Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1979 31 Kappræðufundur Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýðs- nefnd Alþýöubandalagsins gangast fyrir kappræöu- fundum í öllum kjördæmum landsins á næstunni um efnið: Andstæður í íslenzkum stjórnmálum. Frjálshyggja — Félagshyggja. Aóild að N.A.T.O. í 30 ár. Sósíalisk efnahagsstefna eða Frjáls markaðsbúskapur IngaJóna Óóinn Kfartan Jón Gísli Oorvaldur Thaódór jr- x Haraldur Jóhann D. Fríóa i ! Bassý Bakhir Siguróur Þorsteinn Andars Ólafur Ríkarö Svainn Eövarö Gunnar Rúnar Guömundur Sigurjón Skúli Asmundur Jóhann Siguröur Fundirnir veröa á eftirtöldum stööum: Á Akranesi fimmtudaginn 5. apríl í Hótel Akranes kl. 21:00. Fundarstjórar: Jóhann Kjartansson, og Ingibjörg Skúladóttir. Ræöumenn S.U.S: Inga Jóna Þórðardóttir, Kjartan Gunnarsson og Óöinn Sigþórsson. Ræöumenn ÆnAb: Ólafur Torfason, Sveinn Kristinsson og Ríkharö Brynjólfsson. í Stykkishólmi, Lions húsið fundartími óákveðinn. Á ísafirði, Fundartími óákveðinn. Á Sauðárkróki laugardaginn 7. apríl í Félagsheimilinu Bifröst kl. 14:00. Fundarstjórar: Þorbjörn Árnason og Torfi Jónsson. Ræðumenn S.U.S.: Jón Ásbergsson, Þorvaldur Mawby og Gísli Baldvinsson. Ræöumenn ÆnAb.: Rúnar Bachmann, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson og Eðvarð Hallgrímsson. Á Akureyri í Sjálfstæðishúsinu, fundartími óákveðinn. Á Húsavík í Félagsheimilinu, fundartími óákveðinn. Á Neskaupstað fimmtudaginn 5. apríl í Egilsbúð kl. 20:30. Fundarstjórar: Rúnar Árnason og Hermann Nielsson. Ræöumenn S.U.S.: Theodór Blöndal, Pétur Rafnsson og Haraldur Blöndal. Ræöumenn ÆnAb.: Sigurjón Bjarnason, Guömundur Bjarnason og Skúli Thoroddsen. Á Egilsstöðum laugardaginn 8. apríl í Vegaveitingu v/Lagarfljótsbrú kr. 14:30. Fundarstjórar: Rúnar Pálsson og Hermann Nielsson. Ræöumenn S.U.S.: Jóhann D. Jónsson, Haraldur Blöndal og Theodór Blöndal Ræöumenn ÆnAb: Sigurjón Bjarnason, Guömundur Bjarnason og Skúli Thoroddsen. í Vestmannaeyjum í Samkomuhúsi Vestmannaeyja, fundar- tími, óákveðinn. í Keflavík fimmtudaginn 5. apríl í Samkomusal Fjölbrautar- skólans kl. 20:30 Fundarstjórar: Kjartan Rafnsson og Vigfús Geirdal. Ræöumenn S.U.S.: Fríöa Proppé, Bessí Jóhannsdóttir og Baldur Guðlaugsson. Ræöumenn ÆnAb.: Ásmundur Ásmundsson, Jóhann Geirdal og Siguröur Tómasson. í Hafnarfirði laugardaginn 7. apríl í Bæjarbíói kl. 14:00. Fundarstjórar: Siguröur Þorleifsson og Hallgrímur Hróömarsson. Ræðumenn S.U.S. Anders Hansen, Siguröur Þorvarðarson og Þorsteinn Pálsson. Ræöumenn ÆnAb.: Ásmundur Ásmundsson, Jóhann Geirdal og Siguröur Tómasson, Fyrirvari er gerður á með ræðumenn og er hvorum aðila heimilt að skipta um ræðumenn vegna breyttra aðstæðna er síðar kunna að koma upp. S.U.S. ÆnAb.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.