Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1979 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar f J f c s c t ÍFélagsstart /i*,, fíjr\ fi 1 boöar félagsmenn sína og umdæmafulltrúa tll fundar aö Hraunbæ Lj/ítí/o ÍM/l/fo/ tjt//ClCöWfÖ ] 102 (seövt hliö> mlövlkudaginn 4. apríl kl. 20.30. 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. F%_s. t. æ s 2- Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi kemur á fundinn og ræölr hfaDDTUnaUr Viöfundargesti. >jálfstæöisfélag Akureyrar boöar til rabb- ~ Mætiö stundvíslega. St/órnln. undar flmmtudaginn 5. aprfl n.k. kl. 20.30 L ö Kaupvangsstrætl 4, félagsheimlliö. V wT ón G. Sólnes, alþingismaöur kemur á - undinn og ræölr um stjórnmálaviöhorfiö YE U-, _ — A ; —, _ _ m >g hvaö sé framundan í þeim efnum, og Xs||ff ■■V©rag©rOl Og nð©rSV©llir u Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur stórbingó í Hótel Hverageröi .jálfstæöisfólk hvatt til aö mæta og taka : föstudaginn 6 apríl kl. 21 (9 e.h.j. Glæsilegir vinningar m.a. a" 1 umraaoum. sólarlandaferö (til Florida). Vinsamlega mætlö stundvíslega. s,iórnln Nefndln. Strandasýsla Aðalfundir Sjálfstæöisfélags Strandasýslu, Sjálfstæðiskvennafélags Strandasýslu og fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Strandasýslu veröa haldnir í kvenfélagshúsinu á Hólmavík fimmtudaginn 12. apríl kl. 3 e.h. Fundarefni: 1. Venjueg aöalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. Stjórnlr félaganna. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík heldur góömetísmarkaö í Sjálfstæöishúsinu laugardaginn 7. apríl kl. 13.30. Ýmislegt góömeti og margt fleira veröur þar á boöstólum. Félagsmenn, fjáröflunarnefnd veröur á staönum mllll kl. 10—12 fyrlr hádegi á laugardag og veltir góömetinu móttöku. t Faöir okkar og tengdafaöir EIRÍKUR BENJAMÍNSSON, fré Hesteyri, Laugavegi 49 A. andaöist í Borgarspítalanum þann 3. april. Martha Eiríksdóttir, Kristin Eiríksdóttir, Bjarni Vilhjélmsson, Benjamín Eirfksson, Kristín Árnadóttir. t Móöir mín JÓSEFÍNA EYJÓLFSDÓTTIR, Þrastagötu 9, andaöíst í Landspítalanum 2. apríl. Steinpóra Bloch. t Innilegar þakkir færum viö öllum nær og fjær sem sýndu okkur samúð viö andlát og útför fööur, tengdafööur, afa og langafa, GÍSLA MAGNÚSSONAR, fré Bjargi, Magnús Gíalason, Aöalheiöur Karlsdóttir, Erna Magnúsdóttir, Víllý Steindórsdóttir. t Alúöarþakkir færum viö öllum þeim, sem vottuöu okkur samúö og vinarhug viö fráfall og útför STEFÁNS BALDURSSONAR, Tómasarhaga 22. Björgunarsveitum þökkum viö sérstaklega fyrir veitta aöstoð. Guörún Stefénsdóttir, Baldur Jónsson, Jón Baldursson, Ólalur Baldursson, Elsa Kristjénsdóttir, Stefén Guónason, Elínbjörg Baldvinsdóttir. t Hugheilar þakkir fyrir samúö og vinarhug vlö fráfall og útför eiginkonu minnar ROSHAN EGGERT8SON, lifefnatrssöings. Þréinn Eggertsson. t Hugheilar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför HELGU SIGURÐARDÓTTUR. Guömundur Benediktsaon, Siguröur Guömundsson, Rita Jóhanneedóttir Þorbergur Guómundsson, Friörik Guómundsson, Heiörún Guömundsson, Guöbjörg Roesel, Roy Roesel, Jóhanna Holohan, William Holohan, og barnabörn. Lokað í dag vegna jarðarfarar LAUFEYJAR JÓNSDÓTTUR. Ágúst Ármann h.f., Sundaborg 24, Reykjavík. Vilhjálmur Guðjónsson Fæddur 15. maí 1965. Dáinn 22. marz 1979. Stundum er mannsævi svo full þjáningar og hrjáð sjúkdómum og hörmungum að enginn mennskur máttur fær líknað. Þá verður eðlilegust ósk allra að dauðinn líkni. Handa þeim sem er nýbyrj- aður ævi sína, fullur lífsvilja og heilbrigði, eigum við allt aðrar óskir. I unglingssálinni er sköpun Kristinn — Minning lífsins hvað