Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1983 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 14.00. Helgi Pétursson leikur á orgeiiö í stundarfjóröung fyrir messuna. Sr. Hjalti Guömundsson. Laug- ardagur 3. desember: Barna- samkoma aö Hallveigarstööum kl. 10.30. Sr. Agnes Siguröar- dóttir. ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar. Barnasamkoma í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guösþjónusta t Safnaöarheimil- inu kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Væntanlegra ferming- arbarna og foreldra þeirra sér- staklega vænst til guösþjónust- unnar. Fjáröflunarkaffi Kvenfé- lags Árbæjarsóknar og skyndi- happdrætti í hátíðarsal Árbæj- arskóla frá kl. 15 til 18 s.d. Skemmtiatriöi á meöan setið er undir borðum. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Barnaguös- þjónusta Noröurbrún 1 kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00. Síöasta guösþjónustan aö Noröurbrún 1. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Sunnudagur: Messa kl. 14.00 í Breiðholtsskóla. Organ- leikari Daníel Jónasson. Sr. Lár- us Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Messa kl. 14.00. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Barna- gæzla. Félagsstarf aldraöra miö- vikudag kl. 14—17. Æsku- lýösfundur miövikudagskvöld kl. 20.00. Fundur hjá yngri deild æskulýösfélagsins á fimmtudag kl. 15.30. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í Safn- aöarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sunnudagur: Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10.00. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Þórir Steph- ensen. FELLA- OG Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudagur: Barnsamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjón- usta í Menningarmiöstööinni viö Geröuberg kl. 14.00. Aöventu- samkoma í Hólabrekkuskóla kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og fjölskylduguösþjónusta kl. 11.00. Fermingarbörn flytja helgileik undir stjórn Odds Albertssonar. Kveikt á aöventu- kerti. Guöspjallið í myndum. Barnasálmar og smábarna- söngvar. Afmælisbörn sérstak- lega boöin velkomin. Sunnu- dagspóstur handa börnunum. Framhaldssaga. Viö píanóiö Pav- el Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Guös- þjónusta kl. 14.00. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Æskulýösfundir á föstudag kl. 17.00 og kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasamkoma og kantötuguös- þjónusta kl. 11.00. Einsöngvar- arnir Sigríður Gröndai, Elísabet Waage, Garðar Cortes og Hall- dór Vilhelmsson ásamt kammer- hljómsveit og Mótettukór Hallgrímskirkju flytja kantötuna „Schwingt freudig euch empur“ eftir J.S. Bach, stjórnandi Höröur Áskelsson organleikari. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöld- messa veröur ekki en aöventu- tónleikar Mótettukórs Hallgríms- kirkju veröa kl. 17.00 í Krists- kirkju viö Túngötu. Mótettukór Hallgrímskirkju, einsöngvarar og hljómsveit undir stjórn Haröar Áskelssonar flytja aðventusálma, latneskar lofgjöröarmótettur og kantötuna „Schwingt freudig euch empur" eftir J.S. Bach. Aö- gangseyrir kr. 200,- eöa félags- aðild aö Listvinafélagi Hallgríms- kirkju. Þriöjudagur 6. des. kl. 10.30: Fyrirbænaguösþjónusta, beöiö fyrir sjúkum. Miövikudagur 7. des. kl. 22.00: Náttsöngur. Fimmtudagur 8. des.: Fundur í Kvenfélagi Hallgrímskirkju kl. 20.30. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson, organleikari dr. Orthulf Prunner. Aöventutónleikar kl. 20.30, Ges- ine Grundmann og dr. Orthulf íslenskt ilmvatn I ’eau des Moms 7ZABUS D’ISLANDE . . . Hinna bláu fjalla nyc^ nyco^ ntíc^ Sími: 25160 Guðspjall dagsins: Lúkas 21.: Teikn á sólu og tungli. Prunner leika á selló og orgel tónlist eftir J.S. Bach. KÁRSNESKIRKJA: Laugardag- ur: Barnasamkoma í Safnaöar- heimilinu Borgum kl. 11.00 árd. Sunnudagur: Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00 árd. Aöventukvöld safnaöarins kl. 20.30. Árni Björnsson þjóöhátta- fræöingur flytur „léttfróðlegt er- indi um aöventuna“. Ingimar Er- lendur Sigurösson skáld les úr nýútkominni Ijóöabók „Ljóö á Lútersári". Kórsöngur og al- mennur söngur. Sr. Arni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur — sögur — leikir. Guös- þjónusta kl. 14.00. Organleikari Jón Stefánsson, prestur Sigurö- ur Haukur Guöjónsson. Sóknar- nefndin. L AUG ARNESPRE ST AK ALL: Laugardagur: Guösþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæö kl. 11.00 árd. Sunnudagur: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Köku- basar Kvenfélagsins eftir mess- una. Sr. Ingólfur Guömundsson. