Morgunblaðið - 27.02.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.02.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982 I DAG er laugardagur 27. febrúar, sem er 58. dagur ársins 1982, nitjánda vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.37 og síö- degisflóð kl. 20.58. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.43 og sólarlag kl. 18.39. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 16.45. (Almanak háskólans.y Ef einhvern yöar brest- ur visku, þá biöji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust og honum mun gefast. (Jak. 1, 5.) KROSSGÁTA I 2 3 4 6 7 8 9 11 13 • _ ■ 4 r J l.ÁKÍXT: — 1 hundar, 5 wrhljodar, fi hnölturinn, 9 tíða, 10 ó|>ekktur, 11 tónn, 12 ofna, 13 slæ, 15 gróinn hlettur, 17 ntæðan. l/H)KÍnT: — 1 verja, 2 skrifa, 3 á taflborði, 4 rá-sin, 7 hvatar, 8 greinir, 12 köllin, 14 kvenmannsnafn, 16 frumefni. LAllSN SÍÐIISTI! KROSSGÁTU: LÁKÉXT: — 1 glas, 5 tind, 6 ölóð, 7 þú, 8 níska, 11 il, 12 aka, 14 nagg, 16 greifi. LtHJKÍXT: — I £jörnin£, 2 atóms, 3 sið, 4 edrú, 7 þak, 9 ílar, 10 ka|>i, 13 ali, 15 G.E. ÁRNAÐ HEILLA esdóttir, saumakona, til heim- ilis að Furugerði 2, Reykja- vík, áður að Hverfisgötu 86 hér í borg. Jóhanna hefur starfað hjá Álafossi í yfir 50 ár og skipar þar stöðu heið- ursstarfsmanns í dag. Jó- hanna býður ættingjum og vinum til kaffisamsætis í Snorrabæ, Snorrabraut 37, milli kl. 14—17 í dag. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld fór togarinn Ing- ólfur Arnarson úr Reykjavík- urhöfn aftur til veiða. Skafta- fell kom í gær og fór þá skömmu síðar aftur í ferð. I gær kom svo togarinn Arin- björn af veiðum og landaði. Togarinn Skafti kom, en hafði skamma viðdvöl. Litlafell kom úr ferð. Þá var Esja væntan- leg í gær úr strandferð. Ljósa- foss kom af ströndinni og hélt skömmu síðar áleiðis til út- landa. Hofsjökull lagði af stað til útlanda í gær. Togarinn Ingólfur Arnarson er farinn aftur til veiða og í gærkvöldi mun togarinn Hjörleifur hafa haldið á miðin. I gær kom færeyskur rækjutogari Fame. Var maður úr áhöfn togarans fluttur í sjúkrahús vegna fótbrots. Togarinn hafði verið á Grænlandsmiðum. Erl. skip sem kom til að lesta hér brotajárn er farið út aftur. FRÉTTIR Veðurstofan segir í spárinn- gangi í gærmorgun, ad ekki væru horfur á harðandi frosti á landinu, en um mikinn hluta þess mætti búast við vægu frosti. í fyrrinótt haði orðið kaldast á landinu, á láglendi, mínus 4 stig, í /Eðey og á Galt- arvita, en uppi á Grímsstöðum varð næturfrostið 7 stig. Hér ( Keykjavík fór hitinn ekki niður fyrir eina gráðu um nóttina. Hér í bænum var ekki teljandi úrkoma, en hún hafði orðið mest þá um nóttina austur á Fagurhólsmýri, 8 millim. Hér í Kjarnorkuhótanir kommúnista Allsnarpar umræður urðu um ðryggismál íslands á Alþingi slð- astliðinn þriðjudag. t þeim var enn einu sinni staðfest, hve einangrað Alþýðubandalagið er, þegar rætt er um öryggi og sjálf- stæði íslensku þjóðarinnar. Raunar þarf þessi einangrun ekki CxrlOhíD Allt er gott þá endirinn er góður. Friðargöngu-postularnir hafa nú tilkynnt að frumskotmarkið verði ísland! Keykjavík var sólskin í hálfa aðra klukkustund í fyrradag. -O- Á heimsþing Alkirkjuráðsins. I fréttabréfi frá biskupsstofu segir m.a. frá því að íslend- ingar fái að senda tvo full- trúa til þingsins, sem verður á næsta ári í Vancouver í Kanada. Munu fara til þings- ins Pétur biskup Sigurgeirsson og sr. Dalla Þórðardóttir. Auk þess er stefnt að því að á þingið fari, sem áheyrnar- fulltrúar framkvæmdastjóri Biblíufélagsins Hermann Þorsteinsson og ritari utan- ríkisnefndar Þjóðkirkjunnar | sr. Bernharður Guðmundsson. Yfirskrift þessa þings verður Jesús Kristur — líf heimsins. -O- Skagfirðingafélagið í Reykja- vík verður með félagsvist á morgun, sunnudag, í Drang- ey, félagsheimilinu