Morgunblaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983 27 Hvöt með markað í Valhöll Hvöt heldur markað á sunnudag 6. mars kl. 14. í Valhöll, lláaleitisbraut 1. Á boðstólnum verða kökur, Tatnaður, snyrtivörur, leikföng og gjafa- vörur. Einnig verður boðið upp á kaffi. Ráðstefna um atvinnu- mál ungs fólks Kaffisala Kvenfélags Breiðholts Sunnudaginn 6. mars nk. kl. 15.00, efnir Kvenfélag Breið- holts til kaffisölu í anddyri Breiðholtsskóla, til fjáröflunar fyrir kirkjubygginguna, sem nú er að rísa í Mjóddinni. Kvenfélag Breiðholts hefur allt frá stofnun þess, styrkt Breið- holtssöfnuð á ýmsa lund, t.d. hefur nefnd innan félagsins starfað að fermingarundirbúningi, og á fermingardögum, auk þess gefið muni og peninga til kirkjubygg- ingarinnar. Vonast er til að kirkjan verði reist mjög bráðlega og fjárþörf því mikil. KB treystir því á Breið- holtsbúa að þeir sýni hug sinn til væntanlegrar kirkju sinnar, og komi í Breiðholtsskóla á sunnu- daginn og fái sér kaffi og kökur, og styrki með því það átak Breið- holtssafnaðar að gera kirkjuna að veruleika. Meðan á kaffisölunni stendur verður Sigríður Hannesdóttir með skemmtiatriði þar sem börn skemmta undir hennar stjórn. Kaffisala í Landakotsskóla Næstkomandi sunnudag, 6. mars munu foreldrar barna í Landa- kotsskóla halda kaffisölu { skólan- um. Á boðstólum verða margar teg- undir af gómsætum kökum. Ég vil nota tækifærið og þakka öllum þeim innilega sem á ein- hvern hátt hafa unnið við undir- búninginn. Kaffisalan hefst kl. 14.30 og eru allir hjartanlega velkommir. Von- ast ég sérstaklega eftir að hitta aftur marga gamla nemendur skólans. Verið öll hjartanlega velkomin. Séra George, skólastjóri. Nú um helgina gengst Æskulýös- samband íslands fyrir ráðstefnu um „Atvinnumál ungs fólks“ í Ölfus- borgum. Ráðstefnan er haldin til að fjalla um þróun atvinnumála og möguleika er blasa við ungu fólki í atvinnuiífinu. Á ráðstefnunni verður leitast við að leita leiða svo að það stórfellda atvinnuleysi er herjað hef- ur á nágrannalönd okkar, og sér- staklega á ungt fólk, taki sér ekki bólfestu, segir í fréttatilkynningu frá Æskulýðssambandi íslands. A ráðstefnunni sem hófst í gær, verða þessar framsögur: Ágúst Einarsson: Atvinnuhorfur í sjáv- arútvegi, Guðrún Hallgrímsdóttir: Störf í iðnaði, Sigríður Skarphéð- insdóttir: Hvernig er tekið á móti ungu fólki.sem er að koma út í atvinnulífið, Ásmundur Stefáns- son: Atvinnuþróun, Sigurjón Blá- feld: Nýjar búgreinar, Sigfinnur Sigurðsson: Atvinnumál ungs fólks og tölvubyltingin, Vilhjálm- ur Egilsson: Þjóðhagsleg hlutverk atvinnugreina, Ingi Tryggvason: Atvinnumöguleikar ungs fólks í landbúnaði og Kristján Jóhanns- son: Atvinnumöguleikar ungs fólks í iðnaði. Á eftir verður unnið í umræðu- hópum en gert er ráð fyrir að ráðstefnunni ljúki kl. 16.00 á sunnudag. Aðildarfélög ÆSÍ eru: Islenskir ungtemplarar, Ungmennafélag Is- lands, Bandalag íslenskra skáta, Stúdentaráð Háskóla Islands, Samband íslenskra námsmanna erlendis, Bandalag íslenskra sérskólanema, Landssamband mennta- og fjölbrautaskólanema, Iðnnemasamband Islands, Æsku- lýðsnefnd Alþýðubandalagsins, Samband ungra jafnaðarmanna, Samband ungra sjálfstæðismanna og Samband ungra framsóknar- manna. Fjölskyldumessa í Fríkirkjunni Árshátíð Breið- firðingafélagsins Breiðfirðingafélagid heldur árlega árshátíð sína í félagsheimili Seltjarn- arness laugardaginn 12. mars og hefst hún klukkan 19. Heiðursgestir verða hjónin Sig- urður Markússon og Inga Árna- dóttir en á dagskrá er m.a. ávarp formanns, Eggerts Kristmundsson- ar, Sigurður Markússon flytur ræðu, Karlakór Reykjavíkur syng- ur og Dóra Valdimarsdóttir fer með gamanmál. Ludó og Stefán leika fyrir dansi. Það hefur glatt okkur í Fríkirkju- söfnuðinum, hvað barna- og fjöl- skyldumessurnar hafa hlotið góðan hljómgrunn hjá safnaðarfólki. Þær eru sungnar annan hvern sunnudag kl. 11.00 fyrir hádegi. Á sunnudaginn kemur, hinn 6. mars, er svonefndur Æskulýðs- dagur. Þann dag efnum við til venjulegrar guðsþjónustu í Frí- kirkjunni í Reykjavík, þó með ögn breyttu sniði í tilefni dagsins. Frí- kirkjukórinn syngur við söng- stjórn og orgelleik Sigurðar G. ts- ólfssonar. Safnaðarprestur flytur predikun og ræðir um efnið „Róg- burður — slúðursögur — frið- leysi". Athöfnin hefst kl. 14.00. Að þessu sinni taka fe»-mingar- börnin óvenju virkan þátt í guðs- þjónustunni, því að þau lesa upp- hafs- og lokabæn, pistil og guð- spjall. En auk þess flytja þau helgileikinn „Afneitun