Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982 31 „Zeljeznicar" — Nis. Standandi frá vinstri: Zoran Zivkovic þjáifari, Caslav Grubic, Dragan Mladenovic, Vladan Dimitrijevic, Branko Karabatic, Dragan Krstic, Andras Madjar, Goran Stoiljkovic, Prokic, Svetozar Pesic aðstoðarþjálfarí. Sitjandi frá vínstri: Miroslav Djordjevic, Giric, Predrag Knezevic, Dragan Pantelic, Nebojsa Rasic, Milos Stanic, Bratislav Dimitrijevic, Dragoalav Stoiljkovic. Báöir Evrópuleikir KR hér á landi: Mótherjar KR-inga eru topplið frá Júgóslavíu EINS OG SKÝRT hefur veriö frá, leikur KR báða leíki sína í Evrópubik- arkeppninni í handknattleik bér á landi. Fyrri leikur KR gegn júgó- slavneska liöinu Zeljeznicar verður í Laugardalshöllinni á sunnudags- kvöldið kl. 20.00, en síöari leikurinn þriðjudaginn 7. desember. Liðið sem KR leikur viö heitir „Zeljeznicar“ og er rekið af öllum fyrirtækjum borgarinnar Nis, sem stendur sunnan viö Belgrad. Þaö var stofnaö 1949 og hefur tvívegis oröiö bikarmeistarar, 1977 og 1982. 1978 komust þeir í úrslit Evr- ópukeppninnar og töpuöu naum- lega 13—15 gegn Gummersbach frá V-Þýskalandi, samt léku þeir ÍR SIGRAÐI Þór í 1. deild kvenna í handknattleik, 28—24, á Akur- eyri um helgina. Sigur ÍR var sanngjarn og ÍR-stúlkurnar voru yfir allan leikinn. Staðan í hálfleik var 14—11 ÍR í vil. Leikurinn einkenndist af léleg- um varnarleik beggja liða og slakri markvörslu, sem sést best á því aö samtals voru skoruö 52 mörk í 50 mínútna leik. Mörk Þórs: Guörún 12 (6), Dýr- finna 5, Borghildur 3, Anna E. 2, Anna Gróta 1 og Þórdís 1. Mörk ÍR: Ingunn 9, Svanlaug 6, Erla 5, Ásta S. 3, Katrín 2, Ásta Ó. 2 og Þorgerður 1. Úrslit síðustu leika í 1. deild kvenna hafa orðið þessi: Þór Ak. — ÍR 24—28 Víkingur — Valur 12—17 Haukar — Fram 11—13 Staðan í deildinni er nú þessi: ÍR 5 4 0 1 93—71 8 Valur 5 4 0 1 81—59 FH 4 3 1 0 67—46 7 Fram 5 3 1 1 79—67 7 Víkingur 6 2 1 3 78—85 5 KR 4 2 0 2 46—48 4 Haukar 5 0 1 4 49—73 1 Þór Ak. 6 0 0 6 80—124 0 í kvöld leika í 1. deild kvenna einum færri í 50 mínútur vegna úti- lokunar eins leikmanns. Fyrirliöi liösins er hinn frægi leikmaöur, Caslav Grubic, en hann var í landsliöi Júgóslava sem léku úr- slitaleikinn viö Rússa í heimsmeist- arakeppninni og skoraöi hann 5 mörk. Annars er liöiö skipað bæöi ungum og eldri leikmönnum, til dæmis eru í liðinu 4 unglinga- landsliösmenn sem uröu heims- meistarar meö unglingalandsliöi lið FH og KR í Hafnarfirði kl. MEISTARA- og A-flokksmót í badminton fór fram í íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri um síð- ustu helgi. Keppendur voru alls 42 frá 5 íþróttafélögum og sá Tennis- og badmintonfélag Akur- eyrar um framkvœmd mótsins, og tókst hún með miklum ágæt- um hjá félaginu. Þó er leitt til þess að vita aö ekki skyldu vera fleiri áhorfendur en raun bar vitni, því þarna var samankomið allt besta badmintonfólk landsins og óvíst að annað tækifæri gefist á þessum vetri til að sjá það í keppni norðan heiöa. Svo