Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982 30 • Elías Sveinsson frjálsíþróttamaöur slasaóist alvarlega á æfingu í Baldurshaga í fyrrakvöld og liggur nú á sjúkrahúsí. Slitnuðu öll liöb- önd í hné og segja læknar aö hann eigi aldrei eftir aö taka þátt í íþróttakeppni aftur. MorgunblaAíð/Emilfa Elías slasast og kepp iir aldrei afi tur 1. deildar keppnin í sundi: T ryggvi setti fjögur glæsileg Islandsmet Á efri myndinni má sjá hvar keppandi fyrir ÍA hendir sér í laugina í 2. spretti í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna. Guðrún Fema, Ægi, er á öörum palli og bíður þess að félagi hennar komi að ráspallinum. Guörún náði ÍA-stúlkunni þrátt fyrir aö svo mikill munur væri á þeim í upphafi og Ægir sigraói í greininni. Á neöri myndinni má sjá hvar Ægis-stúlkurnar fagna eftir sundið. Ljósmynd Kristján Kinarsson. „LÆKNARNIR segja aö ép eigi aldrei eftir að keppa aftur. Eg trúi því varla ennþá. Þetta er hrika- legt áfall,“ sagói Elías Sveinsson frjálsíþróttamaöur í samtali vió Morgunblaöíð í gær, en í fyrra- kvöld slasaði hann sig alvarlega á æfingu í Baldurshaga undir stúku Laugardalsvallar. Slitnuðu öll liðbönd í vinstra hné og hefur Elí- asi verið tjáð að hann eigi aldrei eftir að stíga fæti á hlaupabraut- ina á ný. Elías hefur í meira en áratug verið í fremstu röð frjáls- íþróttamanna hér á landi. Elías sagðist hafa verið að æfa grindahlaup í Baldurshaga er hon- um skrikaöi fótur og hrasaði meö fyrrgreindum afleiðingum. Sagöi Elías aö bleytublettir mynduöust jafnan á salargólfinu í hláku og vatnsveðrum og heföi þakiö lekiö í VÍKINGAR leika sem kunnugt er tvo Evrópuleiki á næstunni gegn tékkneska liðinu Dukla Prag, og varla er hægt að segja aö útlitið fyrir þá leiki sé mjög bjart. Eins og við höfum áður sagt frá, meiddist Sigurður Gunnarsson í æfingaleik á dögunum og verður þá að öllum líkindum ekki með í Evrópuleikjunum. Nú hafa tveir aörir úr Víkingsliö- inu meiöst og veröa örugglega mörg ár, þrátt fyrir margbeönar úrbætur frjálsíþróttamanna. „Viö höfum búiö viö þetta lengi og jafnan reynt aö foröast pollana. Þetta var bölvaö slys og ég vil skella skuldinni á vallaryfirvöld," sagöi Elías er hann var spuröur hvort ekki væri óskynsamlegt aö æfa í Baldurshaganum þegar bleyta væri þar á gólfum. Þaö er leitt þegar íþróttamenn veröa fyrir jafn alvarlegum slysum, en verra er til þess aö vita, ef rétt er, aö þakleki þessi skuli hafa veriö fyrir hendi um áraraöir. Elías segir aö kvörtunum íþróttamanna hafi ekki veriö sinnt, aö ööru leyti en því, aö fötum hafi veriö skotiö und- ir verstu staöina. Vonandi er aö úrbætur veröi geröar hiö snarasta, því eitt slys af þessu tagi er einu of mikiö. — ágás ekki meö. Eru þaö Páll Björgvins- son og Óskar Þorsteinsson. Páll brákaöi viöbein í leik um siöustu helgi og veröur frá í 2—3 vikur, og Óskar fingurbrotnaði fyrir stuttu. Er þetta mikil blóötaka fyrir liðiö þar sem þessir þrír leikmenn hafa einmitt spilaö stööu „stjórnanda" í sókninni, þ.e. leikiö fyrir miöju í sóknarleiknum. Eftir heimildum Mbl. mun Þorbergur Aöalsteins- son leika í þeirri stööu í leikjunum gegn