Péturs", undir stjórn tveggja stúlkna úr Fríkirkjusöfnuðinum, þeirra Dagrúnar Hjartardóttur og Ingi- bjargar Hilmarsdóttur. Þá syngja þau léttan söng við gítarundirleik. Það væri gaman að sem flestir sæju sér fært að sækja þessa messu, sem hefst sem áður segir kl. 14.00 og stendur í svo sem klukkustund. Gunnar Björnsson. VINNINGAR I HAPPDRÆTTI 11. FLOKKUR 1982—1983 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 250.000 3640 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 50.000 5082 16077 34082 71903 14734 29745 57453 76155 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 15.000 3651 23094 42418 59063 69978 4449 25425 46205 59323 70782 7038 29223 51055 60378 71518 7954 34221 54442 63031 74034 9463 42110 54874 66377 78906 Húsbúnaður eftir vaii, kr. 5.000 1633 20749 27299 48773 64793 5534 20938 27407 50961 65405 6605 21345 29760 54147 65460 6704 21576 30308 54373 67489 8973 23159 32842 54892 68623 11204 23412 39874 57782 . 71635 12278 25812 43388 62329 75897 14851 26179 44892 62459 79984 17215 26604 45044 63650 19433 27078 47125 64202 Húsbúnadur eftir vali, kr. 1.000 212 7717 15218 23079 31275 40132 48373 55860 64->98 74050 658 7911 15262 23379 31435 40138 48476 55903 65212 74884 721 8068 15337 23720 31956 40290 48521 55929 65232 74960 905 8121 15462 23722 32107 40308 48578 56035 65233 75 420 915 8304 15632 24104 32203 40420 49292 56064 65284 75497 1050 8316 15764 24108 32774 40664 49566 56256 65416 75518 1187 8949 15799 24266 32929 40667 50341 56291 65521 75545 1242 9212 15960 24449 32935 40796 50343 56374 65536 75577 1287 10141 16070 24561 33192 41027 50374 56543 66179 75618 1309 10787 16072 24662 33522 41655 50613 56608 66958 75795 1332 10825 16208 24702 33632 41716 50903 56853 67117 75796 1615 10981 16288 25605 33858 41787 51027 56917 67362 75842 1837 11135 16374 25767 34123 41788 51071 56998 67579 75859 1941 11217 16411 25916 34289 41820 51355 57132 67582 75908 1945 11491 16496 25923 34314 42220 51456 57222 67589 76094 1992 11502 16776 26283 34358 42630 51458 57454 67889 76120 2052 11530 16823 26470 34481 43024 51480 58142 67934 76442 2331 11608 16981 26503 34543 43311 51528 58304 68016 76489 2480 11675 17007 26520 34552 43312 51653 58305 68042 76494 2681 11745 17178 26544 34723 43346 51800 58441 68091 76594 3103 12036 17513 26565 34740 43706 51831 58556 68256 76698 3407 12122 17577 26591 34887 43863 52213 58818 68767 76733 3585 12497 17594 26616 34930 43935 52225 58861 68799 76843 3626 12508 17879 26996 35314 44024 52251 59099 68813 76906 3726 12536 17977 27053 35493 44210 52494 59212 69336 77179 3792 12555 17986 27176 35566 44306 52994 59387 69405 77211 3811 12718 18373 27321 35641 44848 53273 59429 69441 77289 3863 12757 18473 27433 35681 45236 53401 59441 69625 77446 4175 12841 18920 27626 35750 45338 53443 59483 70256 77715 4181 13030 18954 27762 36199 45412 53614 59686 70338 78028 4228 13255 19312 27970 36959 45422 53644 59771 70385 78164 4304 13420 19996 28124 37607 45433 53681 60050 70479 78215 4345 13490 20139 28287 37740 45724 53745 60450 70555 78256 4848 13530 20159 28376 37765 45761 53842 61041 7Q907 78276 5482 13595 20165 28388 37813 45797 53980 61496 71060 78503 5568 13626 20237 28496 37833 46098 54040 61716 71396 78542 5887 13873 20291 28538 37847 46299 54120 61734 71516 78544 5944 13913 20426 28653 37959 46391 54163 61757 71628 78691 5998 13975 20526 28733 37960 46585 54171 62197 71712 78743 6072 14107 20827 28968 38130 46916 54356 62249 72470 78763 6122 14267 21019 28984 38412 47029 54586 62271 72829 79064 6247 14363 21237 28994 38416 47038 54757 62343 73122 79094 6560 14526 21433 29082 38500 47132 54829 62345 73126 79131 6615 14552 21482 29249 38619 47164 54902 62436 73287 79275 6646 14664 21750 29517 38631 47520 55048 62526 73460 79460 6896 14733 21806 29582 39051 47794 55068 62835 73576 79469 7126 14819 22683 29907 39307 47851 55126 62873 73618 79482 7157 14915 22713 30258 39536 4 '362 55336 63471 74011 79608 7309 14944 22821 30518 39602 47992 55363 63785 74066 79787 7368 15078 22823 30925 39794 48088 55442 63851 74245 79805 7475 15184 22862 31187 39964 48092 55567 64249 74317 7665 15206 23074 31190 40023 48272 55795 64781 74560 Atgraiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaöar og stendur tll mánaðamðta. hjá okkur kl. 10—5 í dag -húsgögn, l.angholtsvojri 111, Kcykjavík, símar 37010 — 37144. KÍKTU VIÐ, ÞÚ FÆRÐ ÖRUGGLEGA EITTHVAÐ VIÐ ÞITT HÆFI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.