Morgunblaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983 I DAG er laugardagur 5. mars, sem er 64. dagur árs- ins 1983. TUTTUGASTA vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.41 og síö- degisflóö kl. 23.11. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.23 og sólarlag kl. 18.57. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tungllö í suöri kl. 06.30 (Almanak Háskól- ans). ÉG beini augum mínum á þá þeim til heilla og flyt þá aftur inn í þetta land, svo aö óg megi byggja þá upp og ekki rífa þá niöur aftur og gróöursetja þá og ekki uppræta þá aftur. (Jer. 24, 6.) FRÉTTIR GÓAN hefur, fram til þessa a.m.k., staðið við gamla fyrir- heitið um að vera þeysin, það fer ekki milli mála. { gærraorgun sagði Veðurstofan að útsynning- urinn væri að fjara út í bili, því austlæg vindátt rayndi ná til landsins í dag, eitthvað hlýna í veðri um landið sunnanvert, en annars ekki verða umtalsverðar breytingar á hitastiginu. í fyrri- nótt var 5 stiga frost hér í bæn- um, lítilsháttar úrkoma var. í fyrradag hafði verð sólskin í nær hálfa aðra klst. í bænum. í fyrri- nótt var mest frost á landinu 12 stig uppi á Hveravöllum en á láglendi var 9 stiga frost á Fag- urhólsmýri. Þessa sömu nótt í fyrra var mínus 5 stig hér í bæn- um en mínus 14 stig á Staðar- hóli. í gærmorgun var frostið 18 stig í Nuuk á Grænlandi. NORÐURLANDABÓK- MENNTIR. í tilk. í Lögbirtingi frá menntamálaráðuneytinu um styrki til útgáfu norrænna bókmennta í þýðingu af einu Norðurlandamáli á annað, segir að fyrri úthlutun fari fram í vor. Er frestur til að skila umsóknum til 1. apríl nk. Úthlutunarnefnd hefur aðset- ur í Kaupmannahöfn. BYGGINGARHAPPDRÆTTI Knattspyrnufel. Fram. — Dregið var hjá Borgarfógeta 15. febrúar síðastliðinn. Vinn- ingar komu á þessa miða: 1116 - 1052 - 1565 - 1307 - 3753 — 2011 og á miða 2270. Vinn- ingshafar eru beðnir að hafa samband við Knattspyrnufé- lagið Fram, Safamýri 28, sími 34792, milli kl. 13 og 15. KROSSGÁTA NENKIRKJA. Samverustund aldraðra í safnaðarheimilinu kl. 15. Halldór Pálsson fyrrv. búnaðarmálastjóri, rifjar upp eitt og annað frá fyrri tíð. Þá syngur Hjálmar Gfslason gam- anvísur. LÁRÉTT: I slípar, 5 skammstöfun, 6 dröfnótt, 9 spil, 10 gvó, 11 einkenn- isstafir, 12 skordýr, 13 sigaöi, 15 eldstæói, 17 áleist. IXMIRÉTT: 1 greint, 2 fjall, 3 skor- dýr, 4 hamast, 7 auðugt, 8 átrúnaöur, 12 uppspretta, 14 áhald, 16 frumefni. LAUSN SÍÐIISTII KROSSGÁTII: LÁRL'l'l : I bóka, 5 orka, 6 afla, 7 si, 8 bergi, 11 ol, 12 óóa, 14 Ijón, 16 tanaAi. I/MJKkri: 1 brambolt, 2 kolur, 3 ara, 4 laxi, 7 siA, 9 elja, 10 góna, 13 ali, 15 óp. POST- og sfmamálastofnunin hefur tilk. að næsta frfmerkja- útgáfa yfirstandandi árs verði þessi tvö frímerki hér að ofan. koma þau út hinn 24. þessa íslenskt sæði Uss, það þýðir ekkert fyrir ykkur að keppa við Dani í þessu frekar en öðru, sem við kemur landbúnaði, góði. — Þú ætlar nú ekki einu sinni að ná kvótanum þínum þennan mánuðinn! mánaðar, en þetta er framlag ís- lands til Norðurlandafrímerkja undir þemanu „Ferðist um Norðurlönd", og koma því slfk frímerki út þann sama dag á öll- um Norðurlöndunum. AKRABORGIN siglir nú fjór- um sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer skipið frá Akranesi og Reykja- vík sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvfk: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 FÉLAG8STARF aldraðra í Kópavogi efnir til leikhúsferð- ar til Grindavíkur laugardag- inn 12. mars nk. kl. 15. Það er gamanleikurinn Getrauna- gróði, sem sýnt verður. Lagt verður af stað frá Fannborg 1, kl. 13.30. Eru væntanlegir þátttakendur beðnir að gera viðvart í síma 46611 eða 43400. BLÖO & TÍMARIT ÚT er komið timaritið Bóka- safnið, 2 tbl., 6 árg. (1982), sem Bókavarðafélag íslands, Félag bókasafnsfræðinga og Bóka- fulltrúi ríkisins gefa út. Meðal efnis eru viðtöl við tvo rithöfunda, þau Jóhannes Helga og Vilborgu Dagbjarts- dóttur, þar sem þau lýsa við- horfi sínu til almenningsbóka- safna og bókavarða. Hrafn Harðarson skrifar um mynd- bönd og bókasöfn. Meðal greina eru heimsókn í kín- versku þjóðarbókhlöðuna í Peking og fangelsisbókasafn í Bandaríkjunum. Grein um tölvunotkun í íslenskum bóka- söfnum o.fl. Þá er yfirlýsing UNESCO um almenningsbókasöfn. Ýmsar fréttir af ráðstefnum og þing- um hérlendis og erlendis og fleira. FRÁ HÖFNINNI TOGARINN Snorri Sturluson er farinn úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. í fyrradag kom Askja úr strandferð. Kyndill kom í gær úr ferð á ströndina og fór aftur samdægurs. I gær kom Hofsjökull af ströndinni. Langá er farin í ferð á strönd- ina og Selá er farin aftur til útlanda. í gær lagði Dettifoss af stað til útlanda og í dag, laugardag, er Hvítá væntanleg að utan. I gær lagðist hér að bryggju einn stærsti verk- smiðjutogari V-Þjóðverja, J.D. Bröilmann, sem kom af Græn- landsmiðum vegna bilunar, og hófst viðgerðin í gær. Þetta er 3.500 tonna togari. HEIMILISDÝR SVARTUR hundur er I óskilum í Dýraspítala Watsons í Víði- dal. Hann fannst fyrir nokkru á bensfnafgreiðslustöð Essó í Hafnarstræti hér í miðbæ Reykjavíkur. Er ekki talið úti- lokað að hundurinn hafi stokkið úr bíl. Hundurinn er blendingur og er með brúna hálsól. Siminn á Dýraspítalan- um er 77620. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 4 marz til 10. marz, ad báöum dögum meö- töldum er í Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfja- búó Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoaa Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eóa oróió fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flófcadeild. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opió mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö mióvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö Irá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholtí: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30 Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöltin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbajarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug í Moafellaaveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00 Almennur timi i saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. ( þennan síma er svaraö atlan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.