Morgunblaðið - 06.03.1979, Page 33

Morgunblaðið - 06.03.1979, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1979 41 félk í fréttum Föroyingafélagið Ársveistla veröur haldin í Fóstbræöraheimilinu á Langholtsveg 9 fryggjadagin 9 marx kl. 7. Atgönguseðlar veröa seldir í Skóverslun Þóröar Péturssonar Kirkjustræti 8 týsdagin og miövikudagin frá kl. 18—20. Stjórnin. + KANSLARAHJÓNIN í V—Þýzkalandi. Loki og Helmut Schmidt tefla oft í frístundum sínum OK eru sögð nokkuð snjöll.— Um daginn fór fram fjöltefli í Bonn, sem kanslara- hjónin tóku þátt í.— Sá sem tefidi var enginn annar en v—þýzki stórmeistarinn og skák- einvígsdómarinn Lothar Schmid. Kanslarinn og skákmeistarinn sem sjást hér á myndinni í upphafi f jölteflisins börðust lengi fram eftir kvöldi, áður cn kanslarinn varð að gefa taflið. Kona hans var aftur á móti meðal 6 keppenda sem náðu jafntefli á sínu borði. Alis tefldi Lothar Schmid á 30 borðum í fjölteflinu, sem stóð yfir í nokkuð á fjórðu klukkustund. + BEE GEES-söngvararnir hreinsuðu til sín nokkur þeirra helztu verðlauna sem veitt voru nýlega vestur í Los Angeles fyrir dægurlaga- og rokksöngva og nefnast „Grammy-verðlaunin". — Kapparnir halda á verðlaunagripnum, sem er módel af gamaldags grammifóni. — tegundir af svefnherbergissettum Skooaðu úrvaliö um leiö og þu kemur a Bokamarkaðinn # i Sýningarhöllinni v/ Bildshöfða sími 81199 og 81410 + ÞETTA er ekkja bandaríska sendiherrans sem myrtpr var á dögunum í Kabul, höfuðborg Afganistan. — Bandaríkjaforseti lét senda flugvél eftir ekkjunni. Var lík hins látna sendiherra flutt með flugvélinni. Myndin er tekin á flugvellinum í New Delhi, en þar hafði flugvélin viðkomu. Laugavegi 170*172 Sími 21240 loftmótstöðu í sérstökum stormgöngum varð straumlínulag Audi fullhannað. Auk þess að vera markað þýskri smekkvísi og fágun tryggir það minni bensíneyðslu og eykur snerpu og lipurð. SÉRHÆFÐ VARAHLUTA- OG VIÐGERÐAÞJÖNUSTA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.