Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1983 5 Forsíða Danslagaheftis Árna Björnssonar. Danslög eftir Árna Björnsson komin út ÚT ERU komin á prenti 11 danslög eftir Árna Björnsson. Þar er að finna ýmis danslög, sem náð hafa miklum vinsældum svo sem Sfldarstúlkan við texta Bjarna Guðmundssonar, Að ganga í dans við texta Björns Halldórssonar og Viskípolka. Flest lögin hafa hljómað í danshúsum borgarinnar í gegnum árin, og vill höfundur gefa þeim sem vilja kost á að eignast lögin á nótum. Útgefandi er höfundurinn, Árni Björnsson. Káputeikningu gerði Guðjón Hafliðason, en Kassagerð Reykjavíkur sá um prentun. Heftið er fáanlegt í ís- tóni, hljóðfæraverslunum og nokkrum bókaverslunum. Loðnuveiðin: Fjögur skip með 1680 tonn FJÖGUR loðnuskip tilkynntu afla til Loðnunefndar í gær, samkvæmt upp- lýsingum sem Mbl. fékk hjá Andrési Finnbogasyni hjá Loðnunefnd. Var samtals um að ræða 1680 tonna afla. Skipin, sem fengu voru Svanur með 580 tonn, Skarðsvík með 200 tonn, Þórshamar með 480 tonn og Þórður Jónasson með 420 tonn. Einn seldi ytra El'lT fískiskip seldi ytra í gær, en það var Valdimar Sveinsson VE, sem seldi í Hull. Seldi hann 35,4 tonn og fékk fyrir aflann 1.106.900 krónur og samkvæmt því er meðalverðið 31,23 krónur fyrir kílóið. MISSTU EKKIAF HONUM MARGIR MEÐ 12 RÉTTA ísíðustu viku fundu margirtólfréttarástæó- urtilþess að kaupa FIAT UNO, sumirjafnvel fleiri. Það verður spennandi að sjá hversu margir verða með tólf réttar í þessari viku. Til þess að flýta fyrir birtum við aftur þetta pott- þétta kerfi sem sló í gegn i síðustu umferó. Tólf ástæður fyrir þvi að FIA T UNO er einmitt rétti bíllinn fyrirþig. FRÁBÆR FIA T-KJÖR 1. Þú semur um útborgun, al/t niður í 50.000 kr. á þessari einu sendingu. 2. Við tökum gamla bílinn sem greiðslu uppí þann nýja. Það er sjálfsögð þjónusta, því bílasala er okkar fag. 3. Við lánum þér eftirstöðvarnar og reynum að sveigja greiðslutímann að getu þinni. OPIÐ VIRKA DAGA TIL SJÖ - LAUGARDAGA 10-17 FRAMHJÓLADRIFINN SPARNEYTINN (3,7 L.) FRABÆRT VERÐ HÁÞRÓUÐ HÖNNUN AFBURÐA AKSTURSEIGINLEIKAR GALVANISERAÐUR RUMBESTUR ITÖLSK FEGURÐ BESTU KJÖRIN FIATER MEST SELDI BÍLL í EVRÓPU FIAT ENDURSÖLU- ÖRYGGINÚMER EITT LIKLEGUR SEM BÍLL ÁRSINS 1984 FIA T ER MEST SELDI BÍLL í EVRÓPU J EGILL VILHJÁLMSSON HF. iFinAin Smiðjuvegi 4. Kópavogi. Símar 77200 - 77202 tristiitMfiMI* Gódan daginn! OB* SNU'** sm«t' sP'' árrtar Graham ^ --- "sír*****- Grariar0 opto TIV, YX-J. tiBftKARNABÆR ftaÍAðfhf HLJÓMPLÖTUDEILD NÝRÝI AVFRI NYBYLAVEGI 85 4 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.