Morgunblaðið - 26.10.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1980 Peninga- markaöurinn r GENGISSKRANING Nr. 204. — 24. október 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarík|»dollar 548,00 549,20 1 Starlingapund 1345,65 1348,55 1 Kanadadollar 468,95 469,95 100 Danskar krónur 9538,30 9559,20 100 Norskar krónur 11114,45 1113835 100 Saanakar krónur 1298530 13014,20 100 Finnak mörk 1477035 1480335 100 Franakir frankar 12718,35 12746,15 100 Balg. frankar 1829,70 1833,70 100 Sviaan. frankar 32794,75 32866,55 100 Gytlini 27063,05 27122,35 100 V.-þýzk mörk 29296,20 29360,40 100 Lirur 61,92 62,05 100 Auaturr. Sch. 4140,50 4149,60 100 Eacudoa 107735 1079,75 100 Paaatar 731,70 733,30 100 Yan 257,97 258,54 1 írakt pund 1098,90 1101,30 SDR (aératök dráttarr.) 23/10 712,80 714,36 - J \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 24. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadotlar 602,80 604,12 1 Starlingapund 1480,22 1483,41 1 Kanadadollar 515,85 516,95 100 Danakar krónur 10492,13 10515,12 100 Norskar krónur 12225,90 12252,74 100 Saanakar krónur 14284,38 14315,62 100 Finnak mörk 16247,94 16283,58 100 Franskir frankar 13990,19 14020,77 100 Balg. frankar 2012,67 2017,07 100 Svissn. frankar 3607433 3615331 100 Gyllini 29769,36 29835,59 100 V.-þýzk mörk 32225.82 32296,44 100 Lirur 68,11 6836 100 Austurr. Sch. 4554,55 4564,56 100 Eacudoa 1185,09 1187,73 100 Paaatar 804,87 806,63 100 Yan 283,77 284,39 1 írsktpund 1208,79 1211,43 y Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur.......35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur .......38,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán..40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.48,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð .........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggð miðaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravítitala var hinn 1. október síöastliöinn 183 stig og er þá miðað við 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. október síðastliðinn 539 stig og er þá miðað viö 100 í október 1975. Handhafaskukfabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. utvarp Reykjavfk SUNNUEX4GUR 26. október MORGUNINN 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hijómsveit Eduards Melkus leikur gamla dansa frá Vin- arborg. 9.00 Morguntónleikar 10.25 Erindaflokkur um veður- fræði; — sjötta erindi Adda Bára Sigfúsdóttir talar um veðráttuna. 10.50 Tríósónata i a-moll eftir Johann Christoph Pepusch Susanna Lautenbacher leik- ur á fiðlu. Johannes Koch á víólu da gamba, Hugo Ruf á sembal og Heinrich Hafer- iand á víólu da gamba. 11.00 Messa i safnaðarheimiii Langholtskirkju Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organ- leikari: Jón Stefánsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugað í ísrael Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kishon i þýðingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (20). 14.00 Miðdegistónieikar: Frá samsöng karlakórsins Fóst- bræðra í Austurbæjarbíói i apríl i vor. Söngstjóri: Ragnar Björns- son. Einsöngvarar: Kristján Árnason og Magnús Guð- mundsson. Hljóðfæraleikar- ar: Guðrún Kristinsdóttir, Kristján Þ. Stephensen, Sig- urður I. Snorrason, Sigurður Markússon og Stefán Þ. Stephensen. 15.00 Staldrað við á Hellu Jónas Jónasson gerði þar nokkra dagskrárþætti i júni í sumar. í fjórða þætti talar hann við hjónin Sigurð Karlsson og Oldu Ólafsdótt- ur, og skroppið er á fund séra Stefáns Lárussonar i Odda. 15.50 Introduction og Rondo capriccioso eftir Saint-Saéns Eric Friedman og Sinfóniu- hljómsveitin i Chicago leika. Walter Hendl stj. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Leysing“, framhalds- leikrit i 6 þáttum Gunnar M. Magnúss færði i leikbúning eftir samnefndri sögu Jóns Trausta. Leik- stjóri: Benedikt Árnason. 4. þáttur: Ráðstefnur. Persónur og ieikendur: Þorgeir faktor/ Róbert Arn- finnsson, Sveinbjörn i Selja- tungu/ Jón Sigurbjörnsson, Sigurður hreppstjóri/ Klem- enz Jónsson, Friðrik kaup- maður/ Þórhallur Sigurðis- son, Grímur/ Þráinn Karls- son, Torfi/ Júiius Brjánsson, Helgi/ Jón Hjartarson, Sögu- maður/ Helga Bachmann. Aðrir leikendur: Guðmundur Pálsson, Gunnar Eyjólfsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Sigríð- ur Hagalin, Sigurveig Jóns- dóttir og Steindór Hjörleifs- son. 17.20 Norðurlandamótið i handknattleik i Noregi Hermann Gunnarsson lýsir frá Kongsvinger-keppni ís- lendinga og Norðmanna (hijóðritað skömmu fyrr). 17.40 Abrakadabra, — þáttur um tóna og hljóð Umsjón: Bergljót Jónsdóttir og Karólina Eiriksdóttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþingi að tjaldabaki Benedikt Gröndal alþingis- maður flytur annað erindi sitt af fjórum. 20.00 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Marstrand og sagan um Larsa-Maju Gisii Helgason tekur saman þátt um „djöflaeyju" Svía. Sigrún Benediktsdóttir að- stoðar. 21.00 Frá tónlistarhátiðinni i Dubrovnik i Júgóslaviu i fyrra Rudolf Firkusny leikur á pianó: a. „I mistrinu“, fjögur píanólög eftir Leos Janácek, b. Noktúrnu í H-dúr op. 9 nr. 3 — og c. Scherzo nr. 2 í b-moil op. 31 eftir Fréderic Chopin. 21.30 Rökljóð - Ijóðrök Stefán Snævarr les frumort ljóð, prentuð og óprentuð. Lesari með honum: Ragn- heiður Linnet. 