Morgunblaðið - 06.01.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.01.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1982 9 usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Húseign Til sölu timburhús í vesturborg- inni með tveimur 4ra herb. íbúðum. Kjallari undir öllu hús- inu, þar er hægt að hafa ein- staklingsibúð. Laust strax. í smíðum Hef kaupanda aö einbýlishúsi, parhúsi eða raðhúsi í smíðum í vesturborginni. í smíðum Hef kaupanda að einbýlishúsi t.b. undir tréverk og málningu. Árnessýsla Einbýlishús á Selfossi og Stokkseyri. Vestmannaeyjar 4ra herb. íbúö ásamt óinnrétt- uðu risi. Skipti á íbúð í Hafnar- firöi eða nágr. æskileg. Helgi Olafsson. Löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. ESPIGERÐI Stórglæsileg 5 herb. ibúð. 3 svefnherb. fæst í skiptum fyrir raöhús með 5 svefnherb. í Reykjavíkursvæöi. Verð ca. 1 millj. FOKHELT RAÐHÚS Raðhús í Breiðholti á tveimur hæðum. 3 svefnherb. og stofa. Niðri eru 4 herb. og bað. Ca. 200 fm. Tilboð. BREIÐHOLT Leirubakki 3ja herb. íbúö á 1. hæð með aukaherb. niðri. Neð- angengt úr stofu. íbúöin er ca. 90 fm. Verð ca. 820 þús. EINBÝLISHÚS — KEFLAVÍK 4ra—5 herb. timburhús. Rúm- lega tilbúið undir tréverk. Verð 600—650 þús. EINBÝLISHÚS — KEFLAVÍK Viölagasjóðshús, 5 herb. Búiö að leggja hitaveitu og video- kerfi. Verð ca. 600—650 þús. Teikningar á skrifstofunni. GRUNNUR ÁLFTANESI Grunnur að 167 fm einbýlisihúsi ásamt 36 fm sökkli aö bílskúr. Verð ca. 400 þús. Teikningar á skrifstofunni. KÓPAVOGUR— ÞRÍBÝLI 3ja herb. kjallaraibúö auk ein- staklingsíbúðar i hálfum bílskúr. Tæpir 80 fm. Sér Danfoss-kerfi. Verð 750 þús. REYNIMELUR 2ja herb. íbúð fæst i skiptum fyrir nýlega 3ja herb. íbúð i vesturbæ. EINBÝLISHÚS í Hafnarfirði eða Kópavogi. Kaupandi óskar eftir 90—100 fm einbýlishúsi ásamt bílskúr. Falleg 4ra herb. íbúð í Norðurbæ fæst í skiptum. LÓÐ MOSFELLSSVEIT Mjög góð byggingarlóð. Verð 250 þús. Óskum eftur öllum stærðum á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson lögffr. Laugavegi 24, effstu hasö. Símar 28370 og 28040. 26600 Allir þurfa þak yfir höfudid DALSEL Raðhús sem er samt. um 220 fm á 2 hæðum auk 35 fm hús- bóndaherb. í kjallara. Á 1. hæð er gesta wc., eldhús, stofur, svalir. Á efri hæð eru 4 svefn- herb., baðherb., þvottaherb. og sjónvarpsskáli. Mjög vandaðar innréttingar. Stór bílgeymsla fylgir. Glæsilegt hús. Bein sala eða skipti á minni eign. Verð 1.400 þús. HAFNARFJÖRÐUR 4ra—5 herb. ca. 116 fm íbúö á efri hæð í tvíbýlishúsi. Sór hiti og inng. Bílskúrsréttur. Suður- svalir. HLÍÐAR 4ra herb. ca. 140 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Sér hiti. Suöur- svalir. Góö íbúö. