Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1983 21 VOLKSWAGEN GOLF Þýskur bíll sem allir þekkja Framhjóladrif - Halogen höfuöljós - Aflhemlar - Höfuöpúóar Þynnuöryggisgler f framrúöu - Rúlluöryggisbelti Rafmagns- og fjöörunarkerfi eru sérstaklega útbúin fyrir Islenskt veóurfar og vegi. Rúöuþurrka á afturrúóu Midbær: Blóm og myndir, Laugavegi 53, — Dömugarðurinn, Aöalstræti, — Gleraugnaverslunin, Bankastræti 14, — Hamborg, Hafnarstræti og Klapparstíg, — Heimilistæki, Hafnarstræti, — Herragarðurinn, Aöalstræti, — Tízkuskemman, Laugavegi, — V.B.K. ritfangaverslun. Vesturbær: Hagabúðin, — Ragnarsbúö, Fálkagötu, — Skjólakjör. Austurbær: Austurbæjarapótek, — Blómabúöin Runni, Hrisateig, — Blómastofa Friðfinns, — Garðsapótek, — Gunnar Ásgeirsson, Suöurlandsbraut, — Háaleitisapótek, — Heimilistæki, Sætúni, — Hekla hf. — Hlíöabakarí, — Ingþór Haraldsson, Ármúla, — J. Þorláksson & Norömann, Ármúla, — Kjötmiöstööin, — Lífeyrissjóöur Byggingarmanna, Suöurlandsbraut 30, — Rafvörur, Laugarnesvegi 52, — S.S. Austurveri, — Tómstundahúsiö, — Verslunin Rangá, Skipasundi, — Vogaver, Gnoöarvogi, — Örn og Örlygur, Síöumúla 11. Breiöholt: Straumnes, — Hólagaröur. Lionsklúbbar víðsvegar um landið sjá um dreifingu. Allur hagnaður rennur óskiptur til ýmissa góðgerðarmála. .Lionsklúbburinn Freyr^ PRISMA Þúsundir ánægöra lesenda um víöa veröld fá blaöiö okkar reglulega Eru vinir þínir meðal þeirra? Sendu þeim gjafaáskrift aö lceland Review — hún kostar aöeins Sendingarkostnaöur um allan heim er innifalinn • Hverri nýrri áskrift 1984 getur allur árgangur 1983 fylgt á sérstökum kjörum meöan birgöir endast. • Útgáfan sendir viötakanda jóia- kveðju i nafni gefanda, honum aö kostnaöarlausu. • Hvert nýtt hefti af lceland Review styrkir tengslin viö vini í fjarlægö. • Ödýrt, en umfram allt þægilegt. lcelandReview Höfðabakks 9, simi 84966, Raykjavík. □ Undirritaöur kaupir . . . gjafaásk rift(ir) aö lceland Review 1984 og greiöi áskriftargjald kr. 595 pr. áskrift aö viöbættum send- ingarkostnaöi kr. 100 pr. áskrift. Samtals kr. 695. □ Árgangur 1983 veröi sendur til viötakanda (enda) gegn kr. 200 pr. áskrift. (Sendingarkostnaöur um allan heim innifalinn). Ofangreind gjöld eru i gildi til ársloka 1983. Nafn áskrifanda Sími Heimilisfang Nafn móttakanda Heimilisfang Nöfn annarra móttakenda gjafaáskrifta fylgja með á sérstöku blaöi. Sendist ásamt greiöslu til lceland Review, Höfðabakka 9, Reykjavík. Hvað er meðferð? í bókinni Furðuheimar alkóhólismans, er hulunni svipt af starfsháttum AA. Höfundurinn, Steinar Guðmundsson fer á kostum I umfjöllun sinni um meöferð og (hverju hún sé fólgin. Bókin kostar aöeins 500 kr. og er hægt aö fá hana senda gegn póstkröfu (ekkert kröfugjald). Hringió I slma 33370 eóa fyllió út meó- fylgjandi miöa og sendiö okkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.