Morgunblaðið - 27.02.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.02.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982 Peninga- markadurinn -----------------------------------N GENGISSKRANING NR. 31 — 25. FEBRÚAR 1982 Eining Kl. 09.15 Ný kr. Kaup Ný kr. Sala 1 Bandaríkjddollar 9,737 9,765 1 Sterlingspund 17,848 17,899 1 Kanadadollar 7,987 8,010 1 Oönsk króna 1,2252 1,2287 1 Norsk króna 1,6212 1,6259 1 Sænak króna 1,6843 1,6892 1 Finnskt mark 2,1523 2,1585 1 Franskur franki 1,6122 1,6169 1 Belg. franki 0,2242 0,2249 1 Svissn. franki 5,1853 5,2002 1 Hollensk florina 3,7407 3,7514 1 V-þýzkt mark 4,1094 4,1212 1 ítölsk líra 0,00765 0,00767 1 Austurr. Sch. 0,5853 0,5870 1 Portug Escudo 0,1402 0,1406 1 Spánskur peseti 0,0946 0,0949 1 Japansktyen 0,04128 0,04139 1 írskt pund 14,511 14,552 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 24/02 11.0060 11,0377 v___________________________________/ — \ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 25. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 10,711 10,742 1 Sterlingspund 19,633 19,689 1 Kanadadollar 8,786 8,811 1 Dönsk króna 1,3477 1,3516 1 Norsk króna 1,7833 1,7885 1 Sænsk króna 1,8527 1,8581 1 Finnskt mark 2,3675 2,3744 1 Franskur franki 1,7734 1,7788 1 Belg franki 0,2466 0,2474 1 Svissn. franki 5,7038 5,7202 1 Hollensk florina 4,1148 4,1265 1 V.-þýzkt mark 4,5203 4,5333 1 ítölsk líra 0,00842 0,00844 1 Austurr. Sch. 0,6438 0,6457 1 Portug. Escudo 0,1542 0,1546 1 Spánskur peseti 0,1041 0,1044 1 Japanskt yen 0,04541 0,04533 1 írskt pund 15,962 16,007 v / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1 Sparisjóðsbækur...........■... 2 Sparis|óösreikningar, 3 mán.1).... 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. ’* 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar,.. 5 Avisana- og hlaupareikningar. 6 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.... b. innstæður í sterlingspundum... c. innstæður i v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3 Lán vegna utflutningsafurða... 4,0% 4 Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5 Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.......... 4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miðaö við gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeynssjóður starfsmanna ríkiains: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lifeyrissjóönum 72 000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin orðin 180.000 nykrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1 500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miöað viö 100 1. júní '79. Byggingavisitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20% 34,0% 37,0% 39,0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 7,0% 10,0% „Nóvember ’21“ kl. 20.20: „Verkamenn verjið húsið!“ — Orusta í Suðurgötu „Verkamenn verjið húsið! — Orrusta í SuðurKötu" nefnist fjórði þáttur Péturs Péturssonar af tólf um Nathan Friedmann. I þættin- um koma meðal annars fram fjórir menn sem allir voru á vettvangi er slagsmálin urðu þegar lögreglan ♦ók Nathan í sína vörslu. Þessir menn eru séra Garðar Svavarsson, séra Jón Skagan, Ásgeir Ólafsson héraðsdýralæknir og Þórarinn Þórarinsson skólastjóri á Eiðum, og greina þeir frá því hvernig þess- ir athurðir komu þeim fyrir sjónir. Margir aðrir koma fram í þættin- um sem er um 45 mínútna langur. Á myndinni eru f.v. sr. Garðar Svavarsson, sr. Jón Skagan, Ásgeir Ólafsson héraðsdýralæknir og Þórarinn l*órarinsson skólastjóri. Þeir voru allir við- staddir er slagurinn mikli varð í Suðurgötu og greina frá þessum atburðum í þjettinum „Nóvember ’21“ sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30. Svala Nielsen Sigríður Klla Magnúsdóttir Illjóðvarp kl. 17.00: Tvísöngur Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er samsöngur. Þá munu Svala Nielsen og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngja tvísöngva eftir íslenzk og erlend tónskáld. Sjónvarp kl. 21.00: Stattu med strák — bandaríks sjónvarpsmynd „Stattu með strák (Stand By Your Man), bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981, er á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 í kvöld. Leikstjóri er Jerry Jame- son en með aðalhlutverk fara Annette O’Toole og Tim Mclntire. Myndin er byggð á sjálfsævisögu þjóðlagasöngkonunnar Tammy Wynette. Allt frá bernsku þótti hún vera gædd tónlistargáfu en uppvaxtarárin urðu henni erfið. í myndinni greinir frá fjórum misheppnuð- um hjónaböndum hennar. Hið enska heiti myndar- innar er samnefnt einu frægasta lagi Tammy Wynette. