Morgunblaðið - 06.01.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.01.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1982 39 ísland sigraði Portúgal eftir mikinn hörkuleik ÍSLKNSKA landsliðid í körfuknatt- leik sigraði lið Portúgals í Borgar nesi í gsrkvöldi með 73 stigum gegn 71. Leikur liðanna var mjög jafn og spennandi allan tímann. Hann var jafnframt mjög grófur og um tíma, undir lok leiksins, jaðraði við að handalögmál brytust út. ísland — Portúgal 73—71 urðsson 6, Valur Ingimundarson 3 og Kristján Agústsson 1. Stigahæstur í liði Portúgals varð hinn snjalli leikmaður Carlos Lisboa Santos með 33 stig. Liðin leika í kvöld kl. 20.00 sinn þriðja leik í Laugardalshöllinni. HBJ/ÞR. Guðni Kjartansson Jóhannes Atlason Staðan í hálfleik var sú að ís- lenska liðið hafði forystu 41—38. Síðustu mínúturnar voru æsi- spennandi. Þegar staðan var jöfn 65—65 náði Símon Ólafsson, sem var langbestur í íslenska landslið- inu, að skora þrjú stig 68—65. Portúgal skorar 1 stig. Jón Sig. skorar eitt fyrir ísland og staðan 69—67. Þegar svo aðeins 45 sek. eru eftir af leiknum skorar Valur fallega körfu staðan 71—69. Portúgal mistekst sókn og ís- lenska liðið nær að halda boltan- um þar til 15 sek. eru eftir þá fær Valur víti og skorar undir mikilli pressu. 73—69. Síðustu körfuna skora svo Portúgalarnir. íslenska liðið missti tvo menn útaf með fimm villur. Þá Torfa Magnússon og Jónas Jóhannesson. Ríkharður Hrafnkelsson, Val, lék sinn 50. landsleik og átti góðan leik. Stigin fyrir ísland skoruðu, Símon Ólafsson 26, Torfi Magn- ússon 14, Ríkharður Hrafnkelsson 9, Jónas Jóhannesson 8, Jón Sig- Dregið í Evrópukeppninni á morgun: Guðni hefur gefið KSÍ afsvar - þjálfar ekki landsliðið næsta sumar Valsmenn Reykjavíkur- meistarar í knattspyrnu VALUR varð Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu innanhúss um helgina, er liðið sigraði Víking 6—5 f úrslita- leik í Laugardalshöllinni. Valur sigr aði í öðrum riðlinum af tveimur sem keppt var í, Víkingur í hinum. Viður eign Vals og Víkings var allan tím- ann hnífjöfn og spennandi og eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn, eða 5—5. Rétt fyrir leikslok skoraði síðan Ingi Björn AlberLsson sigur mark Vals úr vítaspyrnu. Um þriðja sætið léku Fylkir og KR og sigraði Árbæjarliðið með 3 mörkum gegn 2 í spennandi viður eign. Árni Sveinsson ÍA fer til Svíþjóðar á mánudag og æfir hjá Kalmar FF í viku „JÚ, ÞAÐ er rétt að ég er á leið til Svfþjóðar. Kg fer utan á mánudag og kem til með að dvelja hjá Kalmar FF í eina viku. Kg mun æfa með liðinu og hugsanlega leika þarna í innanhússknattspyrnumóti," sagði Árni Sveinsson þegar Mbl. ræddi við hann í gærdag. Kn eins og skýrt var frá í blaðinu á þriðjudag hefur sænska liðið Kalmar FF mikinn hug á að fá Árna til liðs við sig. Árni sagði að sig langaði mikið til að breyta til og væri hann mjög spennt- ur fyrir því að fara til Svíþjóðar og reyna fyrir sér. Knn væru málin al- veg ófrágengin en myndu vissulega skýrast mikið þessa viku sem hann dveldi í Svíaríki. Nú nýverið skrifaði Guðmundur Steinsson, Fram, undir samning við Öster og ef Árni Sveinsson, ÍA, skrifar undir hjá Kalmar FF eins og líkur eru á leika tveir íslendingar í 1. deildinni sænsku næsta keppnistímabil. ÞR. KSI hefur augastað á Jóhannesi Atlasyni A MORGUN, fimmtudag, verður dregið í Kvrópukeppnunum í knatt- spyrnu, fer drátturinn