Dukla. LIÐ ÍA bar sigur úr býtum í 1. deildarkeppninni í sundi sem fram fór í Sundhöll Reykjavíkur um síðustu helgi. Úrslitin í stiga- keppni félaganna urðu þessi: ÍA 203 stig Ægir 178 stig HSK 175 stig UMFN 59 stig ÍBV 32 stig Lið ÍBV fellur því niöur í 2. deild. En þess má geta að einn besti sundmaöur ÍBV, Árni Sig- urðsson, keppti á mótinu fyrir liö ÍA. Sundmótið var mjög vel heppnað og er án efa eitt besta sundmót sem fram hefur fariö hér á landi um langt skeið. Mörg góð met voru sett á mót- inu og keppni í öllum greinum mjög spennandi og hörð. Mikiö af efnilegu sundfólki kom fram og er alveg greinilegt að mikil gróska er nú að koma í sund- íþróttina aftur. Tryggvi maöur mótsins: Tryggvi Helgason frá Selfossi var tvímælalaust maöur mótsins. Hann setti glæsilegt met í 50 metra bringusundi, synti á 31,42 sek. I 100 metra bringusundi synti hann vegalengdina á 1:07,60 mín. bætti metið í 200 m bringusundi í 2:27,64 mtn. Þess ber aö geta aö í sumar þessar greinar fór Tryggvi þreyttur og getur hann því án efa gert enn betur. Guörún Fema Ágústsdóttir setti tvö met á mótinu í 400 metra bringusundi, synti á 5:13,15 mín. og í 100 m skriðsundi synti hún á 1:01,53 mín. Þá setti Ragnheiöur Runólfsdóttir frá Akranesi met í 200 m baksundi, synti á 2:34,46 mín. Mjög mörg pilta- og stúlkna- met voru sett á mótinu. En öll úrslit fara hér á eftir: 400 m hringusund kvenna: Tími 1. (iuArún Kema Ágústd. Æ 5.53,78 2. Sijfurlaug Gaémundad. ÍA 6.19,34 3. Sigurlín l»orhergsd. ÍA 6.27,91 4. Ilulda B. Páladóttir Æ 6.43,55 5. t.uóný Bjoruvinsd. ÍBV 7.05,59 400 m hringusund karla: 1. Tryjfjfvi llelgason Self. 5.13,19 2. Árni SigurÖKHon ÍA 5.20,59 3. I*órður Oskarss. IJMFN 5.44,77 4. Svanur Ingvarss. Self. 5.55,22 5. Bragi 1». SigurAss. Æ 6.05,% 800 m skriósund kvenna: 1. (*uðbjörg Bjarnad. Self. 10.23,69 2. Maria Óiadóttir Sclf. 10.38,09 3. Martha Krnstdóltir Æ 10.46,63 4. Klín Vióarsdóttir ÍA 11.09,57 5. Lilja Vilhjálmsd. Æ 11.11,28 800 m skriðsund karla: 1. Inj»i l*ór Jónsson ÍA 8.49,58 2. Ilugi S. Ilaróarson Self. 9.26,67 3. Porsteinn (iunnarsson Æ 9.28,10 4. Kóvarð Kðvarsson UMFN 945,84 5. Olafur Kinarsson Æ 9.41,00 200 m fjórsund kvenna: 1. Kaj»nheiður Kunólfsd. ÍA 2.36,02 2. Bryndis Olafsd. l»ór 2.44,14 3. Martha Krnstdóttir Æ 2.44,69 4. María Óladóttir Self. 2.45,63 5. Majrnea Vilhjálmsd. Æ 2.45,91 200 m flugsund karla: 1. Inj;i l»ór Jónsson ÍA 2.12,40 2. I»röstur Ingvarsson Self. 2.28,00 3. Porsteinn (iunnarsson Æ 2.28,45 4. Smári Kr. Ilarðars. ÍBV 2.30,95 5. (iuðmundur (iunnarsson Æ 2.37,70 100 m skriðsund kvenna: 1. (iuðrún Fema Áj;ústd. Æ 1.01,53 2. (iuðhjörj; Bjarnard. Self. 1.04,76 3. Martha KrnsLsdóttir Æ 1.07,18 4. Maria (iunnhjörnsd. ÍA 1.10,30 5. Ólöf Sijrurðard. Self. 1.10,32 100 m haksund karla. 