Morgunblaðið - 21.11.1984, Side 8

Morgunblaðið - 21.11.1984, Side 8
8 f DAG er miövikudagur 21. nóvember, 326. dagur árs- ins 1984, þríhelgar — Mar- íumessa. Árdegisflóö í Reykjavik kl. 4.48 og síð- degisflóö kl. 17.05. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.16 og sólarlag ki. 16.11. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.14 og tungliö er í suöri kl. 11.55. (Almanak Háskól- ans.) Blessiö þé er ofsækja yöur, biessið þá en bölv- iö þeím ekki. (Róm, 12, 14). HJÓNABAND. í Fríkirkjunni hafa verið gefin saman í hjónaband Ingibjörg Gissurar- dóttir og Örn Sigurjónsson. — Heimili þeirra er í Bólstað- arhlíð 34, Rvik. (Stúdió Guð- mundar.) FRÉTTIR HITASTK; mun lítið breytast sagði Veðurstofan í gsrmorgun. f fyrrinótt hafði næturfrostið ekki verið mest uppi á hálendinu svo sem trúlega hefði mátt vænta, heldur niður við norður- ströndina. Á Blönduósi mældist 5 stiga frost um nóttina. Hér i Reykjavík var aftur á móti milt veður, eins og undanfarið og fór hitinn ekki niður fyrir fjögur stig. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma á landinu í fyrrinótt KROSSGÁTA LÁR&TT: — 1 kúts, 5 Ul, 6 fuglinn, 9 hreysi, 10 pípa, 11 tveir eins, 12 fugln- hlióö, 13 borðar, 15 hnöttur, 17 rýjan. I/MIRÉTT: — 1 alveg rétt, 2 borgaði, 3 svelg, 4 veldur tjóni, 7 raup, 8 þeg- ar, 12 buiur, 14 upphrópun, 16 tónn. LAUSN SfÐUSrrU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I gola, 5 ekla, 6 gata, 7 að, 8 garps, 11 et, 12 rta, 14 raki, 16 trukks. LÓÐRÉTT: — 1 gagngert, 2 letur, 3 aka, 4 garð, 7 asi, 9 atar, 10 prik, 13 SOS, 15 ku. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN á Seltjarnarnesi hefur tekið upp kvöld-, nætur- og helgarvaktir fyrir þjónustusvæði stöðvar- innar, Seltjarnarnes og vest- asta hluta Reykjavikur. Kvöldvaktin er frá kl. 19.30—22.00. Bakvakt er í Landakotsspítala, simi 19600, laugardaga, sunnudaga og al- menna frídaga kl. 9.00—12.00 og 17.00-22.00. SERFRÆÐINGAR. 1 tilk. i Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingaráðu- neytinu segir að það hafi veitt Ottari Guðmundssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræð- ingur í almennum lyflækning- um. Veitt Ólafi R. Ingimarssyni lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingur i almennum skurðlækningum. Veitt Guð- mundi M. Jóhannessyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræð- ing í blóðsjúkdómum. Og veitt Steini Jónssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur i almennum lyflækningum. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984_____________ Samtals 41 mál lagt fram á kirkjuþingi: Kirkjan grípi inn í Við höfum fundið ungbarn og lagt í leikgrind ... „Látum oss passa ...“!!! SJÁLFSBJÖRG, fél. fatlaðra i Reykjavík og nágrenni, heldur félagsfund í Sjálfsbjargarhús- inu, Hátúni 12 annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund í Sóknarsalnum Freyjugötu 27 í kvöld, mið- vikudaginn 21. þ.m., og hefst hann kl. 20.30. Kynnt verður starfsemi Framkvæmdanefnd- ar um launamál kvenna. Jó- hanna Sigurðardóttir alþingis- maður og Guðrfður Sigríður Vilhjálmsdóttir þjóðfélagsfræð- ingur kynna starfsemi nefnd- arinnar. BLÖD & TÍMARIT Merki krossins, 2. hefti 1984 er komið út. Efni þess er þetta: Hugleiðingar um heilaga ritn- ingu eftir dr. H. Frehen bisk- up; Pílagrímsför til Rómar eftir T.Ó.; Ræða Jóhannesar Páls II páfa við móttöku nor- rænna pílagríma i sumar leið; Vatíkanið og frelsunarguð- fræðin eftir Jonathan Petre; Altarisgönguvers eftir hl. Tomas Aquinas; Um mál og stílform í Biblfunni eftir H. Frehehn biskup; Sagt frá fundi biskuparáðs Norður- landa; Fra Angelico tekinn i tölu blessaðra; Geert Groothe eftir H. Frehen biskup. Enn- fremur gamlar myndir og fréttir af erlendum bókum. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom Hekla til Reykja- víkurhafnar úr strandferð. Togarinn Ottó N. Þorláksson fór aftur til veiða og Mánafoss átti að fara á ströndina í gær. Þá fór danska eftirlitsskipið Ingolf í gær. Hofsá fer áleiðis til útlanda f dag. