Morgunblaðið - 21.11.1984, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 21.11.1984, Qupperneq 8
8 f DAG er miövikudagur 21. nóvember, 326. dagur árs- ins 1984, þríhelgar — Mar- íumessa. Árdegisflóö í Reykjavik kl. 4.48 og síð- degisflóö kl. 17.05. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.16 og sólarlag ki. 16.11. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.14 og tungliö er í suöri kl. 11.55. (Almanak Háskól- ans.) Blessiö þé er ofsækja yöur, biessið þá en bölv- iö þeím ekki. (Róm, 12, 14). HJÓNABAND. í Fríkirkjunni hafa verið gefin saman í hjónaband Ingibjörg Gissurar- dóttir og Örn Sigurjónsson. — Heimili þeirra er í Bólstað- arhlíð 34, Rvik. (Stúdió Guð- mundar.) FRÉTTIR HITASTK; mun lítið breytast sagði Veðurstofan í gsrmorgun. f fyrrinótt hafði næturfrostið ekki verið mest uppi á hálendinu svo sem trúlega hefði mátt vænta, heldur niður við norður- ströndina. Á Blönduósi mældist 5 stiga frost um nóttina. Hér i Reykjavík var aftur á móti milt veður, eins og undanfarið og fór hitinn ekki niður fyrir fjögur stig. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma á landinu í fyrrinótt KROSSGÁTA LÁR&TT: — 1 kúts, 5 Ul, 6 fuglinn, 9 hreysi, 10 pípa, 11 tveir eins, 12 fugln- hlióö, 13 borðar, 15 hnöttur, 17 rýjan. I/MIRÉTT: — 1 alveg rétt, 2 borgaði, 3 svelg, 4 veldur tjóni, 7 raup, 8 þeg- ar, 12 buiur, 14 upphrópun, 16 tónn. LAUSN SfÐUSrrU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I gola, 5 ekla, 6 gata, 7 að, 8 garps, 11 et, 12 rta, 14 raki, 16 trukks. LÓÐRÉTT: — 1 gagngert, 2 letur, 3 aka, 4 garð, 7 asi, 9 atar, 10 prik, 13 SOS, 15 ku. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN á Seltjarnarnesi hefur tekið upp kvöld-, nætur- og helgarvaktir fyrir þjónustusvæði stöðvar- innar, Seltjarnarnes og vest- asta hluta Reykjavikur. Kvöldvaktin er frá kl. 19.30—22.00. Bakvakt er í Landakotsspítala, simi 19600, laugardaga, sunnudaga og al- menna frídaga kl. 9.00—12.00 og 17.00-22.00. SERFRÆÐINGAR. 1 tilk. i Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingaráðu- neytinu segir að það hafi veitt Ottari Guðmundssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræð- ingur í almennum lyflækning- um. Veitt Ólafi R. Ingimarssyni lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingur i almennum skurðlækningum. Veitt Guð- mundi M. Jóhannessyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræð- ing í blóðsjúkdómum. Og veitt Steini Jónssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur i almennum lyflækningum. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984_____________ Samtals 41 mál lagt fram á kirkjuþingi: Kirkjan grípi inn í Við höfum fundið ungbarn og lagt í leikgrind ... „Látum oss passa ...“!!! SJÁLFSBJÖRG, fél. fatlaðra i Reykjavík og nágrenni, heldur félagsfund í Sjálfsbjargarhús- inu, Hátúni 12 annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund í Sóknarsalnum Freyjugötu 27 í kvöld, mið- vikudaginn 21. þ.m., og hefst hann kl. 20.30. Kynnt verður starfsemi Framkvæmdanefnd- ar um launamál kvenna. Jó- hanna Sigurðardóttir alþingis- maður og Guðrfður Sigríður Vilhjálmsdóttir þjóðfélagsfræð- ingur kynna starfsemi nefnd- arinnar. BLÖD & TÍMARIT Merki krossins, 2. hefti 1984 er komið út. Efni þess er þetta: Hugleiðingar um heilaga ritn- ingu eftir dr. H. Frehen bisk- up; Pílagrímsför til Rómar eftir T.Ó.; Ræða Jóhannesar Páls II páfa við móttöku nor- rænna pílagríma i sumar leið; Vatíkanið og frelsunarguð- fræðin eftir Jonathan Petre; Altarisgönguvers eftir hl. Tomas Aquinas; Um mál og stílform í Biblfunni eftir H. Frehehn biskup; Sagt frá fundi biskuparáðs Norður- landa; Fra Angelico tekinn i tölu blessaðra; Geert Groothe eftir H. Frehen biskup. Enn- fremur gamlar myndir og fréttir af erlendum bókum. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom Hekla til Reykja- víkurhafnar úr strandferð. Togarinn Ottó N. Þorláksson fór aftur til veiða og Mánafoss átti að fara á ströndina í gær. Þá fór danska eftirlitsskipið Ingolf í gær. Hofsá fer áleiðis til útlanda f dag. