Morgunblaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983 7 Kaffihlaðborð Glæsilegt kaffihlaöborö veröur í félagsheimili Fáks nk. sunnudag. Húsiö opnaö kl. 15.00. Fákskonur. Viótalstími borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 5. mars veröa tll vlötals Magnús L. Sveinsson og Margrét S. Einarsdóttir. Kópavogsbúáf athugíð! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, blástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opiö fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. Veriö velkomin. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. Sji 14 i 41 mars 1983 föstudagur 31. tölublaö 48 árgangur PIOOVIUINN I Tillaga þrinokkanna um aö taka álmáhö ur Þetta er stórhneyksli Lnnm vilia riúfa höndum iðnaðarráðherra •99 0(1 i Framsóknarflokknum vilja rjúfa shórnarsams.arfið, seg.r Svavar Ges.sson Svavar um ráðherradóminn Myndin sýnir forsíöufrétt Þjóöviljans í gær. Það sem er hneykslið í augum Svavars Gestssonar er aö öfl í Framsóknarflokknum skuli vilja rjúfa stjórnarsamstarfiö. En lesendur Þjóöviljans hljóta aö velta því fyrir sér hvort blaöamaöurinn hafi ekki valið þessa fyrirsögn af því aö hann hafi verið hneykslaöur á því að Svavari skuli ekki detta þaö í hug einu sinni aö fara úr ríkisstjórninni eftir ófarir Hjörieifs. „Frá degi til dags“ iH’gar forsætisráðherra lagði fram vísitölufrumvarp .sitt á alþingi, stóö (iuðrún Helgadóttir, Alþýðubanda- lagi, upp og lýsti því yfír að enginn þingmaður með „æru“ gæti lengur stutt þessa ríkLsstjórn. Síðan hefur Guðrón þó gert það ásamt með þingfíokki Al- þýðuhandalagsins. I»að er náttórlega erfítt fvrir æru- lausan þingfíokk að láta taka mark á sér enda gerir það enginn lengur í þing- inu og síst af öllu taka samráðherrar þeirra Svav- ars Gcstssonar, Kagnars Arnalds og Hjörleifs Gutt- ormssonar mark á yfírlýs- ingunum sem þeir lesa í blöðunum um það, að þeir séu komnir á fremsta hlunn með að hlaupa ór ríkisstjórninni. Kkkert slíkt vakir fyrir Alþýðu- bandalaginu hvað sem á dynur enda er það eina pólitíska markmiðið sem ráðamenn þess hafa að sitja sem lengst í ríkis- stjórn, eða eins og hjóðvilj- inn sagði sigrí hrósandi. þegar þessi dæmalausa stjóm varð þriggja ára: Okkur tókst það! Okkur tókst að slá fyrri vinstri- stjórnar-met og sitja í þrjó ár! Ráðherrar Alþýðubanda- lagsins ákváðu þegar vísi- tölufrumvarpið var lagt fram scm stjórnarfrumvarp að sitja áfram í ærulausum þingfíokki og vanburða ríkisstjórn á þeirri for- sendu, að frumvarpið hefði ekki verið samþykkt á al- þingi. iH-ir töldu að slík af- staða fírrti þá hinni póli- tísku ábyrgð á því að frum- varpið værí komið fram sem stjórnarfmmvarp. Pólitíska loftfímlcika af þessu tagi leika auðvitað engir aðrír cn alþýðu- bandalagsmenn. Nó liggur fyrir að þing- menn ór öllum flokkum nema Alþýóuhandalaginu telja að lljörleifur Gutt- ormsson, iðnaðarráðherra, hafí ekki gætt hagsmuna íslcnsku þjóðarinnar sem skyldi í viðskiptum sínum við Alusuisse, ciganda ál- versins í Straumsvík. Van- traustsyfírlýsingar berast á ráðherrann ór öllum áttum. Hjörleifur segir hins vegar (n'gar hann er spurður, hvort þetta vantraust hafí áhrif á setu hans og ann- arra ráðherra Alþýðu- bandalagsins í ríkisstjórn- inni: „Við metum stöðuna frá degi til dags, í sam- bandi við stjórnarsam- starf.