Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1983 41 I Kvosinni Upppantað í kvöld. Opiö annað kvöld frá kl. 18.00 GuöniÞ. Guðmundsson og Hrönn Geirlaugs- dóttir leika á píanó og fiðlu fyrir matargesti annað kvöld. Gestur kvöldsins verður Ing- veldur Hjaltested. Borðapantanir í síma 11340 eftir kl. 16. @15l£ÍlsIsIsIsIsIsl9 kl. 2.30 í dag, 0laugardag. Aðalvinningur: ÖF Vöruúttekt fyrir k 7.000. E]G]E]E]G]E]Q]B]51G] Sjálísaígreiðsla Þjónusta Salatbar Brauðbar Hljóinsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur í kvöld Gerðu ekki málsverð með íjölskyldunni að stórmáli. ttHOTEL# FLUGLEIDA /V HÓTEL Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! plí»r$TmMaí»t&> Veitingahúsið Glæsibæ Husið opnaö kl. 21.00 Blökkustúlkan Lizi mun gleöja augaö í kvöld. Hljómsveitin GLÆSIR jeikur fyrir dansi. í diskótekinu veröur Big Foot meö allra nýjustu og vinsælustu lögin í dag. Aldurstakmark 20 ár. Boröapantanir í síma 86220 og 86560. Aðgangseyrir kr. 150. Aldurstakmark 20 ár. Boröapantanir i sima 86220 og 86560. Aögangsayrir kr. 150. £)(friclcmSa\(JMAurirtrL Dansaö í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.) 8 Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 17. Hittumst þúogég Viö skulum hittast, þú og ég, á frábæru skemmtikvöldi í KLÚBBNUM í kvöld, á efstu hæðinni er mikið um að vera, hljómsveit hæðarinnar heitir Pardus, ný hljómsveit sem lofar góðu. Skemmtiatriði kvöldsins verða: Tískusýning, Módelsamtökin sýna tískufatnað frá Vinnufatabúðinni og dansflokkurinn Jass-sport. Hittumst í Klúbbnum snyrtilega klædd. H L JÓMSVEITIN ^Pardus KLÚBBUBINN STAÐUR ÞEIRRA, SEM ÁKVEÐNIR ERU í ÞVÍ AÐ SKEMMTA SÉR. í kvöld. Ath.: Síöasta skemmtikvöldið fyrir jól. Anniqa hún á eflaust eftir aö koma þér á óvart. BOBBY HARRISON toppsöngvari sem enginn má missa af. STJÚPSYSTUR Söngur og grín sem kemur brosi á vör. Dansbandið og Anna Vilhjálms sjá um sina. M Þorleifur Gíslason þenur saxa- ~ fóninn. Kristján Kristjánsson á orgelinu fyrir matargesti. Dans — Ó — Tek á neöri hæö. Snyrtilegur klæönaöur. 1 Matseöill: ■ Forréttur: Rjómasveppasúpa. Aöalréttur: : Fylltur, nýr grísahryggur Bor- dulaise meö maiskorni, snittu- baunum, sykurbrúnuöum kart- öflum og hrásalati. Eftirréttur: Rjómarönd meö marineruöum ávöxtum. Verö kr. 600. ☆ ☆ Borðapantanir í síma 23333. Ath.: Matargestir sitja fyrir. BÍTLAÆÐIÐ í Bítlaæöið er skemmtun sem alls enginn má láta fram hjá sér fara. Því ekki aö skella sér í kvöld og upplifa þetta stórkostlega tímabil fyrr og síðar. Hljómsveit Gunnars Þóröarsonar ásamt söngv- urunum Eddu, Pálma og Sverri leika fyrir dansi til kl. 03.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.