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD MS (Multiple Sclerosis) félagsins fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Breiðholtsapóteki, Árbæjarapóteki, Garðsapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Laugavegs- apóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Bókabúð Safamýrar, Máli og menningu, Bókabúð Fossvogs, Grfmsbæ., skrifstofu Sjálfsbjargar, Há- túni 12, Versluninni Fræða- bakka, Akurgerði 5, Akranesi, og hjá Sigfrid Valdimarsdótt- ur, Varmahlíð 20 í Hveragerði. KvMd-, natur- og hotgarþjónusta apótakanna í Reykja- vik dagana 16. nóvember tll 22. nóvember, aó báöum dðgum meötöldum er i Garóa Apóteki. Auk þess er Lytja- búótn lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimillsiæknl eóa nær ekki til hans (simi 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndivelkum allan sólarhringinn (sími 61200). Eftir kl. 17 vtrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratóó Reykjavikur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meó sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknaféiags fslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsatig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröl. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Keflavfk: Apóteklö er optð kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3380, gefur uppl. um vakthatandi lækni eftir kl. 17. Seffoea: Setfoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og aunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranee: Uppl. um vakthafandl læknl eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 é kvöldin. - Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opíö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, siml 21205. HUsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahUsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstota Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, siml 23720. PóstgírónUmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfln KvennahUainu vlö Hallærisplaniö: Opln þrlöludagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- mUla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í SiöumUla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þU vlö áfengisvandamál aö stríöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöóin: Ráögjöf f sálfræöilegum etnum. Simi 687075. 8tuttbylgjueendingar Utvarpsins til Utlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlóaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadettdtai: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapitali Hrlngsína: Kl. 13—19 alla daga. Oidrunartækningadeild Landepftalans HátUnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Foesvogi: Mánudaga tll fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúólr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandiö, hjUkrunardeild: Helmsóknartiml frjáls alla daga Grensáadeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæiió: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffllastaóaepitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili í Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavíkur- lækniahéraós og hellsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bllana á veltukerfi vatns og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s íml á helgidög- um. Rafmagnaveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma Utlbúa í aöalsafnl, siml 25088. Þjóóminjasafnió: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. 8tofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn falanda: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aóaisafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, síml 27155 oplö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóaisafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágUst Sérúttán — Þlngholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sótheimasafn — Sóihelmum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallasatn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasatn — BUstaöakirkju, siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabilar ganga ekki frá 2. júli—13. ágúst. Blindrabókasafn fslanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasatnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Áagrimaaafn Bergstaöastrætl 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Sigtún er oplö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uataaafn Einara Jónsaonar Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn dag- lega kl. 11 — 18. Húa Jóna Siguróssonar 1 Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufrasóistota Kópavoga: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21040. Siglufiöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 9.15 og kl. 16.30—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö I Vesturbæjarlauglnni: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Moatellaaveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. 8undlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarneaa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.