureyri 101 og Keflavík 102. Með slíkri samkeppni er ætlunin að auka áhuga fólks fyrir bættri umferð, draga úr slysum með ýmsum ráðum, munu umferðar- nefndirnar á hverjum stað leita þeirra úrræða sem vænlegust þykja til að bæta ástand umferðar á þeim stöðum þar sem slysatíðni er mikil. Neytendasam- tökin. Akranesi: Verðmerkingar í verzlunar- gluggum litlar og sjást illa NEYTENDASAMTÖKIN á Akra- nesi gengust nýlega fyrir könnun á verðmerkingu verzlunareig- enda á vörum er sýndar eru í gluggum. „Almennt má annars segja um verðmerkingar í búðar- gluggum að þær eru yfirleitt of litlar og sjást illa,“ segir í um- sögn samtakanna um könnunina. Kannaðar voru verðmerkingar í 28 verzlunum og eru þær taldar vera allt frá 100% og niður í engar. Fimm verzlanir eru taldar hafa 100% merkingu, 7 milli 80 og 90% og 7 hafa 20% eða minna merkt af vörum í verzlunarglugg- um. MI-ÐBORG fasteignasalan í Nýja-bíóhúsinu Reykjavík Símar 25590,21682 3ja herb. risíbúð v/miðbæinn, Hf. 2 svefnherb. stofa, snyrting og eldhús. Hugguleg íbúð á rólegum stað. Verð 11 millj. Útb. 7,5 millj. 2ja herb. Holtsgata, Hf. íbúðin er nýstandsett risíbúð. Rúmgóð stofa og gott svefnherb. Verð 10 millj. Útb. 7 millj. Parhús (timburhús) Jófríðarstaðaveg Hf. Húsið er kjallari, hæð og ris með 4 svefnherb. Nýviðbyggt en ekki kláraö. Verð 18—19 millj. Útb. 12 millj. 4ra herb. Kársnesbraut, Kópavogi Efri hæö í tvíbýli í timburhúsi. Þarfnast lagfæringa. Möguleiki að hafa sér inngang. Verð 13—14 millj. Útb. 9—10 millj. Hef kaupendur — Hef kaupendur m.a.: 2ja herb. Norðurbæ eða Sléttahrauni. 3ja herb. nýlegri íbúð í Hafnarfirði. Sér hæð í Norðurbæ ca. 140 fm. Góð útborgun. Skipti möguleg á 3ja herb. í Norðurbæ. Látið skrá eignina strax í dag hjá okkur. Jón Rafnar sölustjóri, heimasími 52844. F A S T E I G N A S A L A Cuðmundur Þórðarson hdl. 12180 Blönduhlíð — Sér íbúð Góð 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inng., sér hiti. Rofabær — 5—6 herb. Glæsileg 5—6 herb. íbúð á 3. hæð. Aukaherb. á jarðhæð. Góðar innréttingar. Fagurt útsýni. Rauðalækur — Sér hæð 4ra herb. íbúð á jaröhæö, stærð ca. 100 ferm. Fálkagata — Sér hæð og bakhús 4ra herb. íbúð ca. 117 ferm. í góðu steinhúsi. Á sama stað er einnig til sölu lítið bakhús (lítið steinhús) með snoturri 2ja herb. íbúö. Reykjavíkurvegur — Hf. Ný 2ja —3ja herb. ca. 80 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Tilvalin íbúð fyrir einstakling eöa barnlaus hjón. Efra Breiðholt | Glæsileg einstaklingsíbúð á 2. hæð. Bílskýli, frystihólf í sameign. Sléttahraun Hf. Stórglæsileg 2ja herb. ca. 70 ferm. íbúð. Fæst í skiptum fyrir góöa stærri íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Eign í sérflokki. Hafnarfjörður — Lóð 800—900 ferm. byggingarlóð fyrir einbýlishús á einum besta stað í bænum. Mosfellssveit — Einbýli óskast Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í bygg- ingu í Mosfellssveit. | Óskum eftir öllum geröum eigna á söluskrá. Gegnt Gamla Bíói sími 12180 Kvöld* og helgarsími 27193 Æk ■ ÆÆ jj^B SöluHtjóri. Majínús Kjartansson. OHi ÍBÚÐA'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.