Morgunblaðið - 06.03.1979, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.03.1979, Blaðsíða 46
} 26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1979 Skólamót í handknattleik ÁKVEÐIÐ HEFUR verið að halda skólamót framhaldsskólanna í handknattleik. í karla- o« kvennaflokki, síðar í vetur. Uátttökutil- kynninxar. ásamt þátttökugjaldi kr. 15.000.- fyrir hvern flokk skulu hafa borist skrifstofu H.S.Í. í íþróttamiðstöðinni fyrir 15. marz n.k. Þá er ákveðið að halda fyrirtakjakeppni í handknattleik síðar í vetur. Þátttökutilkynninjíar ásamt kr. 30.000.- þátttökuKjaldi þurfa að hafa borist skrifstofu H.S.Í. fyrir 15. mars n.k. Nauðsynlegt er að tiigreina ábyrnðarmenn fyrir hvert lið í þátttökutilkynningu. H.S.Í. Ali ióinn við kolann MUIIAMMED Ali cr ekki alveg af baki dottinn. Það nýjasta sem til hans hefur heyrst, er að hann ætli að leika sýningarkeppni við Pólverjann ZbÍKnew Pietrzykowski. Árið 1%0 mættust þeir í hrinKnum. á Olympiuleikunum í Róm ok vann þá Ali. sem þá Kekk undir nafninu Cassius Clay, í síðustu lotunni. Kapparnir hittust í desembcr síðastliðnum ok ákváðu þá að framkvæma málið. Ef að AIi telst vera Kamall af hnefalcikamanni að vera, hvað þá Ketur ZbÍKnew talist. sem er 8 árum eldri heldur en Ali. Það verða aðeins leiknar 3ja mínútna lotur ok þær verða 10 talsins. Pólverjinn hefur þríveKÍs orðið Evrópumeistari í hnefaleikum ok 7 sinnum Póllandsmeistari. Ali hins vcKar, er rfkjandi heims- meistari eftir að hafa endurheimt titil sinn af Leon Spinx. Víðavangshlaup íslands VíðavanK-shlaup íslands 1979 fer fram í Reykjavík 11. marz n.k. Keppt verður í eftirtöldum 7 flokkum. Stelpur f. 1967 ok síðar. Telpur f. 1965—1966. Konur f. 1%4 ok fyrr. 'Strákar f. 1%7 ok síðar. Piltar f. 1965—1%6. Sveinar ok dremdr f. 1%1 —1964. fKarlar f. 1%0 ok fyrr. ÞátttökutiikynninKar skulu hafa borist skrifstofu FRÍ. iþróttamiðstöðinni í LauKardal eða í pósthólf 1099 í síðasta laKÍ 5. mars. TilkynninKar sem berast cftir þann tíma verða ekki teknar til Kreina. ÞátttökuKjald er kr. 200 fyrir hverja skráninKU í kvenna ok karlaflokk en kr. 100 í aðra flokka. Stjórn FRÍ. Landskeppni i tugþraut F'RJÁLSÍÞRÓTTAKEPPNI íslands hefur borist bréf frá brezka frjálsiþróttasambandinu þar sem þeir síðarnefndu faiiast á að heyja landskeppni í tuKþraut við íslendinKa í Reykjavík dagana 8. <>K 9. september næstkomandi. AIls verða fimm keppendur írá hvoru landi ok ætti þessi keppni að verða verðuK fyrir okkar fremstu tuKþrautarmenn. • Hinir vösku skíðaKönKumenn þeirra ólafsfirðinKa. sem kepptu í Svíþjóð. Gottlieb Konráðsson, Jón Konráðsson. Haukur SÍKurðsson. ok Guðmundur Garðarsson. Göngumenn standa sig vel á mótum erlendis Nokkrir íslenskir skíðaKönKU- menn hafa dvalið í Svíþjóð við æfinKar að undanförnu ok tekið þátt í ýmsum KÖnKukeppnum. Hafa þeir staðið sík með mikilli prýði ok má búast við KÓðum afrekum hjá KönKumönnum á íslandsmótinu sem fer fram hér heima um páskana. Á stóru KönKumóti sem fram fór í Sater í Svíþjóð fyrir skömmu kepptu þrír íslendinKar í 20 km. KönKU. Alls tóku 130 keppendur þátt í KönKunni. Haukur SÍKurðs- son varð í 11. sæti, Þröstur Jóhannsson í 15. sæti ok InKÓlfur Jónsson í 16. sæti. Vakti hin KÓða frammistaða þeirra athyKli. Jón Konráðsson keppti á sama stað i 10 km KönKU ok varð f 4. sæti. Haukur Sigurðsson tók svo þátt í hinni miklu Engelbrektsskíða- göngukeppni sem er ein hin mesta á Noðurlöndum. Alls voru 5000 manns sem tóku þátt í göngunni. 