Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1979 Klæðum og bófstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklaeðum. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807, Segulstál Vigtar 1 kíló. Lyftir 60 kílóum. Stærð 8x9x3 sentimetrar. Gott til að „fiska“ upp járnhluti úr sjó, ám, vötnum, gjám, svelg, tönkum. Líka til aö halda verkfærum og smíðahlutum. Sendum í póstkröfu. ir SötuiirÐmDgjtair Vesturgötu 16, sími 13280 Skuldabréf fasteignatryggð og spariskirteiní til sölu. Miðstöð veröbréfa- viðskipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. Úlvarp Reykjavfk A1IÐMIKUDKGUR 4. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa „Góðan daginn, gúrkukóngur" eftir Christine Nöstlinger (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Höfundur kristindóms- ins, bókarkafli eftir Charles Harold Dodd. Séra Gunnar Björnsson í Boiungarvík les kafla um dauða og upprisu krists; fyrsta hluta af þrem- ur. 11.25 Kirkjutónlist eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Power Biggs og Columbíu sinfóniuhljómsveitin leika Pistiisónötur. Celestina Casapietra, Anneiies Bur- meister, Peter Schreier og Hermann Christian Polster syngja með kór og hljóm- sveit útvarpsins í Leipzig „Missa Brevis“ í F-dúr (K192); Herbert Kegel stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónieikar. 13.20 Litli harnatfminn. Sig- ríður Eyþórsdóttir stjórnar. Litið inn í' sex ára bekk í Isaksskóla, þar sem Herdís Egilsdóttir rithöfundur kennir. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum“ eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdís Þor- valdsdóttir leikkona les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: Kon- unglega Fflharmonfusveitin f Lundúnum leikur Sinfóni'u nr. 2 í D-dúr op. 73 eftir Johannes Brahms; Sir Thomas Beecham stj. MIÐVIKUDAGUR 4. aprfl 18.00 Barbapapa. Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá sfðasta sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Bréf og teikningar frá börnum. Kynnir Sigríður Ragna Sig- urðardóttir. 18.15 Hláturieikar. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Annar þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Heimur dýranna. Fræðslumyndafiokkur um dýraiff vfða um heim. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsíngar og dag- skrá. 20.30 Nýjasta tækni og vís- indi. Uppleysanlegt gler. Segulknúið færiband. Sykursýki: Ný læknismeð- íerð o.fl. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Lifi Benovský. Þriðji þáttur. Gústaf Wynblath. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.15 Atvinnuher Bandarfkj- anna. Sænsk heimildamynd. Á valdatfma Nixons var herskyldu aflétt í Banda- rfkjunum, en atvinnuher- mennska tekin upp. Sumir telja, að nú fáist aðeins dreggjar þjóðfélagsins til hermennsku og herinn sé því vart hæfur til að gegna hlutverki sínu og standa við skuldbindingar sfnar f Evrópu. Þýðandi Jón O. Edwald. Myndin er ekki við hæfi barna. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 6. apríl 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Prúðu leikararnir. Gestur í þessum þætti er bandarfska söngkonan Pearl Bailey. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.05 Á ystu nöf s/h. (Pressure Point). Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1962. Aðalhlutverk Sidney Poiter, Bobby Darin og Pet- er Falk. Myndin geríst á árunum fyrir sfðarí heimsstyrjöld og á strfðsárunum. Geðlæknir lýsir kynnum sfnum af fanga, sem hald- inn er alls konar kynþátta- fordómum og er í banda- rfska nasistaflokknum. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 23.30 Dagskrárlok. 15.40 íslenzkt mál: Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá 31. f.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 ÚtVarpssaga barnanna: „Leyniskjalið“ eftir Indriða Úlfsson. Höfundur les (2). 17.40 Á hvítum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleikur á fiðlu og píanó. Bjarne Larsen og Eva Knardal leika Fiðlusónötu eftir David Monrad Johan- sen (Hljóðritun frá norska útvarpinu). 20.00 Úr skólalffinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum, sem fjallar um Samvinnuskólann í Bifröst í Borgarfirði. 20.30 Útvarpssagan: „Hinn fordæmdi“ eftir Kristján Bender. Valdimar Lárusson les (2). 21.00 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóð eftir Kristin Reyr. Jónína H. Jónsdóttir leik- kona les. 21.45 Konsert-tilbrigði eftir Alberto Ginastera. Sinfóníu- hljómsveitin f Boston leikur; Eric Leinsdorf stj. 22.10 Loft og láð. Pétur Einarsson ræðir við Björn Jónsson deildarstjóra um Alþjóðaflugmálastofnunina. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passfusálma (43). 22.55 Úr tónlistarlffinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AVt' Seruna ■ tKan fitn Umboðsmenn um land allt HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S: 20313 AUSTURVER S:36161 GLÆSIBÆR S: 82590 „Skyggnst inn í kennslustund“ mætti nefna þessa mynd. í þættinum „Litli barnatíminn“, sem er á dagskrá útvarps kl. 13.20 í dag verður litið inn í sex ára bekk í ísaksskóla og fylgst með kennslu- stund. Stjórnandi þáttarins er Sigríður Eyþórs- dóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.