Síðumúla 35. Byrjað verður að spila kl. 14. -O- Kvæðamannafél. Iðunn heldur fund í kvöld, laugardag að Hallveigarstöðum kl. 20. — O — Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur fund nk. mánudags- kvöld 1. mars kl. 20.30 í safn- aðarheimilinu. Að fundi lokn- um verður tískusýning, sýnd vortískan 1982. Fundurinn er öllum konum opinn og að lok- um verða kaffiveitingar. Dregið hefur verið í happ- drætti Bindindisfélags öku- manna og féllu vinnings- númer þannig: Utanlandsferð 3843 — Ferðavinningur 872 — 2 fólksbíladekk — 3002 — Mínútugrill — 2173 — Vöru- úttekt í versl. Burstafell 3295 og 858 — Sumardvöl í Galtal- æk 3787 og 3512 - Sjúkrak- assi í bíl 581 — Hleðslutæki 2388. Vinninga má vitja á skrifstofu félagsins að Lág- múla 5 Reykjavík. Dregið hefur verið í ferða- happdrætti Borðtennissam- bands íslands. Vinningar komu á eftirtalin númer: Litsjónvarp Philips 238 — Helgarferð fyrir tvo með Flugleiðum til Akureyrar í tvo daga 360 — Philips Vasa- diskó 542 og 557 — Skíðafat- naður 143, 597 og 408 — Skíðafatnaður 303, 495 og 89. Vinningshafar geta snúið sér til Gunnars Jónassonar, símar 23380 —-_77218. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund nk. mánudags- kvöld 1. mars, kl. 20.30, í fundarsal kirkjunnar, fyrir félagskonur og gesti þeirra. Sagt verður frá starfi Hjálp- arstofnunar kirkjunnar. — Og sýnd verður kvikmynd. Kvöld-, nætur- og holgarþjónuvta apótekanna i Reykja- vík dagana 26. febrúar til 4. mars, aö báöum dögum meötöldum, er sem hér segir: I Vosturbæjar Apóteki. En auk þess er Háaleítis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan i Ðorgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn máenusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er i Apóteki Akureyrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt er i simsvör- um apotekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjélp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Dýraspitali Watsons, Vióidal. simi 76620 OpiÓ mánu- dag—föstudags kl 9—18 Viótalstimi kl 16—18 Laug- ardaga kl 10—12. Neyóar- og helgarþjonusta. Uppl. i simasvara 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Barnaapítali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga tíl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 — Grsns- úsdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19 30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19 — Fasöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15 30 til kl 16 30 — Kleppsspítali: Alla daga kl 15 30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15 30 til kl. 17. — Kópavogs- hælíó: Eflir umtali og kl. 15 tit kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslanda Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Lokaö um óákveöinn tíma. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýnmg. Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Ðókakassar iánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- öö í Bústaóasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi Áagrímaaafn Ðergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö Iré kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vtaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13 30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin 1 Braiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími75547 Varmúrlaug í Moafallaavait er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opið kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21 30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30 Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145 Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga gr opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsvsitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.