Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1979 í DAG er miövikudagur 4. apríl, AMBRÓSÍUMESSA, 94. dagur ársins 1979. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 12.00 og síödegisflóö kl. 24.31. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 06.37 og sólarlag kl. 20.27. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 19.58. (íslandsal- manak). OG ÞÚ hefur skipað hann yfir verk handa pinna. Alla hiuti hefir pú lagt undir fætur hans. Því að með pví aö leggja alla hluti undir hann, Þá hefir hann ekkert pað eftir skiliö, er ekki só undir hann lagt. (Heb. 2,8.) 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 , 8 ■ ' ■ 10 / ■ ■ 12 ■ “ 14 15 16 ■ ■ " LÁRÉTT: 1 stúlka, 5 einkennis- stafir, 6 dýrseidur maður, 9 Kana, 10 dvergur, 11 ósam- stseðir, 13 keyrið, 15 ró, 17 á fueli. LOÐRÉTT: 1 skelin, 2 þríf, 3 fuglinn, 4 forfaðir. 7 skipaði niður, 8 væta, 12 fugl, 14 ungviði, 16 reið. Lausn sfðustu krossgátu LÁRÉTT: 1 hrolls, 5 da, 6 eldgjá, 9 kýs, 10 ól, 11 ks, 12 ala, 13 vavn, 15 ógn, 17 sóðinn. LOÐRÉTT: 1 hrekkvfs, 2 odds, 3 Iuk, 4 skálar, 7 lýsa, 8 jól, 12 angi, 14 góð, 16 nn. SJÖTUGUR er í dag, 4. apríl, Jón B. Pálsson, trésmíða- meistari, Vesturbraut 5, Keflavík. Hann er að heiman í dag. 1 FRÉT T~H3 1 EKKI var ýkjamikill munur á hitastigi á lág- lendi og inni á hálend- inu í fyrrinótt. Var þá 6 stiga frost á Hveravöll- um, en 5 stig á Horn- bjargsvita. Hér í Reykjavík fór nætur- frostið niður í þrjú stig. A mánudaginn var sól- skin hér í bænum f um 9 og hálfa klukkustund. Mest næturúrkoma mældist norður á Reyð- ará. 7 millim. RÆÐISMAÐUR í Róm hefur nýlega verið skipaður samkv. tilk. í nýlegu Lögbirtinga- blaði. Ræðismaðurinn er Antonio La Rocca og er hann með vararæðisstigi. LÆKNAR, í þessu sama Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um að Auð- ólfi Gunnarssyni lækni hafi verið veitt leyfi til að starfa hér sem sérfræðingur í kven- lækningum og fæðingar- fræði. Þess er getið í tilk. þessari að lækninum hafi áður verið veitt sérfræðivið- urkenning í skurðlækningum, en það leyfisbréf hafi nú verið fellt úr gildi. „Er þetta gert í samræmi við þá megin- reglu, að enginn geti hlotið sérfræðileyfi nema í einni grein læknisfræði," segir í tilk. ráðuneytisins. Þá hefur ráðuneytið veitt cand.mag. et chir Þórarni Gíslasyni leyfi til þess að mega stunda almennar lækn- ingar hér á landi. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Borgartúni 18. — Snyrti- sérfræðingur kemur á fund- inn og skrafar við félagskon- ur. KVENFÉLAG Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra heldur fund annað kvöld, 5. apríl, kl. 20.30 að Háaleitisbraut 13. KVENNADEILD Flugbjörgunarsveitarinnar heldur fund í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30 og verður m.a. tekið í spil. DREGIÐ hefur verið í happ- drætti 4. bekkjar Verzlunar- skóla íslands og komu vinn- ingar á eftirtalin númer: 7143, 3437, 2000, 7327, 4314, 4621, 1409, 5448, 10962, 2659, 10159, 8549, 1359 og 6988. Vinningshafar hafi samband við skrifstofu skólans. (Birt án ábyrgðar). SKEMMTIKVÖLD hafa golf- spilarar í Golfskálanum í Grafarholti í kvöld kl. 20.30. — Verður þar ýmislegt gert sér til skemmtunar og veit- ingar bornar fram. FRÁHÓFNINNI j ÁRDEGIS í dag er togarinn Bjarni Benediktsson væntanlegur til Reykjavíkur- hafnar af veiðum og mun hann landa aflanum hér. | iviessuir ~| FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Síðasta föstumessa ársins. Kirkjugestir eru vinsamleg- ast beðnir að taka með sér Passíusálmana. Organisti Sigurður ísólfsson. Prestur séra Kristján Róbertsson. BtJSTAÐAKIRKJA: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Séra Ólafur Skúlason. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Kvöldbænir fimmtudag og föstudag kl. 18.15. Prestarnir. | MltMfMIMtSAWSPjOLP Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Blóma- búðinni Lilju, Laugarásvegi 1, og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Einnig er tekið á móti minningarkortum í síma 15941 og síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. ( HEIMILISDYR | KÖTTUR, einlitur, grár með svarl trýni, hefur veriö í óskil- um aö Dalalandi 16 hér í bænum frá því um síöustu helgi. Síminn þar er 84681. ást er .. . ... að segja ekkert pótt hún tíni blóm úr garðinum. TM Reg US Pat Ofl all rights reserved ° 1978 Los Angeles Times Kæru vinir. Meö samstilltu átaki hefur okkur tekizt að koma álagningunni neðar en áður hefur þekkzt á þessum áratug! KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek»nn« í Keykjavík, da»ana 30. marz til 5. aprfl, aA báðum dögum medtöldum. verður sem hér aegir: í LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. En auk þesa er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. en ekki 4 aunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardOKum ok helKÍdöKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum irá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eltir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á fiistudiÍKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNÁVAKT í sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok iæknaþjónustu