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Vestursvalir. Ágætis innréttingar. Verð 650 þús. HOLTSGATA Risíbúð, ca. 30 fm í þríbýlis- steinhúsi, byggðu 1941. Verð 350 þús. JÖRFABAKKI 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Suöursvalir. Verð 750 þús. KJARRHÓLMI 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 4. hæö (efstu) í blokk. Suöursvalir. Þvottaherb. i íbúöinni. Ágætis innréttingar. Verð 700 þús. KAMBSVEGUR 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á jaröhæö í steinhúsi. Sér hiti og inngangur. Fallegar nýjar inn- réttingar. Góð íbúð. Verö 650 þús. GAMLI BÆRINN Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúð miösvæðis í borginni. KAMBSVEGUR 3ja herb. ca. 60 fm kjallaraíbúö í þríbýlissteinhúsi. Sér hiti og inng. Verð 570 þús. KRUMMAHOLAR 5 herb. ca. 120 fm íbúð á 7. og 8. hæð í háhýsi. Suðursvalir. 4 svefnherb. Bilskúrsréttur. Verö 850 þús. LINDARGATA 3ja herb. ca. 70 fm íbúð í timb- urhúsi. Sér inng. Verð 500 þús. MIÐVANGUR Einstaklingsíbúö í háhýsi með stórum suöursvölum. Verð 400 þús. SELJAHVEGUR 3ja herb. ca. 65 fm íbúð á 2. hæð í 5 íbúöa steinhúsi. Ágæt íbúð. Verð 450 þús. SELJAHVERFI Raðhús, sem er á 3 hæðum, samt. um 210 fm. Tvennar sval- ir. 5—6 svefnherb. Næstum fullbúiö hús. Verð 1.200 þús. VESTURBERG 4ra herb. ca. 114 fm íbúð á hæð í 7 íbúða blokk. Lagt fyrir þvottavél á baði. Vestursvalir. Góð íbúö. Verð 730 þús. TORFUFELL Raðhús, sem er 140 fm, á einni hæð. 8 ára gamalt. 4 svefnherb. Agætt hús. Verð 1.300 þús. Fasteignaþjónustan! Austurstræti 17. Hagnar Tómasson hdl. Geymsluhúsnæði óskast 75—150 fm geymsluhúsnæöi fyrir bækur óskast. Húsnæði á jaröhæð er æskilegt. Afgreiðsla Bókmenntafélagsins. Sími: 21960. 85009 Iðnaðarhúsnæði Vagnhöfða Gólfrými ca. 250 fm. Um er að ræða endahúsnæöi með góð- um gaflgluggum. Eina besta staðsetning í hverfinu. Lofthæð ca. 7 m. Ekkert áhvílandi. Til afhendingar strax. Einbýlishús Garðabær Einbýlishús á einni hæö, ca. 140 fm auk rúmgóðs bílskúrs. Húsiö stendur á rólegum staö við Hvannalund. Innréttingar eru allar sérstaklega vandaöar og húsið mjög vel um gengið. Lóð gróin og frágengin. Gott fyrirkomulag ibúðar. Ekkert áhvílandi. Eignin er ákveöið í sölu. Njálsgata Einbýlishús á einni hæð. 2 rúm- góð herb., stofa, eldhús og bað. Húsið er að hluta til stein- hús, en að öðru leyti járnklætt timburhús. Eignin þarfnast við- gerðar. Ekkert áhvílandi. til af- hendingar strax. Garðakaupstaður Efri hæð um 80 fm í eldra stein- húsi. gott þak og gler. Sér inn- gangur. Stór lóð. Bilskúr, ca. 50 fm. Ódýr eign. Laus 1.2.1982. Vesturberg 4ra til 5 herb. ibúð á 3ju hæö. Rúmgóð og björt íbúð í góðu ástandi. Stórt baðherb. Gott út- sýni. Ákveöið í sölu. Gamli bærinn 3ja herb. rúmgóð íbúð á annarri hæð. Sér inngangur og sér hiti. Losuð fljótlega. Kjöreignr Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfræöingur. Ólafur Guðmundsson Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Við Bræöraborgarstíg 3ja herb. 75 fm risibúð. Lítiö undir súð. Við Furugrund 4ra herb. 105 fm íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Við Jörfabakka 4ra herb. 105 