máttugust. Þar opin- berar lífið vaxtarbrodd sinn. Umbrot hugsana og tilfinninga unglings, hraðar geðsveiflur, átök við feimni og uppburðarleysi, sókn til kjarks og áræðis birtist í ótal myndum og er i senn úthverft og innhverft, blítt og strítt. En allt ihiðar þetta að einu settu lífs- marki: Að breyta barni í fullorð- inn. Ur þessari miklu deiglu vex mannsefnið fram. Allar okkar óskir til handa unglingi beinist að því að mannsefni hans vaxi og skírist og hann verði fullgildur einstaklingur á vettvangi lífsins. Því betur sem við þekkjum þennan ungling, því vænna sem okkur þykir um hann, þeim mun heitari eru þessar óskir. Kristinn var mikið mannsefni. En óskirnar um hann rættust ekki í því lífi sem við þekkjum. Sorg þeirra sem þótti vænst um hann er mikil. Sorg foreldra og systra, ættingja og vina. Hann lést af slysförum í Hrísey hinn 22. mars síðastliðinn. Kynni okkar voru stutt. Eg varð skólastjóri Grunn- skóla Hríseyjar á næstliðnu hausti. Hann var nemandi minn. Nú er sætið hans autt. Við sviplegt fráfall hans og hryggð aðstand- enda hans setur okkur hljóð. Lífs- þekking manna spannar ekki þvílíkan atburð. Við erum umlukin vítahring mannlegrar takmörk- unar. Spurningar um líf og dauða þyrpast að okkur og það verður fátt um haldgóð svör. Þeir sem eru velviljaðir lífinu og viðleitni til þess að skapa fagurt mannlíf setja traust sitt á að kjarni tilverunnar sé vitund, umvefjandi allt og alla með elsku sinni. Þar sé enginn atburður án raka, án tilgangs. Hvort sem spurningar okkar hitta fyrir kjarna tilverunnar eða ekki hljótum við að taka mark á mannsævinni. Aðeins þannig verð- um við hlutgengir og virkir hver öðrum. Þótt ævi Kristins yrði stutt lagði hann sjálfan sig að mörkum sem barn og unglingur. Líf hans var ekki til einskis: Hann auðgaði tilfinningar ástvina sinna. I hon- um áttu skóla- og leikfélagar vísan vin. Unglingssál hans vakti full- orðnum hlýhug. Þótt nú sé hann horfinn úr tilveru okkar eigum við enn óskir honum til handa. Við óskum þess að Kristinn sé og verði í umsjá þess er ræður lífi og dauða og öðrum lögmálum sköpunar- verksins og að þær góðu og heilu tilfinningar er bjuggu með honum fylgi honum til þeirrar alveru er fyllir lífið anda sinum. Megi það afl er varðveitir vinarþel meðal manna og elsku til alls er lifir hugga og styrkja fjölskyldu hans. Fyrir mína hönd og konu minnar, kennara og nemenda skól- ans færi ég henni djúpar samúðarkveðjur. Birgir Sigurðsson t Eiglnkona mín, móölr okkar, tengdamóölr, amma og langamma, LAUFEY JÓNSDÓTTIR, Safamýri 85, Raykjavík, veröur jarösungln frá Fossvogsklrkju í dag, mlövlkudaglnn 4. apríl kl. 13:30. Andréa Bjarnaaon, Guörún Emilsdóttir, Jónína Haraldsdóttir, Laufay Emiladóttir, Hjélmar Haraldsson, Haraldur Emilsson, Emil Ingólfsson, Helgi Hjélmarsson, Hanna Hallfreösdóttir, Guöjón Pélsson, Andrés Jakob Guöjónsson. t Þökkum auösýnda samúö viö andlát og útför systur okkar GRÓU JÓNSDÓTTUR, Stóra-Núpi. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna Sigurjón Jónsaon. t Þökkum auðsýnda samúö vlö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa, KRISTJÁNS EINARSSONAR, fré isafiröi. Alúöarþakkir til starfsfólks Hrafnlstu fyrir góöa umönnun. Margrét Kristjénsdóttír, Óskar Sumarlíóason, Jónfna Kristjénsdóttir, Sigfús Kristjénsson, Rebekka Kristjénsdóttir, Jóhann Guómundsson, og bamabðrn. t Innilegar þakklr fyrlr auösýnda samúö og vlnarhug vlö fráfall og útför, MAGNEU EIRIKSDÓTTUR. Ámi Jónason, böm og barnabörn. Lokaö í dag vegna jaröarfarar LAUFEYJAR JÓNSDÓTTUR, Drif h.f., Sundaborg 25, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.