Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1979 MWBOR6 fasteignasalan í Nýja-bióhúsinu Reykjavík Símar 25590,21682 3ja herb. Kjarrhólma Kóp. íbúðin er á 1. hæð ca. 85 fm. og skiptist í stofu, 2 svefnherb., þvottahús og bað. Verð 17 millj. Útb. 12 millj. F A S T E I G N A S A L A 3ja herb. Njálsgata íbúðin er á jarðhæð ca. 75 fm. Verð 14 millj. Útb. 9 til 10 millj. 3ja herb. Strandgata Hafnarf. íbúðin er á miðhæð í steinhúsi. Saml. stofur, svefnherb. Bílskúr fylgir. Verö 12 til 12.5 millj. Útb. 8 millj. 4ra herb. Kársnesbraut Kóp. íbúðin er á efri hæð í tvíbýlishúsi (timburhús). Ca 90 til 100 fm. 3 svefnherb. eru í íbúöinni, þarfnast lagfæringar. Verð 13 millj. Útb. 9 millj. 4ra til 5 herb. Víðihvamm Hafnarf. íbúðin er á 1. hæð ca. 120 fm. 3 svefnherb. eru í íbúðinni. Góöar stofur. Aukaherb. í kjallara ásamt góöri og mikilli sameign. Bílskúr fylgir. Verð 24.5 millj. Útb. 18 millj. 4ra til 5 herb. Vesturbæ Hafnarf. íbúðin er á efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. með 3 svefnherb. og góöum stofum. Geymslur í kjallara og fl. Bílskúrsréttur. Stór og góð lóð. Verö 28 millj. Útb. 19 millj. Einbýlishús Vogum Húsið er ca. 170 fm. á einni hæð. Ekki alveg fullfrágengið. Bílskúrsréttur. Verð 23 millj. Útb. 13 til 14 millj. Eínbýlishús Hvolsvöllur Viðlagasjóðshús ca. 120 fm. Laust 15. júní. Verð 14 til 15 millj. F A S T E I G N A S A L A Byggingarlóð Arnarnes Lóðin er ca. 1500 fm. Öll gjöld greidd. Verð 8.5 til 9 millj. Útb. samkomulag. Jón Rafnar sölustjóri, heimasími 52844. MH>SORO CiuðmuntJur Pórðarson Garðabær — Einbýli Mjög fallegt og sérstakt hús 150 ferm. aöalhæð og 150 ferm. í kjallara, sem getur verið sér íbúö. Tvöfaldur bílskúr. Húsið er ekki alveg fullfrágengiö. Verð 45 millj. Hugsanleg makaskipti á minni eign. Blikahólar — 4ra herb. Verð 19 millj. útb. um 14 millj. íbúöin getur losnaö strax. Spóahólar — 2ja herb. Tilbúin undir tréverk. Útb. aðeins um 8 millj. Kambsvegur 3ja herb. Skemmtileg risíbúð. Útb. 10 millj. Hrafnhólar — 4ra herb. Góö ibúö á 2. hæð. Bílskúr. Verð 20 millj. Útb. 14,5—15 millj. Krummahólar — 3ja herb. íbúðin er ekki alveg fullfrágengin. Háagerði — 3ja herb. 80 ferm. kjallaraíbúð, í góðu standi en ósamþykkt. Útb. 9—10 millj. Stóragerðí — 4ra herb. Skemmtileg íbúð, tvennar svalir Verð 21. millj Útb. 15 millj. Mosfellssveit — Einbýli 140 ferm. á einni hæð auk tvöfalds bílskúrs. Húsið er í algjörum sérflokki. Verð 38 millj. Útb. 28 millj. Sléttahraun — 3ja herb. Mjög góö íbúð. Bílskúrsréttur. Verð 18 millj. Útb. 13 millj. Raöhús — Breiöholti Höfum til sölu nokkur hús í Breiðholti sem eru ekki alveg fullfrágengin. Verð frá 26 — 35 millj. Makaskipti hugsanleg. Dugguvogur — Iðnaöarhúsnæði Tvær hæðir, góð aðkeyrsla. Selst í einu eða tvennu lagi. Tvíbýli — Hverageröi Tvíbýlishús við Breiðamörk, stór bílskúr, fallegur garður. Verð 22 millj. Útb. 15 millj. Skipti á eign í Reykjavík koma til greina. Makaskipti Hjá okkur er mikið um maka- skipti, einkum bjóðast 3ja—5 herb. blokkaríbúöir í skiptum fyrir stærri eignir. Góðar milligjafir. Breiðholt — óskast Höfum góða og fjársterka kaupendur að 2ja—5 herb. íbúðum í Breiðholti. Raóhús Ásgarður Gott hús í 1. flokks ástandi. Verö 23 milij. skipti æskileg á góöri blokkaríbúö, en þó ekki skilyröi. Einkasala. Söluturn Góður söluturn í Vesturbænum með mikla veltu. Uppl. aðeins á skrifstofu, ekki í síma. Opið í dag 9—19. V Árni Einarsson lögfræöingur. Ólafur Thórodsen lögfræöingur. FIGNAVCR SF Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. ____________________________/ Fyrirlestur um stöðugleika olíuborpalla MIÐVIKUDAGINN 4. aprfl kl. 17.15 mun Ragnar Sigbjörnsson, lic. techn., verkfræðingur hjá SINTEF í Þrándheimi, flytja fyrir- lestur á vegum verkfræðiskorar í stofu 158 í húsi Verkfræði- og raunvísindadeildar við Hjarðar- haga. Fyrirlesturinn fjallar um rannsóknir á stöðugleika olfubor- palla í Norðursjó og athugun á öiduálagi og vindálagi á slík mann- virki. Ragnar mun skýra frá helstu niðurstöðum rannsókna Norð- manna á þessu sviði og sýna myndir af borpöllum og smiði þeirra. Ragnar Sigbjörnsson lauk fyrri- hlutaprófi í byggingarverkfræði frá