fm íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Við Drápuhlíð 4ra herb. 85 fm risíbúð. Sér þvottahús í íbúðinni. Skipti æskileg á einstaklingsíbúö eða lítilli 2ja herb. íbúö. Við Seljabraut Glæsilegt raöhús á 3 hæöum, samtals 210 fm. Við Heiðnaberg Parhús á 2 hæðum, með inn- byggðum bílskúr. Selst fokhelt, en frágengið að utan. Við Lækjarás Botnplata undir einbýlishús, skemmtileg teikning. í smíðum — Garðabæ Höfum til sölu 2ja—3ja herb. ibúðir og 4ra herbergja íbúðir í 6 íbúöa húsi. ibúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Bílskúr fylgir hverri íbúö. Hafnarfjörður — atvinnuhúsnæði Mjög gott atvinnuhúsnæði, 252 fm, tvennar innkeyrsludyr. Lofthæð 3,30—4,30 m. Raöhús — einbýli Vantar einbýlishús á 2 hæðum með 2 ibúðum eða möguleika á 2 ibúðum í skiptum fyrir raöhús á einni hæð á góöum staö í austurborginni. Hilmar Valdimarsson. Olafur R. Gunnarsson. viðskiptafr. Brynjar Fransson, sölustjóri, heimasimi 53803. EINBÝLISHÚS í SELÁSI Vorum aö fá til sölu fokhelt 235 fm ein- býlishús við Heiðarás m. 30 fm bilskúr. Húsiö er til afh. nú þegar. Teikn. og upplys á skrifstofunni. RADHÚSí SELJAHVERFI M. TVEIMUR ÍBÚÐUM Vorum að fá i einkasölu 240 fm raöhús. A aöalhæöinni eru stórar saml. stofur, WC, eldhús, þvottaherb. og forstofu- herb. I risi eru 3 góö herb . baöherb. og fjölskylduherb. i kjallara eru möguleikar á 3ja herb. ibuö m. sér inncjangi, þvottaherb. o.fl. Fallegt útsýni. Utb. 1 millj. RADHÚS VIÐ ÁLFHÓLSVEG 120 fm endaraöhús m. bilskúr. Husiö er til afh. nú þegar. Fullfrág. aö utan en frág. aö innan. Teikn. á skrifstofunni. GLÆSILEGT RAÐHÚS VIÐ SÆVIÐARSUND Vorum aö fá til sölu 6—7 herb. 150 fm einlyft endaraðhús viö Sæviöarsund m. 25 fm bilskúr. Húsiö sem er allt hiö vandaöasta skiptist i saml. stofur, húsb.herb., eldhús, þvottaherb.. búr, gestasnyrtingu og 4 svefnherb. og baðherb. í svefnálmu. Stór ræktuö lóö m. trjám. Vandaö gróöurhús fylgir. Hús- iö selst beint eöa i skiptum fyrir raöhús viö Vesturberg. Upplýsingar á skrifstof- unni. SÉRHÆÐ VIÐ HRAUNTUNGU 4ra herb. 100 fm. efri sérhæö i tvíbýlis- húsi. 50 fm fokheldur kjallari undir bilskurnum og bilskursplata Útb. 750 þús. VIÐ VESTURBERG 4ra herb. 106 fm vönduö ibúö á 2. hæð Þvottaaöstaöa i ibúöinni. Útb. 520 þús. VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. 85 fm góö íbúö á 3. hæö (efstu). Laus nú þegar Útb. 480 þús. VIÐ GRETTISGÖTU 2ja herb 60 fm snotur risibúö. Útb. 280—300 þús. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST Höfum kaupanda aö 50—100 fm. skrifstofuhúsnæöi nærri miöborginni eöa i Múlahverfi. SÉRHÆÐ ÓSKAST í VESTURBORGINNI Höfum kaupanda aö góöri sérhæó i Vesturborginni. Góö útb. i boöi. Ibúöin þarf ekki aó afh. fyrr en aó'vori. Einstaklingsibúó óskast i Reykavik. 