1. Fiðvarð Kðvarðss. IJMFN 1.02,44 2. Ilugi S. Harðarson Self. 1.06,57 3. Injjólfur (iissurars. ÍA 1.15,16 4. (iuðlaujpir Davíðss. ÍA 1.15,29 5. Majjnús M. Olafsson IISK 1.15,35 200 hrinj»usund kvenna: I. (iuðrún Fema Ájfústd. Æ 2.53,43 2. Sigurlaug (iuðmundsd. ÍA 249,34 3. Sigurlín l*orherjrsd. ÍA 3.02,34 4. María Oladóttir Self. 3.06,78 5. Ilulda B. Pálsdóttir Æ 3.11,17 100 m bringusund karla: 1. Tryjftvi llelgason Self. 1.07,60 2. Árni Sigurðsson ÍA 1.08,82 3. Ingólfur (•issurarson ÍA 1.12,84 4. Andri Si^urjónsson Æ 1.13,29 5. I»órður Oskarsson IJMFN 1.13,92 100 m flugsund kvenna: 1. Anna (íunnarsdóttir Æ 1.10,47 2. María (.unnhjörnsd. ÍA 1.12,78 3. Majrnea Vilhjálmsd. Æ 1.13,25 4. Bryndís Ólafsd. I*ór 1.17,30 5. I»óra Jónsdóttir ÍA 1.18,08 200 m skriAsund karla: 1. Ingi l»ór Jónsson ÍA 2.02,95 2. Wöstur Ingvarss. Self. 2.04,20 3. lH>rsteinn (iunnarsson Æ 2.0545 4. Ólafur Kinarsson Æ 2.10,65 5. Ilákon Sigursteins. ÍA 2.1340 200 m haksund kvenna: 1. Kagnheiður Kunólfsd. ÍA 2.34,46 2. Klín Viðarsdóttir ÍA 2.44,98 3. Lilja Vilhjálmsd. Æ 2.55,20 4. Anna (.unnarsd. Æ 3.00,01 5. (iuðbjörg Bjarnad. Self. 3.02,46 4X100 m fjórsund karla: 1. Sveit ÍA 4.13,89 2. Sveit HSK 4.15,56 3. Sveit IJMFN 4.32,99 4. Sveit Ægis 4.33,26 5. Svcit ÍBV ógilt 4X100 m skriðsund kvenna: 1. Sveit Ægis 4.26,38 2. Sveit IISK 4.27,01 3. Svcil ÍA 4.54,13 4. Sveil l'BV 4.57,40 5. Svcil IIMFN 5.27,64 200 m fjórsund karla: 1. Tryggvi llelgason Self. 2.15,88 2. F/ðvarð Kðvarðsson UMFN 2.17,72 3. Ilugi S. Ilarðars. Self. 2.20,29 4. I'orsieinn (áunnars. Æ 2.23,25 5. Árni Sigurðsson ÍA 2.23,90 200 m flujrsund kvenna: 1. Anna (iunnarsd. Æ 2.40,12 2. María (iunnhjörnsd. ÍA 2.44,87 .3. Magnea Vilhjámsd. Æ 2.57,14 4. Krla (iunnarsd. IJSK 3.04,21 5. I*óra Jónsdóttir ÍA 3.04,43 100 m skriðsund karla: 1. Svanur Ingvarss. Self. 57,65 2. Ingólfur (iissurars. ÍA 58,07 3. Olafur Kinarsson Æ 58,53 4. I»röstur Ingvarss. Self. 59,16 5. Smári Kr. Ilarðars. ÍBV 59,34 100 m haksund kvenna: 1. Kagnheiður Kunólfsd. ÍA 1.11,98 2. Klín Viðarsdóttir ÍA 1.18,90 3. Lilja Vilhjálmsd. Æ 1.19,85 4. Bryndis Olafsd. I»ór 1.20,94 5. Magnea Vilhjálmsd. Æ 1.22,92 200 m hringusund karla: 1. Tryggvi llelgason ,Self. 2.27,64 2. Árni Sigurðsson ÍA 2.33,29 3. Andri Sigurjóns. Æ 2.35,73 4. Ingólfur (íLssurars. ÍA 248,14 5. Bragi 1». Sigurðss. Æ 2.51,92 100 m bringusund kvenna: 1. (iuðrún Fema Ágústsd. Æ 1.17,30 2. Sigurlaug (iuðmundsd. ÍA 1.21,28 3. Sigurlin l»orhergsd. ÍA 1.22,47 4. María Oladóttir Self. 1.23,89 5. Sigfríð Björgvinsd. ÍBV 1.27,72 100 m flugsund karla: 1. Ingi l»ór Jónsson ÍA 1.00,06 2. Svanur Ingvars. Self. 1.06,55 3. Ilákon Sigursteins. ÍA 1.08,97 4. (iuðmundur (iunnars. Æ 1.09,57 5. I*órir Sigurðsson Æ 1.13,02 200 m skriðsund kvenna: 1. (iuðbjörg Bjarnad. Self. 2.22,17 2. Martha Krnstsd. Æ 2.25,34 .3. Bryndís Olafsd. I*ór 2.25,77 4. Kagnheiður Kunólfsd. ÍA 2.26,46 5. Lilja Vilhjálmsd. Æ 2.31,42 200 m haksund karla: 1. Kðvarð Eiðvarðs. UMFN 2.18,25 2. Ilugi S. Ilarðarson Self. 2.36,01 3. I*órður Oskars. (JMFN 2.39,63 4. (iuðlaugur Davíðs. ÍA 2.45,30 5. Sveinbjörn (iuðmundss. ÍBV 2.48,16 4X100 m fjórsund kvenna: 1. Sveit Ægis 4.54,26 2. Sveit ÍA 5.00,05 3. Sveit HSK 5.17,11 4. Sveit ÍBV 5.39,93 5. Sveit UMFN 6.09,03 4X100 m skriðsund karla: 1. Sveit ÍA 3.48,53 2. Sveit IISK 3.54,06 3. Sveit Ægis 4.00,06 4. Sveit UMFN 4.11,35 5. Sveit ÍBV 4.33,16 Mikil blóðtaka fyrir Víkinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.