Háskóla íslands 1969 og lokaprófi í byggingarverkfræði frá Danmarks tekniska Hojskole vorið 1971. Hann lauk licentiatprófi frá sama skóla 1974 og fjallaði licentiatverkefni hans um vindálag á byggingarmann- virki og áhrif þess. Ragnar hefur síðan starfað við tækniháskólann í Þrándheimi (SINTEF) og þar staðið fyrir rann- sóknum á vindálagi og ölduálagi. Hann hefur ritað fjölda greina og skýrslur um þessar rannsóknir og á sæti í ritstjórnum erlendra fagtíma- rita, sem fjalla um þessi mál. Fyrirlesturinn er opinn öllum. SOMUIU- mm Framkvæmdastjóri Epal h/f, Eyjólfur Pálsson innanhússarkitekt. Verzlunin Epal í nýju húsnæði Verzlunin Epal, h.f., sem áður var til húsa við Laugalæk hefur flutt sig um set og er nú staðsett í Síðumúla 20. Verzlunin hefur á boðstólum sömu vörur og fyrr, þ.e. gluggatjaldaefni, húsgagna- áklæði, kókos- og sísalgólfteppi og ýmiss konar húsgögn, en nú hafa einnig bætzt við margvís- legar aðrar vörur, s.s. eldhús- innréttingar, lampar, höldur og krókar og annað af því tagi í eldhús og baðherbergi. Eigendur Epal-verzlunarinn- ar eru Eyjólfur Pálsson o.fl., en Eyjólfur er einnig fram- kvæmdastjóri verzlunarinnar. Einbýlishúsalóð Seláshverfi Höfum til sölu góöa lóö undir einbýlishús viö Fjarðarás. Á lóöinni má byggja allt aö 170 ferm. hús, auk þess kjallari undir hluta. Eignaval s.f. Suðurlandsbraut 10, símar 85650 og 85640. Grétar Haraldsson hrl. kvöldsími 20143. Fokhelt einbýlishús Til sölu glæsilegt einbýlishús viö Mávanes, Arnarnesi húsiö sem er 247 fm aö flatarmáli býöur upp á mikla og skemmtilega möguleika á innréttingum. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. Fjöldi eigna á skrá EIGMdV UmBODIDhHi LAUGAVEGI 87, S: 13837 ILáOB Heimir Lárusson s. 10399 iOOOO Ingíleifur Ðnarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl ★ 5 herb. íbúö í Bólstaðahlíð 5 herb. íbúö á 3. hæö í fjórbýlishúsi. ibúðin er tvær stofur, 3 svefnherb., eldhús, búr, bað, s-svalir. ★ 4ra herb. jarðhæö Rauðagerði 4ra herb. íbúð á jaröhæð í þríbýlishúsi. Tvær stofur, tvö svefnherb., eldhús, bað, sér þvottahús, geymsla. Sér inngangur. Sér hiti. íbúöin er laus fljótlega. ★ 4ra herb. íbúd Kjarrhólmi Kópav. Ný 4ra herb. íbúð, ein stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað sér þvottahús, búr. íbúðin er ekki alveg fullfrágengin. ★ Raöhús Seláshverfi Fokhelt raöhús með bílskúr. Eignin selst fokheld en fullfrágengin aö utan, með gleri og útihurðum Falleg teiknlng. ★ 3 herb. Noröurmýri 3ja herb. í kjallara með eldhúsaðstööu og snyrtingu, mjög hentugt að breyta í mjög góða 2ja herb. íbúð. ★ Iðnaðarhús — Ártúnshöfði 600 ferm. hæð með góðum innkeyrsludyrum. Sala á byggingar- rétti kæmi einnig til greina. ★ Seljendur Hef fjársterka kaupendur aö öllum stærðum íbúöa. Verðleggjum samdægurs. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277. Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson. Myndavélum og linsum fyrir á aðra millj- ón var stolið MYNDAVÉL og 8 linsum var stolið úr sýningarglugga verslunar Mats Wibe Lund við Laugaveg aðfararnótt sunnu- dagsins. Verðmæti varningsins er á aðra milljón króna. Lögreglunni var tilkynnt um það á sunnudagsmorguninn að gluggi hefði verið brotinn í versluninni. Þjófurinn hafði haft snör handtök og haft á brott með sér úr glugganum Canon A1 myndavél og 8 linsur, auk ljósmælirs og vasa- myndavélar. Hvarf hann síðan út í náttmyrkrið. Talið er líklegt, að þjófnaðurinn hafi átt sér stað aðfararnótt sunnudagsins en hann uppgötvaðist ekki fyrr en að morgni sama dags. Rannsóknar- lögregla ríkisins annast rannsókn málsins. 353 tonn af rækju á Bíldudal Bfldudal, 2. aprfl RÆKJUVERTÍÐINNI lauk hér 29. marz s.l. og alls komu í land 353 tonn af 400 sem leyfilegt var að veiða. Aflahæstu bátarnir þrír eru Vísir með 55 tonn, Helgi Magnús- son með 52 tonn og Pilot með 50 tonn. Rækjuvertíðin var heldur erfið vegna þess að erfitt reyndist að fá rækju sem nýtileg var. Afli línubátanna í marzmánuði var sá, að Steinanes var með 200 tonn og Hafrún með 104 tonn. Hafrún og Steinanes hafa landað alls 669 tonnum síðan um áramót. - Páll Athygli er öryggi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.