sem búast métti viö voru Kristín Magnúsdóttir og Broddi Krist- jánsson þeir einstaklingar, sem sópuöu til sín flestum verðlaun- um, og voru sigrar þeirra aldrei í hættu, þótt einstakir aðilar tækju af þeim eina og eina lotu. Helstu úrslit. Júgóslavíu sem sigraöi Rússa nú í haust. Þjálfari liösins er enginn annar en Zoran Zivkovic, en hann hefur leikiö 82 A-landsleiki fyrir Júgó- slavíu, var meðal annars Ólympíu- meistari í Munchen 1972. Hann keppti hér 1971 meö landsliöi Júgóslavíu. Zoran er líka aðstoöar- þjálfari júgóslavneska landsliðsins. „Zeljeznicar" spilar dæmigeröan júgóslavneskan handknattleik, hraðan, léttan, en ekki síst haröan. Þeir leggja allt upp úr aö skora mörg mörk og eru hraðaupphlaup þeirra rómuð. Í dag eru þeir nr. 3 í 1. deildinni, einu stigi á eftir efsta liöinu. Það er sem sagt toppliö sem KR-ingar eiga viö aö etja. En þaö er ekki ósigrandi og ekki síst fyrst þeir geröust svo djarfir aö leika báöa leikina hér heima. Þeir vita nefnilega ekki um íslensku áhorf- endurna. Allir þeir erlendu hand- knattleiksmenn sem hór hafa leik- iö, hræöast íslenska áhorfendur. MEISTARAFLOKKUR Einliðal. karla: Broddi Kristjánss., TBR, — Guömundur Adólfss., TBR, 18—13 4—15 15—4 Einliðal. kvenna: Kristin Magnusd., TBR, — Kristín Berglind TBR.11—8 11—4 Tvíliðal. kvenna: Kristín Magnúsd og Kristín Berglind, TBR, — Lovísa Sigurðard. og Hanna Lóra Pálsd., TBR, 15—9 15—6 Tvíliðal. karla: Broddi Kristjánss. og Guömundur Adólfss., TBR, — Víölr Bragason, ÍA, og Sigfús Ægir Árnason, TBR, 18—13 4—17 15—13 Tvenndarkeppni: Broddi og Kristín Magnúsd., TBR, — Víöir Bragason, ÍA, og Sif Friðleifsd., KR, 15—10 15—9 A-FLOKKUR Einliðal. karla: Haraldur Gylfason, iA, — Snorri Ingvarss., TBR, 15—9 15—8 Tvíliðaleikur: Jón Sigurjónss., og Óskar Óskarsson, TBR, — Haraldur Gylfason og Erling Bergþórsson, ÍA, 15—7 15—10 ÍR og Valur eru efst í 1. deild kvenna 21.15. Broddi og Kristín í sérflokki KR-ingar rótburstuðu mjög slaka Þróttara ÞEIR FENGU ekki mikið fyrir aurana sína þeir féu áhorfendur sem Iðgðu leið sína í Laugardalshöllina í gærkvöldi til aö sjá leik Þróttar og KR ( 1. deildarkeppninni í handknattleik. KR-ingar rótburstuðu mjög áhugalausa Þróttara með 30 mörkum gegn 14. Já, það var 16 marka munur á liöunum. Ótrúlegt en satt. i hálfleik var staöan 11—6 fyrir KR. Leikmenn Þróttar voru svo áhugalitlir og getulausir að með ólíkindum var. Það var ekki heil brú í leik þeirra. Leikmenn KR voru ekki í neinum vandræðum meö að kafsigla Þróttara algjörlega án þess að þurfa verulega að taka á honum stóra sínum í leiknum. Það var rétt aðeins fyrstu mínútur leiksins sem jafnræði var með liðunum og eitthvert vit var í leiknum. Þaö þarf ekki aö fara mörgum oröum um þennan leik, og vist er aö svona leikir eru ekki íþróttinni til framdráttar. Þaö glæöir ekki áhuga áhorfenda sem mæta í höll- ina aö þurfa aö horfa á slíka vit- leysu sem leikurinn var í gær. Liö KR haföi eins og áöur sagöi yfir- buröi í leiknum