Morgunblaðið - 06.01.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.01.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1982 6 I DAG er miövikudagur 6. janúar, Þrettándinn, 6. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 02.58 og siödegisflóö kl. 15.52. Sólarupprás í Reykjavik kl. 11.14 og sólarlag kl. 15.24. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 22.43. (Almanak Háskólans.) Kenning hins vitra er lífshnd, til þess aö foró- ast snöru dauöans. (Orðskv. 13,14.) KROSSGÁTA I 2 nr ■ 6 j I 1 m 8 9 ■ II ■ 13 I4 15 m I6 l. \liK'I'I: — I spiínamalur, 5 hilna, 6 véla, 7, burt, K (æddur, 11 tónn, I2 a pir, I4 vióurinn, Ifi fonirurinn. LODKÍTT: — I rusta, 2 smásirák ur, .1 fucl. 4 hlaó, 7 jjani, 9 lahbakúl, II) ró, I3 gyója, I5 úrkoma. I.AI S.N SÍIHISTI KKOSSÍÍÁTII: I.ÁKKTT: — l hjarka, 5 ui, fi fcrluK, 9 iða, III XI. ÍI nl, 12 lin, 13 i>ati, 15 inn, 17 rvndur. MHIKÉTT: — I þa'finjjur, 2 aura, 3 ril, 4 anj»inn, 7 cóla, H uxi, 12 lind, 14 lin, Ifi nu. FRÉTTIR Kkkert lát virðist vera á frosta- kaflanum, sem nú hefur staðið óslitið um nokkra hríð. Veð- urstofan spáði í gærmorgun áframhaldandi frosti um land allt. Aðfaranótt þriðjudagsins hafði víða verið æði köld á landinu. Köldust varð hún aust- ur á I’ingvöllum, á láglendi að segja, en þar fór frostið niður í 20 stig. í Síðumúla hafði verið | 18 sliga frost, en mest frost var uppi á Hveravöllum, en þar fór það niður í 21 stig. Hrkoma var hvergi mikil í fyrrinótt, og hafði mest snjóað norður á Staðar hóli, 5 millim. I*ví má svo bæta við að í fyrradag skein sólin hér í bænum í 3 klst. Þrettándinn er í dag. — „Þrettándi dagur jóla. — Að- ur mikill helgidagur, tengdur sögunni um vitringana þrjá er fundu Krist,“ segir í Stjörnufræði/Rímfræði, sem einnig getur þess að áður fyrr hafi nóttin fyrir þrettándann verið helg nótt. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur ákveðið að fella niður fund, sem boðaður hafði verið á morgun, 7. janúar. I MIK-salnum að Lindargötu 48 verður kvikmyndasýning annað kvöld (fimmtudag). Sýndar verða rússneskar fréttamyndir. — Skýringar með myndunum eru á norsku og íslensku. Norrænn jólafagnaður er í sal Hjálpræðishersins í dag, mið- vikudag, og hefst. kl. 20. Gest- ir Hersins frá Akureyri, kaft- einn Anne Marie og Harold Reinholdtsen, stjórna og tala á samkomunni. í Kópavogi. Félagsstarf aldr- aðra í Kópavogi efnir til leikhúsferðar í Þjóðleikhúsið fimmtudaginn 14. janúar næstkomandi. Væntanlegir þátttakendur þurfa að gera viðvart sem fyrst í síma skrifstofunnar sem er 41570. Á ísafirði hefur verið dregið í hapgdrætti, sem Knattspyrnu- ráð Isafjarðar efndi til. Vinn- ingarnir komu á þessa miða: Nr.2347 Mazda fólksbíll. Hljómflutningstæki að verð- mæti til 10.000 kr. á miða nr. 5238 og reiðhjólavinningar komu á jæssa miða: 8249, 7817, 6488 og 1815. Hausthappdrætti Krabba- meinsfélagsins. Dregið hefur verið í happdrættinu. Þessi númer hlutu vinning: 21.491 Litsjónvarpstæki, Finlux 21.577 Myndsegulbands- tæki, Grundig. 35.218 Bifreið, Subaru 1800 4WD GL. 43.238 Bifreið fyrir 80.000 krónur. 55.118 Litsjónvar'pstæki, Finlux. 69.764 Myndsegulbands- tæki, Grundig. 81.082 Bifreið, Saab 900 GLS. 107.799 Litsjónvarpstæki, Finlux. 115.921 Litsjónvarpstæki, F’inlux. 120.320 Litsjónvarpstæki, Finlux. 121.094 Myndsegulbandstæki, Grundig. 136.638 Litsjónvarpstæki, Finlux. Krabbameinsfélagið þakk- ar öllum þeim sem tóku þátt í happdrættinu og óskar lands- mönnum gleðilegs nýárs. (FrétUlilkyaninK.) FRÁ HÖFNINNI í gær fór Vela úr Reykjavík- urhöfn í strandferð og Frey- faxi fór í gær. Þá fór héðan í gær olíuskip, sem kom með farm til olíufélaganna. í dag er Langá væntanleg að utan. MINNING ARSPJÖLD Minningarkort MS-félagsins (Multiple Sclerosis) fást á eftirtöldum stöðum: Reykja- víkur Apóteki, bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safa- mýrar, bókabúðinni Grímsbæ og í skrifstofu Sjálfsbjargar í Sjálfsbjargarhúsinu. Nýskipaður sendiherra Kólumbíu, dr. Luis Guillerms Vélez T. afhenti fyrir nokkru forseta íslands trúnaðarbréf sitt að viðstöddum Ólafi Jóhannessyni utanríkisráðherra. Síðdegis þáði sendiherrann boð forseta íslands að Bessastöðum ásamt fleiri gestum. Sendiherra Kólumbíu hefur aðsetur í Osló. Leitað að kanínu í hatti Ríkisstjómin hefur hartnær náð fullkomnun í árátt- unni að gera ekkert að varanlegu gagni, ef minnsti Það fer nú að styttast í það, að ríkisstjórnin verði að grípa til ekta galdramanna, ef henni á að takast að finna fleiri kanínur!! Kvold-. nætur- og helgarþjónusta apotekanna i Reykja- vik dagana 1 janúar til 7. janúar, aó báóum dögum meótöldum. er sem hér segir: I Lytjabúóinni lóunni. En auk þess er Garós Apótek opió til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag Slysavaróstofan i Borgarspitalanum. simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17 30. Folk hafi meó sér ónaemisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Góngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200. en pvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 ard A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stoðmni vió Barönsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyn. Vaktþjonusta apótekanna dagana 4. januar til 10 januar. aö báóum dögum meótöldum er i Akureyrar Apoteki uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. HafnarfjOrdur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirói Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18 30 og lil skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apotekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga klv 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opió til kl 18 30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 a kvöldin — Um helgar, eftir kl 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-2^840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalmn: alla daga kt. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hnngsms: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitalr. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalmn i Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stoðin: Kl. 14 til kl 19. — Fæðingarheimili Reykiavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30 — Flokadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19 30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Manudaga !il laugardaga kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóaisafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16 Listasafn Islands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýmngar: Oliumyndir eftir Jón Stefánsson i tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bokakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bökum vió fatlaóa og aldr- aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOA- SAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaðasafni, sími 36270. Viökomustaóir víósvegar um borgina Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafmð, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl 13—19. Sími 81533. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó desember og janúar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahofn er opió mló- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin manudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17 30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhollin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opió kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8 00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30 Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opió kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30 Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30 Gufubaóió opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga ki 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9_ 11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerf* vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.