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund aldraöra kl. 15.00. Myndasýning úr safnaðar- feröinni að Nesjavöllum og ferö- inni i Ölfusréttir og Bláfjöll. Bingó. Sunnudagur: Barnasam- koma kl. 11.00. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Messa kl. 14.00 í umsjá sr. Ólafur Jóhannssonar skólaprests. Mánudagur: Æsku- lýösfundur kl. 20.00. Miöviku- dagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Kirkjudagur Selja- sóknar. Kl. 10.30 barnaguös- þjónusta í Ölduselsskólanum. Kl. 10.30 barnaguösþjónusta i íþróttahúsi Seljaskólans. For- eldrar eru sérstaklega boönir velkomnir meö börnum sínum í barnaguösþjónusturnar. Kl. 14.00 hátíöarguösþjónusta í Ölduselsskólanum. Sóknarprest- ur prédikar, kirkjukórinn syngur, altarisganga. Strax aö lokinni guösþjónustu hefst jólabasar Kvenfélags Seijasóknar í Öldu- selsskólanum. Þar verður á boðstólum fjöldi jólamuna, kök- ur, iaufabrauö, jólaskreytingar, lukkupokar o.fl. Ágóöi rennur til styrktar kirkjubyggingunni. Kl. 20.30 aöventusamkoma í Öldu- selsskólanum. Ræöumaöur er prófessor Þórir Kr. Þóröarson, Kristinn Sigmundsson syngur einsöng viö undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organistans, Smára Ólafssonar. Björgvin Magnússon flytur hugleiöingu. Þriöjudagur 6. des., fundur í æskulýösfélaginu kl. 20.00 í Tindaseli 3. Gísli Arnkelsson kristniboöi kemur í heimsókn. Föstud. 9. des., fyrirbæna- samvera Tindaseli 3 kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma í sal Tónlistar- skólans kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. PRESTAR REYKJAVÍKURPRÓ- FASTSDÆMIS: Hádegisfundur mánudaginn 5. desember í Hall- grímskirkju. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: Safnaöarguðsþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Guömundur Markússon. Almenn guösþjón- usta kl. 20. Ræðumaöur Gunnar Bjarnason. Fórn til Systrafélags- ins. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Bænastund kl. 20. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaöur Þórarinn Björnsson guöfræöinemi. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30 og lágmessa kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. MOSFELLSPREST AKALL: Sunnudagaskóli kl. 11 í Lága- fellskirkju. Messa í Mosfellskirkju kl. 14. Sr. Jón Helgi Þórarinsson prédikar. Sr. Jón Kr. ísfeld þjón- ar fyrir altari. Sóknarnefnd. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. — Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. VfÐISTAÐAPRESTAKALL: Barnaguösþjónusta kl. 11. Al- menn guösþjónusta kl. 14. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. KAPELLAN ST. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa k| q KEFLAVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Barnakór syngur. Fimm stúlkur leika saman á fiölur ásamt kenn- ara sínum Kjartani Kjartanssyni. Guösþjónusta kl. 14. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprest- ur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. EYRARBAKK AKIRK JA: Barnamessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Úlfar Guömundsson. HVERAGERDISKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Fjöl- skyldumessa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 14. Samkoma á vegum Hjálparstofn- unar kirkjunnar í kirkjunni kl. 17. M.a. leikur Gunnar Kvaran ein- leik á selló. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Aö- ventuhátiö kl. 20.30. Stutt helgi- stund í kirkjunni síðan gengiö til safnaðarheimilisins. Þar flytur félagsmálaráöherra, Alexander Stefánsson, ræöu. Barnakórinn og kirkjukórinn syngja og strengjasveit Tónlistarskólans leikur. Síöan almennur söngur viö kertaliós. Sr. Björn Jónsson. HALLGRIMSKIRKJA í Saurbæ: Aöventusamkoma kl. 21. Magn- ús Oddsson rafveitustjóri flytur ræöu. Einnig verður kórsöngur, upplestur, einsöngur og flautu- leikur. Sr. Jón Einarsson. LEIRÁRKIRKJA: Aöventusamkoma kl. 14. Magn- ús Oddsson rafveitustjóri flytur ræöu. Kirkjukór Leirárkirkju syngur. Einnig verður einsöngur, upplestur og flautuleikur. Sr. Jón Einarsson. Ólafsvík: Kaupfélag stofnað Ólaf.Hvík, 22. nóvember. HÓPUR ihugafólks um samvinnu- vcrslun stofnaði sl. sunnudag Kaupfélg Ólafsvfkur. Tilgangur þess er að reka | verslun í Olafsvík og yfirtaka þar með I útibú sem Kaupfélag Borgfirðinga hef- ir rekið hér sl. 15 ár. Tekist hafa samningar við Borg- firðingana um leigu á húsnæði og kaup á vörubirgðum, áhöldum og bifreið. Hið nýja fyrirtæki mun taka til starfa um áramótin. Stjórn Kaupfélags Ólafsvíkur skipa: Kristján Pálsson, formaður, Ólafur Arnfjörð, ritari, og með- stjórnendur eru, Kristófer Edilons- son, Halla Eyjólfsdóttir og Ævar Guðmundsson. - Helgi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.