fram í París og mun formaður KSÍ verða við- staddur. Það verður því skammt í það að stjórn KSÍ þurfi að fara að semja um landsleikina sem fram- undan eru. Þetta leiðir hugann að landsliðsþjálfaramálum KSf. For maður landsliðsnefndar, Helgi Ilaníelsson, sagði í spjalli við Mbl. í gærdag að verið væri að kanna þessi mál og vonandi myndu þau leysapt sem allra fyrst. „Ég hef mikinn áhuga á því að ráða innlendan þjálf- ara. Kn eins og málin standa í dag gefur Guðni ekki kost á sér sem Íandsliðsþjálfari," sagði Helgi. Er biaðið ræddi við Guðna Kjartansson sagði hann. „Það er rétt, ég gef ekki kost á mér sem landsliðsþjálfari. Ég ætla að taka mér frí frá allri þjálfun næsta sumar. Ég ætla að víkka sjón- deildarhringinn og reyna að læra meira um knattspyrnuna og þjálf- un. Það er ekki nóg að gera kröfur til leikmannanna, þjálfarar verða líka að gera kröfur til sjálfra sín,“ sagði Guðni. Nýr Kani til Úrvalsdeildarlið ÍS hefur fengið nýjan bandarískan leikmann til liðs við sig, en einhver óánægja mun hafa verið með þann sem fyrir var, Denis McGuire. Hann mun þó eftir því sem Mbl. kemst næst jafnvel dvelja hér eitthvað áfram. Mbl. hefur það eftir áreiðanleg- um heimildum að KSÍ hafi núna augastað á Jóhannesi Atlasyni sem næsta þjálfara landsliðsins. En þegar blaðið ræddi við Jóhann- es vildi hann ekkert segja um mál- ið, og vildi ekki að neitt yrði haft eftir sér. Jóhannes hefur um langt skeið unnið að þjálfun og náð góð- um árangri sem slíkur. — ÞR. ís Kkki tókst Mbl. að hafa upp á nafni nýja mannsins, en hann mun vera kominn til landsins og ekkert til fyrirstöðu að hann leiki næsta leik ÍS. ÍS er nú neðst í úrvalsdeild- inni og blasir fall í 1. deild við lið- inu. Enska knattspyrnan: Ipswich er komið í efsta sæti TVKIR leikir fóru fram í ensku 1. kútnum og sigraði West Ham mjög Barnsley — Blackpool 0—2 deildar kcppninni í knattspyrnu í örugglega 3—0. Og hefur nú skorað Gillingham — Oldham Athl. 2—1 gærkvöldi. Ipswich Town sigraði sjö mörk í síðustu tveimur leikjum Millwall — Grimsby Town 1—6 Birmingham City 3—2. Paul Marin- sínum. Mörk Liverpool skoruðu þeir Notts County — Aston Villa 0—6 er skoraði tvö mörk í fyrri hálfieik á Terry McDermott, Ronnie Whelan Shrewsbury — Port Vale 1—0 29. og 40. mínútu. Alan Brasil skor og Kenny Dalglish. Brighton — Barnet 3—1 aði það þriðja. Ipswich er nú í efsU Aston Villa vann stórsigur á Hull City — Hartlepool 2—0 sæti 1. deiidar með 35 stig eftir 17 Notts County í bikarnum 6—0. En Burnley — Bury 2—1 leiki. önnur úrslit í bikarkeppninni urðu Newcastle — Colchester 1—1 Liverpool virðist vera að rétta úr þessi. HCIN KRISTIN„OKKAR SVEINBJÖRNSDÓTTIR FÆR SIGRÍÐIELLÍI OG HACJK MORTHENS í HEIMSÓKN Á SÆLKERAKVÖLDI SÍNU Fyrsti sælkerí ársins að Hótel Loftleiðum verður hin þjóðkunna útvarpskona Kristín Sveinbjörnsdóttir. Kristín hefur tvo þekkta listamenn sér við hiið til þess að skemmta gestum sínum, Sigríði Ellu Magnúsdóttur, óperusöngkonu og Hauk Morthens, dæguriagasöngvara. Sæikerakvöld Kristínar verður fimmtudaginn 7. janúar 1982. Matur verður framreiddur frá kl. 19.oo Vinsamlega pantið borð tímanlega í síma 22321 - 22322. Matseðill Kristínar er á þessa leið: FYRST Reyktur lax að hætti Krístínar svo Kjötseyði Mercédes SÉ)AN Djúpsteiktar grísalundir Oríy OOAÐLOKOM VeriB velkomlnl Sorbet HÓTEL LOFTLEIOIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.