Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982 4 Peninga- markadurinn ----------------------- GENGISSKRÁNING NR. 214 — 30. NÓVEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,200 16,246 1 Sterlingspund 26,029 26,103 1 Kanadadollari 13,040 13,077 1 Dönsk króna 1,8443 1,8496 1 Norsk króna 2,2839 2,2904 1 Sænsk króna 2,1693 2,1754 1 Finnskt mark 2,9643 2,9727 1 Franskur franki 2,2954 2,3019 1 Belg. franki 0,3310 0,3320 1 Svissn. franki 7,5577 7,5792 1 Hollenzkt gyllini 5,8931 5,9098 1 V-þýzkt mark 6,4865 6,5049 1 ítölsk líra 0,01123 0,01126 1 Austurr. sch. 0,9231 0,9257 1 Portug. escudo 0,1762 0,1767 1 Spénskur peseti 0,1365 0,1369 1 Japansktyen 0,06415 0,06433 1 írskt pund 21,866 21,928 SDR (Sórstök dréttarréttindi) 26/11 17,4859 17,5356 _______________________________^ / GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 30. NÓV. 1982 — TOLLGENGI í DES. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gsngi 1 Bandaríkjadollari 17,871 16,246 1 Sterlingspund 28,713 26,018 1 Kanadadollari 14,385 13,110 1 Dönsk króna 2,0346 1,8607 1 Norsk króna 2,5194 2,2959 1 Sænsk króna 2,3929 2,1813 1 Finnskt mark 3J2700 2,9604 1 Franskur franki 2,5321 2,3114 1 Belg. franki 0,3652 0,3345 1 Svissn. franki 8,3371 7,6156 1 Holienzkt gyllini 6,5008 5,9487 1 V-þýzkt mark 7,1554 6,5350 1 ítölsk lira 0,01239 0,01129 1 Austurr. sch. 1,0183 0,9302 1 Portug. escudo 0,1944 0,1763 1 Spénskur peseti 0,1506 0,1374 1 Japanskt yen 0,07076 0,06514 1 írskt pund 24,121 22,086 v V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0% 5. Verötryggöir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar....27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 5,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextlr...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lileyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítitfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber ?•/. ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1982 er 444 stig og er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöað viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 20.40: Er einhver þörf að kvarta — þankar um vísindi og kreppu í hljóövarpi kl. 20.40 er dagskrá á vegum stúdenta- ráðs Háskóla íslands: Er einhver þörf að kvarta? — þankar um vísindi og kreppu. Umsjónarmenn: Ólína Þorvarðardóttir, Helgi Grímsson, Kristján Ari Arason og Gunnlaugur Ólafsson. — Dagskráin er sett saman úr stuttum pistlum um þessi efni, vísindi og kreppu, sagði Helgi Gríms- son — bæði um það hvernig þau tengjast og svo sitt í hvoru lagi. Auk þessa er Ijóðalestur, tónlist og við- töl. Við tökum aðalefnið frá ýmsum sjónarhornum, fyrst sögulega; rekjum það hvernig vísindi og kreppa tengjast vígbúnaðinum í heiminum; ræðum um hlut- leysi vísindanna og sið- ferðilega þáttinn. Svo ræði ég við fulltrúa stúdenta í háskólaráði um niðurskurð á fjárframlögum til Há- skólans. Einn pistlanna fjallar um togstreituna milli hugvísinda og raunv- ísinda og inn á milli verður svo tónlist og ljóðalestur sem tengist efninu. Þessi dagskrá er einn liðurinn í hátíðahöldunum 1. desem- ber. Manstu vinur? í sjónvarpi ki. 22.15 er dagskrá frá afmælishátíð Fé- lags íslenskra hljóðfæraleik- ara í Broadway í febrúar sl. Fram koma fjórar hljómsveitir ásamt söngv- urum, sem störfuðu á árun- um 1952—1968, hljómsveit- ir Ragnars Bjarnasonar, Magnúsar Ingimarssonar, Karls Liliiendahls og Ólafs Gauks. Kynnir er Hrafn Páls- son, en upptöku stjórnaði Andrés Indriðason. — Á myndinni hér fyrir ofan eru þau Svanhildur Jak- obsdóttir og Ólafur Gaukur á afmælishátíðinni. I í dagskrá stúdentaráðs Háskóla íslands, Er einhver þörf að kvarta? sem hefst kl. 20.40, er m.a. fjallað um það hvernig vísindi og kreppa tengjast vígbúnaðarkapphlaupinu í heiminum. Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er djassþáttur. Umsjónar- maður: Jón Múli Árna- son. Utvarp ReykjavíK /MIENIKUDKGUR 1. desember fullveldisdagur íslands MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Helga Soffía Kon- ráðsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu“ eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sina (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. Rætt við Björn Dagbjartsson forstöðumann Kannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins um gæði fiskafla og ferskfiskmat. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónsson- ar frá laugardeginum. 11.00 Messa í Háskólakapellu. Baldur Kristjánsson guðfræði- nemi predikar. Séra Arngrimur Jónsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dúr og moll. — Knútur R. Magnússon. 14.30 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. ur. Framhaldsmyndaflokkur gerð- ur eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 Svona gerum við Níundi þáttur. Ósýnileg öfl. Fræðslumyndaflokkur um eðlis- fræði. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá sIddegid________________________ 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur Sögusinfóníuna eftir Jón Leifs; Jussi Jalas stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um Ewing fjölskylduna i Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Manstu vinur? Frá afmælishátið FÍH í Broad- way í febrúar sl. Fram koma fjórar hljómsveitir ásamt söngv- urum, sem störfuðu á árunum 4952—1968, hljómsveitir Ragn- ars Bjarnasonar, Magnúsar Ingimarssonar, Karls Lillien- dahls og Ólafs Gauks. Kynnir Ilrafn Pálsson. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. 22.55 Dagskrárlok 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjónarmað- ur: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál. Umsjónar- maður: Jóhannes Gunnarsson, Anna Bjarnason og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.50 Tilkynningar. Tónleikar. KVÖLDID_________________________ 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Er einhver þörf að kvarta? — Þankar um vísindi og kreppu. Umsjónarmenn: Ólína Þorvarðardóttir, Helgi Gríms- son, Kristján Ari Arason og Gunnlaugur Ólafsson. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þor- steinsson. Höfundur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór- arinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 20.40 Kóngsfiskari 1. desember Bresk fuglalífsmynd um bláþyr- 18 00 Söguhornið ilinn og sílaveiðar hans. Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- Þýðandi Öskar Ingimarsson. isdóttir. Þulur Sigvaldi Júlíusson. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir 21.20 Dallas hans Níundi þáttur. Grafinn fjársjóð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.