21.50 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauðastund“ eftir Dagfinn Hauge 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir tón- list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. A4M4UD4GUR 27. október. MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 26. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthíasson, s*')knarprestur í Melstað- arprestakalli. flytur hug- vekjuna. 18.10 Stundin okkar. Að þessu sinni verður fjall- að um tannskcmmdir og tannhirðu. Binni fer tii tannlæknis, og endursýnt verður leikritið Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner, en það var síðast á dagskrá í april 1977. Blá- mann og Barbapabbi eru i þættinum. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Tage Ammcn- drup. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Kynning á helstu dag- skráriiðum Sjónvarpsins. 20.45 Dýrin mín stór og smá. Tólftí þáttur. Andstrcymi iifsins. Efni ellefta þáttar: Séra Blenkinsopp vill fá James til að segja nokkur orð við börnin I æskulýðsklúhh staðarins. James veit ekk- ert um hvað hann á að tala. en Siegfried kemur honum til hjálpar. Alice McTavish missir föður sinn og heim- sækir Tristan öðru sinni. Hann vill óður og uppvæg- 7.10 Bæn. Séra Hjalti Guð- mundsson fyltur. 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Vaidimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóieikari. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páil Heiðar Jónsson og Erna Indriðadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Uglur í fjölskyldunni“, saga eftir Farley Mowat. Kristján Jónsson byrjar iest- ur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Óttar Geirs- son. Rætt við Guðmund Stef- ánsson um sjóðagjöld af bú- vörum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 íslenzkt mál. Jón Aðaisteinn Jónsson cand. mag. talar (endurt. frá laugard.). 11.20 Morguntónleikar SÍDDEGIO 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónieikar.Sin- fóniuhljómsveit ísiands leik- ur Tvo menúetta eftir Karl O. Runólfsson; Páii P. Páls- son stj. / Martti Talvela syngur lög eftir Yrjö Kilpin- en; Irwin Gage leikur með á pianó / Victor Aller og Hollywood-kvartettinn leika Píanókvintett í f-moll eftir César Franck. ur giftast henni. 'en henni finnst timinn óhentugur, nú þegar stríð er yfirvof- andi. Ekki gengur betur hjá James. Ilann kemst i kast við grimman hund, og óþæg gyita verður þess valdandi að hann kemur of seint i æskulýðsklúbhinn. Þar dynja á honum spurn- ingar. sem hann á fullt i fangi með að svara. Þýðandi óskar Ingimars- son. 21.40 Vandarhögg. Sjónvarpsleikrit eftur Jök- ul Jakobsson. Frumsýning. Kvikmyndagerð og Icik- stjórn Hrafn Gunnlaugs- son. Aðalhlutverk Bene- dikt Árnason, Björg Jóns- dóttir, Bryndís Pétursdótt- ir og Árni Pétur Guðjóns- son. Kvikmyndataka Sigur- liði Guðmundsson. Illjóð- upptaka Jón Arason. Leik- mynd Einar Þ. Ásgeirason. Frægur ljósmyndari, Lár- us, kemur heim tii íslands til að vera við útför móður sinnar. Með honum kemur Rós, eiginkona hans, sem er meira en tuttugu árum yngri en hann. Við heim- komuna rifjast upp atriði úr æsku IÁrusar, og eig- inkonan unga verður þess fljótlega vör að ekki er allt með felldu. Leikritið lýsir á nærgöng- uian hátt samskiptum Lár- usar við eiginkonu sína. 17.20 „Mættum við fá meira að heyra“ Anna S. Einarsdóttir og Sól- veig Ilalldórsdóttir stjórna barnatima með islenzkum þjóðsögum. (Áður á dagskrá 27. okt. i fyrra). 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flyt- ur þáttinn. KVÖLDIÐ 19.40 Um daginn og veginn Bcssi Jóhannsdóttir cand. mag. talar. 20.00 Púkk, — þáttur fyrir unglinga. Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson stjórna. Áður á dagskrá 4. ágúst i sumar. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: Egils saga. Stefán Karlsson handritafræðingur byrjar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaður þáttarins: Gunnar Kristjánsson. Fjall- að um Héraðssambandið Skarphéðin, sem stendur á sjötugu. Rakinn aðdragandi að stofnun þess og rætt við Kristján Jónsson um hlut- verk sambandsins. 23.00 Frá tónieikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands i Há- skólabiói 23. þ.m.; — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Dominique Corn- ei frá Belgiu. a. „Fjalla-Eyvindur“, forleik- ur op. 27 eftir Karl O. Runólfsson. b. Píanókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Fréderic Chopin. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. systur og vm. Vandarhögg er ekki við hæfi barna. 22.40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. október 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Sómi sinnar stéttar (An Ilonourable Retire- ment) Ný, bresk sjónvarpsmynd eftir Donald Churchill. Brown gamii starfaði um skeið i leyniþjónustunni, en er nú kominn á eftirlaun. Hann telur, að cinhver sé að reyna að koma sér fyrir kattarnef, en því trúir eng- inn, því að Brown starfaði ekki beinlínis í fremstu viglínu, meðan hann var og hét. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.25 Gislamálið i íran Ný, bresk fréttamynd. Hinn 4. nóvember er ár liðið, síðan íranir tóku handaríska sendiráðið i Te- heran á sitt vald. en nú eru horfur á þvi að gisiarnir verði senn látnir lausir. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok SKJANUM SUNNUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.