á öllum sviöum og lék á köflum sæmilega, en mót- staöan var lítil sem engin. Varnar- leikur KR svo og markvarsla Gísla F. Bjarnasonar var mjög góö en í sóknarleiknum geröu KR-ingar sig seka um of mörg mistök. Engu aö síöur virðist liöiö nú vera í góöri æfingu og nokkuö vel undirbúiö fyrir Evrópuleikina sem eru fram- undan. Allir leikmenn KR skoruöu í leiknum, aö markvöröunum und- anskildum. Anders Dahl og Alfreö léku vel, svo og Haukur Geir- • Haukur Otteaen akorar eitt af mörkum sínum gegn Þrótti. mundsson, Gunnar Gisláson og Gísli Felix í markinu. j liði Þróttar bar enginn einn af. Allir leikmenn léku afar illa og sýndu lítinn sem engan áhuga á því sem þeir voru aö gera. Svo virðist sem leikmenn Þróttar sóu í lítilli æfingu um þessar mundir og ekki er nokkur vafi á því að leikur liösins gegn KR var sá lang slak- asti sem Þróttur hefur sýnt um langt skeiö. í stuttu máli: islandsmótiö 1. deild: Þróttur-KR 14—30 (6—11) Mörk Þróttar: Konráö 5, Gísli 3, 2 v., Einar 3, 2 v., Magnús, Ólafur og Lárus skoruöu 1 mark hver. Mörk KR: Anders Dahl 8, 5 v., Alfreö 5, Gunnar 4, Haukur G. 3, Jóhannes 2, Ragnar 2, Haukur O. 2, Guðmundur 2, Friörik 1 og Stef- án 1. Eitt vítakast fór forgöröum í leiknum, þaö var þegar Gísli Felix varði hjá nafna sínum í Þrótti á 46. mínútu leiksins. Brottvísanir af leikvelli: Páll Ólafsson var útilokaöur í síöari hálfleiknum þar sem honum haföi tvívegis veriö vísaö út af, áöur en hann fékk gula spjaldiö í þriöja sinn. Ólafur Bendiktsson 2 mín. og Friörik Jóhannsson KR fór út af í 2 mín. Dómarar í leiknum voru þeir Árni Sverrisson og Ólafur Har- aldsson og hljóta þeir aö geta gert betur en í gærkvöldi því þá voru þeim mjög mislagöar hendur í starfi sínu og höföu oft lítil tök á leiknum. — ÞR. 38 raðir með 12 rétta í 14. leikviku Getrauna komu fram 38 raðir meö 12 rétta leiki og var vinningur fyrir hverja röð kr. 8.000.-. Með 11 rétta voru 790 raðir og var vinningur fyrir hverja röð kr. 165.-. Getrauna- spá MBL. -s 1 e & £ 5 s t s 1 ■1 1 •t 1 } 1 2 m i 1 News of (be World i s 4* m 1 I SAMTALS 1 X 2 Aston Villa — West Ham 1 1 1 X i í 5 1 0 Coventry — Brighton X 1 1 í í í 5 1 0 Everton — Birmingham 1 1 1 1 2 í 5 0 1 Man. City — Arsenal 1 1 X X X 2 2 3 1 Norwich — Liverpool 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Notts County — Nott. Forest 2 X 2 2 X X 0 3 3 Southampton — Stoke 1 1 X X 2 1 3 2 1 Sunderland — Ipswich X X 1 2 X X 1 4 1 Swansea — Luton X 1 X 1 1 1 4 2 0 Tottenham — WBA 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Watford — Man. Ltd. 1 1 2 X X X 2 3 1 I.eeds — QPR X X 1 X X 1 2 4 0 Aðeins þrjú ensk blöð spá að þessu sinni, þar sem Sunday People og Sunday Telegraph komu ekki út síðastliöinn sunnudag vegna verkfalls. Aðalfundur knatt- spyrnudeildar Vals veröur í Valsheimilinu fimmtudaginn 2. des. kl. 20.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Knattspyrnudeild Vals. BG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.