Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1983 Í DAG er laugardagur, 3. desember, sem er 337. dagur ársins 1983. Sjöunda vika vetrar. Árdegisflóö kl. 05.23 og síðdegisflóð kl. 17.39. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.49 og sól- arlag kl. 15.45. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.17 og tungliö í suöri kl. 12.28. (Almanak Háskólans.) Þitt hæli er Drottinn, þú hefir gjört Hinn hæsta aö athvarfi þínu. (Sálm. 91, 9) KROSSGÁTA 1 , 6 7 2 3 4 1 ■ 8 9 11 13 1 17 ■ | 15 LÁKÍTIT: — I. rýr», 5. ósanuiUeðir, 6. 80 ára, 9. fugl, 10. tónn, 11. lengdar- eining, 12. gróinn blettur, 13. mannsnarn, 15. svifdýr, 17. hagnaó- inn. LíHíRÍTIT: — 1. þrjótana, 2. baun, 3. horuó, 4. ríkidæmió, 7. autt, 8. espi, 12. gefur Ijósmerki, 14. land, 16. end- '°íí LAIJSN SÍÐUSTU KRIXSSGATU: LÁRÉTT: — 1. skár, 5. sóla, 6. allt, 7. um, 8. arkar, 11. dó, 12. urt, 14. ómur, 16. ma.saói. LÓÐRÉTT: - I. skapadóm, 2. Áslák, 3. rót, 4. garm, 7. urr, 9. róma, 10. aura, 13. tei, 15. us. ÁRNAÐ HEILLA ^ra I dag, laug- • tf ardaginn 3. desember, verður 75 ára Ragnar Þor- grímsson frá Laugarnesi, fyrr- verandi fulltrúi hjá SVR, en þar starfaði hann um áratuga skeið. Hann ætlar að taka á móti gestum í Snorrabæ (húsi Austurbæjarbíós) milli kl. 15 og 19 í dag. ^7Í\ ára afmæli. í dag, 3. I U desember, er sjötugur Jón H. (iuðmundsson, fyrrum skólastjóri Digranesskóla í Kópavogi, Álftröð 5 þar í bæn- um. Eiginkona hans er Sigríð- ur M. Jóhannesdóttir frá Flat- evri. Jón er að heiman í dag. Þorskurinn nýjasta „húsdýr“ Vonandi verður ekki langt í það að sækýr verði líka hér í hverju fjósi? OP ára afmæli. í dag, 3. desember, er 85 ára Bjarni Erlends- 03 son, húsasmíöameistari, Suðurgötu 49 í Hafnarfirði. Eig- inkona hans, Júlía Magnúsdóttir, varð áttræð hinn 9. ágúst síðastliðinn. Þá áttu þau hjónin demantsbrúðkaup, 60 ára, hinn 24. nóvember síðastliðinn. f Suðurgötu 49 hefur heimili þeirra verið allan þeirra búskap. ára afmæli. Á morgun, sunnudaginn 5. desem- ber, er fimmtug frú Hildur Sæ- björnsdóttir, Heiðarvegi 8, Reyðarfirði. Eiginmaður hennar er Eyjiór Jóhannsson, vörubifreiðarstjóri. FRÉTTIR HVERGI var frost á láglendi á landi voru, íslandi, í fyrri nótt. Þar sem hitinn lækkaði mest, norður á Raufarhöfn, fór hann niður að frostmarkinu. Hér í Reykjavík, fór hitinn í 3jú stig í nokkurri rigningu, mældist hún 9 mm eftir nóttina. Þar sem mest rigndi, hér fyrir austan Fjall, á Eyrarbakka, mældist úr- koman 20 millim. Þessa sömu nótt í fyrravetur var frostið tvö stig hér í Rvík. KÖKll- og lukkupokabasar verður á vegum foreldra barna í Landakotsskólanum á morg- un, sunnudaginn 4. desember, í skólanum og hefst kl. 14.30. ar4,5______________________ HÚSMÆÐRAFÉL Reykjavíkur heldur jólafund sinn á mánu- dagskvöldið kemur kl. 20.30 í Dómus Medica við Egilsgötu. Fjölbreytt dagskrá, m.a. syng- ur barnakór, flutt verður jóla- hugvekja og börn sýna dans og efnt verður til jólahappdrætt- is. Strætisvagn, leið 1, stansar við dyrnar á húsinu. KVENNADEILD KnatLspyrnu- fél. Þróttar heldur kökubasar í dag, laugardag, í félagsheimili Þróttar við Holtaveg og hefst hann kl. 14. ÁTTHAGAFÉL. Strandamanna heldur kökubasar á Hallveig- arstöðum á morgun, sunnu- daginn 5. desember, og hefst hann kl. 14. GALLERI Langbrók, Berfl^þ höftstorfu, hefur opnað jóla- og sölusýningu á margskonar listmunum. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Mánafoss úr Reykjavíkurhöfn til útlanda. I gær kom Stapafell úr ferð og fór samdægurs aftur í ferð á ströndina. Kvöld-, nastur- og hulgarþjónusta apótakanna í Reykja- vík dagana 2. des. til 8. des. aö báöum dögum meötöld- um er i Borgar Apótaki. Auk þess er Reykjavíkur Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ónaMniaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hailauvarndaratöó Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000 Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarapítalanum, aími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarþjónuata Tannlaaknafélaga íalanda er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabaar: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbaajar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tíl föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoss: Selfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamátiö, Síóu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtókin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjukrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Gransáadeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeilsuverndarstMin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faðingar- heiniili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogstuetió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsataóaapítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. — Sl. Jóaalaapítali Hafnarlirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktpjónuata borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerti vatns og hila svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i slma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringlnn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnginn I síma 18230. SÖFN Landtbókaaafn lalanda: Safnahúsinu viö Hverfísgötu: Aóaliestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þríójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn falands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27. simí 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraöa Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöaklrkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kí. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Baakistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekkl í 1Vfc mánuó að sumrinu og er þaö augtýst sérstaklega. Norræna hútió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa. 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. ÁrbæjarMfn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. ÁtgrimsMfn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. HóggmyndaMfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. ListaMfn Einart Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- víkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl sími 96-21840. Slglutjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7 20—19.30. A laugardögum er oplö tré kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. BrelöhoHi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16 30—20 30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufupöö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—13.00 og 16.00—18.30. Bðö og pottar sömu daga kl. 7 20—19 30 Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima pessa daga. Veeturbiejarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmáftaug í Moafeflsaveit: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17 00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriö|udags- og fimmtudagskvöidum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baötöt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254 Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — timmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöludaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru prlöjudaga 20—21 og mlðvikudaga 20—22. Síminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjarósr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla virka daga frá morgni tll kvölds. Simi 50088. 8undlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum ki. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.