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er bandaríska sjónvarpsmyndin „Stattu með strák“. útvarp Reykiavík L4UGARD4GUR 27. febrúar MORGUNNINN 7.CM) Veðurfregnir. Fréttir. Ba*n. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunnar Haukur Ingimundarson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Iæikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- lcikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Bobliboff” cftir Sonny lioltcdahl Larsen. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. læikstjóri: Gunnar Kyjólfsson. læikendur: Baldvin Halldórs- son, Þorgerður Kinarsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Jónas Jónasson, Jóhanna Norðfjörð og Karl Guðmundsson. (Áður á dagskrá 1963.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Iþróttaþáttur. IJmsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Fimmtíu ára afmæli F'élags íslenskra hljómlistarmanna. Beint útvarp frá hátíðartónleik- um Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 15.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. I6.(M) Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Klippt og skorið. Stjórnandi: Jónína H. Jónsdótt- ir. Kfni m.a.: Minnisstætt atvik úr bernsku; Ingimundur Ólafs- son kennari segir frá fyrstu kynnum sínum af lestri og skrift. Hildur Lilja Jónsdóttir, 10 ára, les úr dagbók sinni. Les- in verða bréf frá börnum í Flóa- skóla og Ingunn Ketilsdóttir og Kagnhildur Þorleifsdóttir ann- ast klippusafnið. 17.00 Síðdegistónleikar: Samsöng- ur og einleikur í útvarpssal. a. Svala Nielsen og Sigríður Klla Magnúsdóttir syngja tví- söngva eftir íslensk og erlend tónskáld. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. b. Selma Guðmundsdóttir leik- ur á píanó „Uarnaval” op. 9 eft- ir Robert Schumann. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Bylting í kynferðismálum — veruleiki eða blekking? Umsjón: Stefán Jökulsson. Síð- ari þáttur. 20.00 Trompetblásarasveitin leik- ur. Stjórnandi: Þórir Þórisson. 20.30 Nóvember ’2I Fjórði þáttur Péturs Pétursson- ar: „Verkamenn verjið húsið”. — Orusta í Suðurgötu. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Krla Þorsteinsdóttir syngur með hljómsveit Jörns Grau- engárds. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (18). 22.40 „Þegar Grímsvötn gusu“. Ari Trausti Guðmundsson segir frá eldstöðvum í Vatnajökli og ræðir við tvo þátttakendur í Grímsvatnaleiðangrinum 1934, þau Lydíu Pálsdóttur og Svein Kinarsson. 23.05 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna („The Big Bands”) á árunum 1936—1945. 18. og síðasti þátt- ur: Vinsælustu söngvararnir. Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 27. febrúar 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Fjórtándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Knska knatLspyrnan. Umsjón: Barni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley. Sjöundi og síðasti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.00 Stattu með strák. (Stand by Your Man.) Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1981. Leikstjóri: Jerry Jameson. Aðal- hlutverk: Annette OToole og Tim Mclntire. Myndin er byggð á sjálfsævi- sögu þjóðlagasöngkonunnar Tammy Wynette. Hún segir frá erfiðum uppvaxtarárum hannar, fjórum misheppnuðum hjóna- böndum, og leið hennar til frægðar. Enskt heiti myndar innar er samnefnt einu fræg- asta lagi Tammy Wynette. Þýðandi: Kristmann Kiðsson. 22.30 Casablanca. Endursýning. (Casablanca) Bandari.sk bíómynd frá 1943. Leikstjóri: *Michael Curtiz. Að- alhlutverk: llumphrey Bogart, Ingrid Bergman, Paul Henreid og Claude Keins. Mynd um njósnir og ástir. Myndin var áður sýnd í sjón- varpinu 30. september 1967. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 00.10 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.