“ „Ekki hrapa aö ályktunum“ Svavar Gestsson lét ný- lega eins og það væri öllum öðmm en Alþýðubandalag- inu að kcnna, að allt er á hverfanda hveli í lands- stjorninni. Var engu líkara en þessi flokksformaöur og ráðherra kæmi af öðmm hnetti þegar hann setti á sig sparisvipinn og lýsti stöðu mála. Auðvitað kom það þó ekki til mála, sagði ráðherrann, að Alþýðu- bandalagið færi að hrófla við ríkisstjórnarsamstarf- inu, það værí augljóst mál. I*að er sama á hverju geng- ur, Svavar Gestsson vill alLs ekki hætta að vera ráðherra. Hafí alþýðu- handalagsmenn einhvern fastan punkt til að miða við er hann þcssi og þclta vita samstarfsmenn Svavars í ríkisstjórninni og haga sér í samræmi við það. iH'tta var síðast staöfcst á forsíðu bjóðviljans í gær. I»ar er birt viðtal við Svav- ar, formann og ráðherra. Hann á ekki nægilega sterk orð í upphafí samtals- ins um það hvílíkt hneyksli hafí gerst á alþingi, |>egar þingmcnn utan Alþýðu- bandalagsins leyfðu sér aö gagnrýna meðferð Hjör- leifs Guttormssonar á ál- málinu og sameinuðust um tillögu um að taka það ór höndum hans. Segir Svav- ar þetta meðal annars um tillöguna: „Hón bendir til þess að í Kramsóknar- fíokknum séu öfl, sem vilja rjófa stjórnarsamstarfíð. Hón er einnig hneyksli vegna þess...“ Að mati Svavars er það sem sé stórhneykslið í þessu máli að einhverjum framsóknar- mönnum skuli detta í hug að vilja rjófa þetta stjórn- arsamstarf. Kyrir nokkrum dögum hélt Svavar ræðu í Osló þar sem hann sagóist að vísu hafa viljað efna til kosninga fyrir ári. Og hann vildi aftur kosningar síð- astlióið haust. En í hvorugt skiptið meinti hann líklega nokkuó með því, annars hefði hann tæplega setið áfram í ríkisstjórninni — eða hvað? Eftir að Svavar hefur ausið ór skálum reiði sinn- ar á forsíðu Pjóðviljans í gær spyr svo blaðamaður- inn að því sem hann telur greinilega lykilatriði: „En hver verða áhrifín á stjórn- arsamstarfið?“ Og ráðherr- ann svarar með sparLsvipn- um: „Við skulum ekki hrapa að ályktunum um það fyrr en séð cr hvað verður um þessa tillögu." — Svavar ætlar ekki að láta vantraust á Hjörleif hrekja sig ór ráðherra- stólnum, frekar en annað. DAIHATSUBILASÝNING Þú hefur tíma fram yffir helgi til aö spara tugir þúsunda í bílakaupum Vegna mikillar aösóknar um siðustu helgi endurtökum við bílasýninguna í nýja og glæsilega sýningarsalnum okkar í Armúla 23. Og þeir, sem ekki gengu frá samningum um kaup á nýjum DAIHATSU CHARADE eða CHARMANT í síðustu viku, geta enn gert það nú um helgina áöur en bílverðiö hækkar um tugir þúsunda vegna nýs tollgengis og leiíturgengissigs undanfarið. ' \ oðw* * 1 Við eigum eftir örfáa CHARADE á verði frá kr. 162.500 með öllu og glæsilegan LUXUS CHARMANT a verði fra aðeins 203.000 með öllu. Opið í dag 13—18, á morgun, sunnu- DAIHATSU NR. 1 DAIHATSUUMBOÐIÐ dag, kl. 13—16 í ENDURSÖLU ÁRMÚLA 23, símar 85870 - 81733

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.