921 var skráður í keppnisflokkinn. Vegalengdin sem gengin er, er 60 km. Haukur hafði forystuna í göngunni fyrstu 30 km en úr því fór að draga af honum. Hann hefur ekki tekið þátt í svona langri göngukeppni fyrr. Hafnaði Hauk- ur í lokin í 42. sæti og er ekki hægt að segja annað en að frammistaða hans hafi verið með miklum ágæt- um. Þá tóku göngumennirnir þátt í miklu göngumóti í Dölunum. Af 140 keppendum í 35 km göngu varð Haukur í 11. sæti og Þröstur Jóhannsson í 18. sæti. í 15 km göngu á sama móti varð Jón Konráðsson í 2. sæti, Gottlieb Konráðsson í 3. sæti og Guð- mundur Garðarsson í 5. sæti og Jón Björnsson í 6. sæti. Björn Þór Ólafsson, skíðafröm- uður og íþrottakennari þeirra á Ólafsfirði, hefur verið nýlega með fimm manna hóp ungra og efni- legra göngumanna frá Ólafsfirði í Finnlandi. Stóðu ungu göngu- mennirnir sig með mikilli prýði og vöktu athygli fyrir góða frammi- stöðu meðal jafnaldra sinna. í flokki 15—16 ára í 5 km göngu kepptu piltarnir tvívegis og Finnur Gunnarsson sigraði í fyrri- keppninni á tímanum 18 mín. 01 sek. Annar varð svo Þorvaldur Jónsson á 18 mín. 12 sek. Á móti í Lovisa skömmu síðar stórbættu þeir tíma sína, enda orðnir vanari öllum aðstæðum ytra. I þetta sinn sigraði Þorvaldur Jónsson á tím- anum 16 mín. 42 sek. og Finnur Garðarason varð annar á 17 mín. og 10 sek. Er það lofsvert framtak hjá þessum íslensku skíðagöngu- mönnum að drífa sig til æfinga og keppni erlendis. Og allur árangur þeirra er hin besti. — þr. S1. Bjartsýnir Selfyssingar Yngsti flokkur Selíyssinga. ásamt þjálfara sínum. Ljósm. Mhl.: Sig.Sigm. MIKILL áhugi og gróska er nú í knattspyrnunni á Selíossi hjá öllum flokkum. Við litum við hjá þeim Selfyssingum á dögunum. Þá stóð yfir í íþróttahúsinu keppni hjá yngri flokkunum við Þrótt úr Reykjavík en úti var hinn kunni knattspyrnumaður úr Fram, Anton Bjarnason að þjálfa meistaraflokk. Guðmundur Axelsson formaður félagsstjórn- ar knattspyrnudeildar UMF Sel- foss sagði að mikill ánægja væri hjá piltunum með Anton sem þjálfara. Útiæfingar væru tvisvar í viku, auk inniæfinga, mæting væri góð og áhugi mikill, þeir stefndu að því að sigra i 2. deild f sumar og komast í 1. deild. í sumar leika væntanlcga m.a. fjór- ir íþróttakennarar með liðinu. Hjá yngri flokkunum er einnig mikill áhugi og sýndist okkur margir efnilegir knattspyrnumenn vera þar í uppsiglingu. Um 100 manns stunduðu knattspyrnuæf- ingar reglulega. Fjárhagsmálin eru auðvitað vandamál hjá okkur eins og annarsstaðar en við höfum öll spjót úti til fjáröflunar. Nú ætla strákarnir t.d. að setja met í maraþonknattspyrnu og byrja á föstudagskvöldið 23. febrúar kl. 17. Þá verður firmakeppni hjá okk- ur 10. og 16. mars. Við þurfum mikið fé og heitum á fólk að standa við bakið á strákun- um.“ Formaður knattspyrnudeild- arinnar er Bárður Guðmundsson. Sem kunnugt er, er aðstaða til íþróttaiðkana orðin mjög góð á Selfossi með tilkomu hins nýja íþróttahúss. Þá eru þar tveir góðir íþrótta- vellir og tvær sundlaugar. Enda eiga Selfyssingar margt af efnilegu íþróttafólki. Sig. Sigm. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.