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD MS (Multiple Sclerosis) félagsins fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Breiðholtsapóteki, Árbæjarapóteki, Garðsapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Laugavegs- apóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Bókabúð Safamýrar, Máli og menningu, Bókabúð Fossvogs, Grfmsbæ., skrifstofu Sjálfsbjargar, Há- túni 12, Versluninni Fræða- bakka, Akurgerði 5, Akranesi, og hjá Sigfrid Valdimarsdótt- ur, Varmahlíð 20 í Hveragerði. KvMd-, natur- og hotgarþjónusta apótakanna í Reykja- vik dagana 16. nóvember tll 22. nóvember, aó báöum dðgum meötöldum er i Garóa Apóteki. Auk þess er Lytja- búótn lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimillsiæknl eóa nær ekki til hans (simi 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndivelkum allan sólarhringinn (sími 61200). Eftir kl. 17 vtrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratóó Reykjavikur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meó sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknaféiags fslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsatig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröl. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Keflavfk: Apóteklö er optð kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3380, gefur uppl. um vakthatandi lækni eftir kl. 17. Seffoea: Setfoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og aunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranee: Uppl. um vakthafandl læknl eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 é kvöldin. - Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opíö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, siml 21205. HUsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahUsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstota Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, siml 23720. PóstgírónUmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfln KvennahUainu vlö Hallærisplaniö: Opln þrlöludagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- mUla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í SiöumUla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þU vlö áfengisvandamál aö stríöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöóin: Ráögjöf f sálfræöilegum etnum. Simi 687075. 8tuttbylgjueendingar Utvarpsins til Utlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlóaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadettdtai: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapitali Hrlngsína: Kl. 13—19 alla daga. Oidrunartækningadeild Landepftalans HátUnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Foesvogi: Mánudaga tll fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúólr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandiö, hjUkrunardeild: Helmsóknartiml frjáls alla daga Grensáadeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæiió: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffllastaóaepitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili í Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavíkur- lækniahéraós og hellsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bllana á veltukerfi vatns og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s íml á helgidög- um. Rafmagnaveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma Utlbúa í aöalsafnl, siml 25088. Þjóóminjasafnió: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. 8tofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn falanda: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aóaisafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, síml 27155 oplö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóaisafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágUst Sérúttán — Þlngholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sótheimasafn — Sóihelmum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallasatn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasatn — BUstaöakirkju, siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabilar ganga ekki frá 2. júli—13. ágúst. Blindrabókasafn fslanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasatnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Áagrimaaafn Bergstaöastrætl 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Sigtún er oplö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uataaafn Einara Jónsaonar Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn dag- lega kl. 11 — 18. Húa Jóna Siguróssonar 1 Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufrasóistota Kópavoga: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21040. Siglufiöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 9.15 og kl. 16.30—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö I Vesturbæjarlauglnni: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Moatellaaveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. 8undlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarneaa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.