Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1979 STÁLHF SINDRA Fidlarinn á þakinu frumsýndur á Húsavík Húsavík 3. feb. LEIKFÉLAG Húsavíkur frumsýndi s.l. föstudag hinn velþekkta sjónleik Fiðlarann á þakinu, og hefur haldið 2 sýningar síðan alltaf fyrir fullu húsi og við mjög góðar undir- tektir áhorfenda. Leikstjóri er Einar Þor- bergsson, sem mjög er rómaður fyrir sína leik- stjórn. Söngstjóri er Ingi- mundur Jónsson og aðal- undirleikari Katrín Sigurðardóttir. Með aðalhlutverkin fara Sigurður Hallmarsson, Hrefna Jónsdóttir, Anna Ragnarsdóttir, Sigrún Harðardóttir og María Ax- fjörð. Alls vinna að þessari sýningu um 50 manns sem lagt hafa fram mikla og fórnfúsa vinnu við að setja upp þetta verk. Það er nú mikill kraftur í starfsemi Leikfélags Húsa- víkur. Þetta er annað viðfangsefnið í vetur og auk þess er félagið að undirbúa leikför til Danmerkur og Svíþjóðar á næsta sumri. Fréttaritari. Sigrún Harðardóttir (Hodel) og Kristján Elías Jónasson (Perchik) í hlutverkum sínum í Fiðlaranum. Ljósm. Pétur. Borgartúni31 sími27222 Það sem steypt er þarf að styrkja með stáli — Steypustyrktar stáli. Steypustyrktarstál er ein af okkar sérgreinum. Við geymum stálið í húsi, sem heldur því hreinu og gljáandi, þannig verður það þægilegra í vinnslu og sparar tíma. Markmið okkar er fljót og góð sendingar- þjónusta. Notaðu aðeins gott steypustyrktar- stál, í því liggur styrkurinn. m m í>etta gerdist 4. apríl 1968 — Martin Luther King myrtur í Memphis, Tennessee. 1964 — Makarios erkibiskup segir upp samningnum frá 1960 um Kýpur og harðir bardagar brjótast út. 1949 — Atlantshafssamningurini undirritaður í Washington. 1942 — Japönsk flotadeild sökkvir þremur brezkum herskiþum á Bengalflóa. 1933 — Bandaríska loftskipið „Akron“ hrapar í Atlantshaf (73 fórust). 1932 - Próf. C.G. King einangrar „C“-vítamín. 1919 — Sovétlýðveldi stofnað í Bæjaralandi. 1917 — Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkir 1 IM ATO 1 TRYGGING FRIÐAR ATL ANTSH AFSBANDALAG1Ð FRIÐUR I' 30 ÁR -—— - - - - — Á þessu ári minnast aðildarríki Atlantshafs- bandalagsins 30 ára afmælis þess. Lýðræðis- flokkarnir þrír höfðu þegar í upphafi forgöngu um það, að ísland geröist aöili aö bandalag- inu. t 30 ár hefur Atlantshafsbandalagiö tryggt frið í Evrópu og stöðvað útþenslu Sovétríkjanna þar. Því er það, að Varðberg, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, efnir til jDessarar spurningakeppni til að minnast afmælisins. Félagið hvetur fólk til að taka þátt í þessari keppni til að fræðast um Atlantshafsbandalagið. Upplýsingar um Atlantshafsbandalagið getur fólk fengiö í upplýsingaskrifstofu bandalagsins, Garöastræti 42, Reykjavík, og í síma skrifstofunnar, 10015, milli kl. 10—12 f.h. Varðberg hvetur fólk til þátttöku í þessari keppni því að góð verðlaun eru í boöi. Þau eru: 1. verðlaun kr. 150 þúsund. II. verðlaun kr. 100 þúsund. Enn fremur verða veitt 10 vegleg bókaverðlaun. 1. Hvenærvar Noröur-Atlantshafs- samningurinn undirritaóur? 2. Ríkisstjórn hvaða flokka stóð að aðild íslands að Atlants- hafsbandalaginu? 3. í hvaða landi og í hvaða borg eru aðal- stöðvar Atlantshafs- bandalagsins? 4. Atlantshafsbandalagið 4. hefur sérstakan fána. _ Hver er litur fánans? 5. Aðildarríki Atlants- hafsbandalagsins eru 15. Hver eru þau? Heimili Skilafrestur er til 30. apríl. Svör sendist í P0.28 Reykjavík ályktun um stríð gegn Þjóðverjum. 1912 — Kínverskt lýðveldi stofnað í Tíbet. 1844 — Þjóðverjar hertaka Suðvestur-Afríku, Togoland og Kamerún. 1826 - St. Pétursborgar-bókanir Breta og Rússa um Grikkland. 1660 — Breda-yfirlýsing Karls II Bretakonungs um umburðarlyndi í trúmálum. 1618 — Richelieu kardináli rekinn í útlegð í Avignon fyrir leynimakk með Marie de Medici drottningarmóður. 1611 — Kristján IV Danakonungur segir Svíum stríð á hendur. 1581 — Elísabet I slær Sir Francis Drake til riddara. Afmæli. Grinling Gibbons, enskur myndhöggvari (1648—1721) — Nicola Antonio Zingarelli, ítalskt tónskáld (1752-1955). Andlát. Matthias Corvinus, konungur Ungverjalands, 1490 — John Napier, stærðfræðingut, 1617 — Oliver Goldsmith, rithöfundur, 1774 — André Masséna, hermaður, 1817. Innlent. Prentfrelsislögin koma til framkvæmda 1856 — Hið íslenzka prentarafélag, elzta starfandi verkalýðsfélagið, stofnað 1897 — d. Friðrik II 1588 — Marcellus Skálholtsbiskup fær Vestmannaeyjar að léni 1456 — Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra undirritar Atlantshafssamninginn fyrir hönd íslands 1949 — Alþýðu- bandalag stofnað 1956 — Gamanleikurinn „Stundum og stundum ekki“ bannaður 1940 — Mánaðarlangt flugmannaverkfall hefst 1965 — „Haförninn" festist í ís við Melrakkasléttu 1968 — d. Sigurður Kristjánsson bóksali 1952 — Victor Urbancic 1958 — f. Bjarni M. Gíslason 1908. — Sig. E. Hlíðar 1885. Orð dagsins. ímyndunarafl er mikilvægara en þekking — Albert Einstein, þýzkættaður eðlisfræðingur (1879—1955).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.