2ja—3ja herb. ibúó óskast vió Alfta- mýri. 4ra herb. ibúö óskast i Noröurbænum i Hafnarfiröi. Góö útb. i boöi. EiGnnmiÐLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI27711 Sölustjóri Sverrir Krlstinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EIGNASALAIN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA aö góöri 2ja herb. íbúö, gjarnan nylegri. Fyrir rétta eign er mjög góö útb. i boöi. ÓSKAST j SMÍÐUM Höfum kaupanda aó einbýlish. á bygg- ingarstigi, gjarnan í Selási. Fl. staðir kpma til greina. Góö útb. i boöi. HÖFUM KAUPANDA aó góöri 3ja—4ra herb. ibúó, gjarnan i Breiðh. eöa Arbæ. Góö útb. i boði. HÖFUM KAUPENDUR meö góöa greióslugetu aó 2ja og 3ja herb. ibúóum i gamla bænum. Mega í sumum tilf. þarfnast standsetn. HÖFUM KAUPENDUR aó 2ja—5 herb. ris- og kjallaraibúóum. Ymsir staöir koma til greina. Góöar útb. i boði. IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST Höfum fjársterkan kaupanda aö ca. 2000 ferm. iónaóarhusnæöi. gjarnan i austurborgínni. Artúnshöföi kemur til greina. Má vera hvort sem er á einni hæö eöa 2 hæöum. Fullbúin hús eöa hús á byggingarstigum koma jafnt til greina. HÖFUM KAUPENDUR aó einbýlishúsum og raóhúsum i Reykjavik, Kópavogi eöa Hafnarf. Fyrir réttar eignir eru mjög góöar utb. i boöi. boöi. EIGNASALAIM REYKJAVI.K Ingólfsstrœti 8 simi 19540 — 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eliasson. 28611 Seljabraut Raðhús á þremur hæðum. Grunnflötur 70 fm. Að mestu frágengiö. Verð 1,3 millj. Grettisgata Járnvarið timburhús, kjallari, hæð og ris. Möguleiki á tveim íbúðum. Verð 950 þús. Hverfisgata 2ja herb. 65 fm íbúð á 5. hæð i steinhúsi. Góðar svalir. Góðar innréttingar. Stóragerði 2ja herb. 40 fm einstaklings- íbúð á jarðhæö. Verö 350 þús. Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizzurarson hrl., kvöldsímj 17677. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Góð íbúð við Sólheima 2ja herb. jaröhæö um 70 fm. Þríbýli. Sér hitaveita. Danfoss kerfi. Stór ræktuö lóö. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. í gamla austurbænum 3ja herb. aöalhæö, um 70 fm í þríbýli. Sér inngangur. Laus strax. Vel meö farin í járnklæddu timburhúsi. Verð aöeins 500 þús., útb. aðeins 350 þús. Neðri hæð í tvíbýlishúsi, bílskúr 4ra herb. rúmir 90 fm. Endurbyggð, öll eins og ný. Laus strax. Stór bílskúr. Húsiö stendur á rúmgóöri lóð viö Lang- holtsveg. Þurfum að útvega m.a. 3ja herb. eöa litla 4ra herb. íbúö í Árbæjarhverfi, í Fossvogi eöa nágrenni. Þarf aö vera vel um gengin. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. sér hæö með bílskúr. í Kópavogi óskast 4ra—5 herb. íbúö. Ennfremur einbýiishús, má þarfnast viðgerðar. í Hlíðum eöa nágrenni óskast 4ra—5 herb. íbúö. Má þarfnast viögeröar. Eitt herb. eða gott vinnupláss óskast til kaups sem næst miöborginni. Fleiri staöir koma til greina. Góð einbýlishús óskast í Arbæjarhverfi, Fossvogi, Smáíbúðar hverfi og Mosfells- sveitt. ALMENNA fasteignasáTaií LAUGAVEGI185ÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.