eru Kefnar ( SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f. IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardÖKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐiR fyrir fullorðna Kegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hali með sér óna-misskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milli ki. 14—18 virka daga. önn n AÖOIUC Reykjavík sími 10000. - UnU UAVaOlNO Akureyri s(mi 96-21840. ev IIEIMSÖKNARTÍMAR. La SJUKRAHUS spítalinn, Alla daKa kl. 15 t. kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alli daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaxa til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÍJÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daxa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.3Q. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARUEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ, Eltir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdiÍKUm. — VÍFILSSTAÐIR, DaKÍega kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llalnartirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 tll kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Salnhúsinu SOFN við IIverlisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema lauvardava kl. 9—12. Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 — 16. nema laugar daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaKa. (immtudaKa, laug- ardaKa oK sunnudaga kl. 13.30—16. LjósfærasýnlnKÍn: Ljósið kemur lanKt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, I>inKholtsstræti 29a. simar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild salnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SÚNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud,—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud,—löstud. kl. 10—12. — Búka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra IIOFS- VALLASAFN - HofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270, mánud, —föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS 1 félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14 — 21. Á lauKardöKum kl. 14-17. LISTASAFN Einars Jónssonar HnitbjörKum: Opið sunnudaga og miðvikudaKa kl. 13.30—16. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kí. 13-19. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14-22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaKa og fimmtudaga kl. 13.30—16. SÆDÝRASAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga Irá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er upið samkvæmt umtali. sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardaK kl. 14 —16. sunnudaga 15—17 þcgar vel viörar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöliin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tímar 1 Sundhöllinni á limmtudagskvöldum kl. 21 —22. Gufubaðið 1 Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tí, kl. 8 árdegis og á helgidöKtim er-svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi horKarinnar og í þeim tilfellum iiðrum sem borKarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „A LÆKJARTORGI hefir verið reistur snotur turn. Á þar að vera aimenningsslmstöð (símakiosk) lyrir simtöl innanbœjar. Hafa sllkir símar verið í bflstöðvaaf- greiðslum, en ekkl taldir hafa komið að fullum notum vegna þess að allur þorri manna heíur ekki vitað af þeim þar. En turninn minnir á sig og verður sfmlnn eflaust miklð notaður þar. Og gefist þessi tilraun vel, mun i ráði að fleiri sifkir sfmaklefar verði settir upp í hænum.“ „Mikil aðsókn hefur verið að Sundlaugunum ( vetur. Einn daginn komu þangað 500 manns, en á sunnudaginn voru um 150 manns aamtimis niðri f lauginnl." /-----------------------—---------------------\ GENGISSKRÁNING NR. 64 — 3. apríl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandnríkjadollar 327.60 32830* 1 Starlingspund 677,20 67630* 1 Kanadadollar 282,90 283,60* 100 Danskarkrónur 6253,70 6269,00* 100 Norskar krónur 639430 640930* 100 Sssnskar Krónur 7472,60 749030* 100 Finnsk mörfc 820230 6222,30* 100 Franskir frankar 756230 756030* 100 Balg. frankar 100730 110030* 100 Svissn. frankar 19191,55 1923835* 100 Qyllini 1612030 1615930* 100 V.-Þýzk mörfc 17378,40 1742030* 100 Lírur 38^4 3834 100 Austurr. Sch. 237030 237630* 100 Escudos 67630 67730* 100 Pssatar 47930 46030* 100 Yan 153,16 15333 * Brayting Irá aíðuatu akráníngu. Simsvan vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 3. apríl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 36036 36134* 1 Stsrfingspund 74432 74635* 1 Kanadadollar 311,19 31135* 100 Danskar krónur 6679.07 669530* 100 Norskar krónur 7033,73 705039* 100 Sssnskar Krónur 821936 8239,99* 100 Finnsk mörk 902233 904433* 100 Franskir frankar 831833 904433* 100 Franskir frankar 631833 833838* 100 Baig. trankar 120735 121032* 100 Svissn. frankar 21110,71 2116230* 100 Gyllini 1773235 17775,78* 100 V.-Þýzk mörk 1911634 1916236* 100 Lírur 42,72 4233 100 Austurr. Sch. 260735 261333* 100 Escudos 74332 74535* 100 Pasatar 52733 52635* 100 Yan 16835 16638* * Brayting tré síóustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.